Vikan


Vikan - 03.07.1952, Blaðsíða 15

Vikan - 03.07.1952, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 26, 1952 15 Skattskrá Reykjavíkur er til sýnis í Skattstofu Reykjavíkur frá.miðviku- degi 25. júní til þriðjudags 8. júlí, að báðum dög- um meðtöldum, kl. 9 til 16.30 daglega. í skránni eru skráð eftirtalin gjöld: Tekjuskattur, tekjuskattsviðauki, eignarskattur, eignarskattsvið- auki, stríðsgróðaskattur, tryggingargjald einstakl- inga og námsbókagjald. Jafnframt er til sýnis yfir sama tíma: Skrá um iðgjaldagreiðslur atvinnurekenda — viku- iðgjöld og áhættuiðgjöld — samkvæmt 112. og 113. gr. laga um almannatryggingar. Kærufrestur er tvær vikur, og þurfa kærur að vera komnar til Skattstofu Reykjavíkur eða I bréfakassa hennar, í síðasta lagi kl. 24, þriðju- daginn 8. júlí n. k. Skattstjórinn í Reykjavík. HALDDÓR SIGFtJSSON Frá happdrœtti dvalarheimilis aldraðra sjómanna: Dregið hefur verið í happdrætti dvalarheimilis aldr- aðra sjómanna, og komu vinningar upp á eftirfarandi númer: 73595 Sendiferðabifreið. 25766 Þvottavél. 82605 Saumavél. 43485 Ryksuga. 3015 og 25373 Farseðlar 111 Akureyrar og til baka meff flugvél. 67403 og 18444 Farseðlar til Isaf jarðar og til baka með flugvél. 8758 Ritsafn Einars H. Kvaran, 6 bindi. 74245, 12 manna matarstell. 41720 Peningar kr. 500.00. 10996 Isskápur. 39384 Hrærivél. 5773 Eldavél. 52468 Farseðill með ms. Gullfoss til Kaupm.hafn- ar og til baka. 35203 og 12596 Farseðlar með flugvél til Vestm.- eyja og til baka. 1524 Islendingasögurnar. 7579 Ferðasögur Svein- bjarnar Egilssonar. 27216 Peningar kr. 100.00. Vinninga sé vitjað hið fyrsta til skrifstofu okkar, Grófin 1. — Gengið inn frá Tryggvagötu. Sími 6710. Opið kl. 11—12 og 16—17. SJÓMANNADAGSRÁD. iiiiiiiiiiHimHiiMMM»iiifiitMiuM»uiMUMii»iMtntitimiiMiMMiitutuuiiMUMUuUMiuiiii»i»»mMitMiiiiuiMií«iiM»iMMi] } Sendum um allt Iand gegn póstkröfu. 1 Gróðrarstöðin Sæból | 1 hefir eftirfarandi plöntur, fjölærar og einærar: Ane- I • monur, Auriklur, Apablóm, Ástarblóm, Höfuðklukkur, i Prímúlur, Riddaraspora, Bogenia, Lúpínur, Nellíkur, | Stúdentanellikur, Næturfjólu, Prestakraga, Sporasóley, í Risavalmúa, Siberiskan valmúa, Fagurklukku, Ranuklur, i Jakobsstiga, Jarðarberjablómið, Gullhnappa, Kampa- i nóla, Dagstjörnu, Kornblóm, Geum, Ramfræ, Bóndarós, Í Alísur, Garðabrúður, Potenina, Humal, Brunirót, Marg- Í arita, Kóngaljós, Austurlands fíl, Jarðarber, Stjúpur, i Bellisar, Fingurbjargir. — Önnur sumarblóm eftir i miðjan mánuðinn. Ennfremur mjög fallegan Reynivið. | Sími 6990. — Klippið listann út og geymið. i i lllHlllllllllllllllllllltlllllllllllllllllllllllllllllllllllllltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlllllllllllllllllllllllllllllllllllllll iiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiriiiiiiitiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiittiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Utsvarsskrá 1952 Skrá yfir aðalniðurjöfnun útsvara í Reykjavík fyrir árið 1952, liggur frammi almenningi til sýn- is í skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16, frá miðvikudegi 25. júní til þriðjudags 8. júlí n. k., kl. 9—12 og 13—16,30 (þó á laugardögum aðeins kl. 9—12). Kærufrestur er til þriðjudagskvölds 8. júlí kl. 24 og skulu kærur yfir útsvörum sendar niðurjöfn- unamefnd, þ. e. í bréfakassa Skattstofunnar í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu, fyrir þann tíma. Borgarstjórinn í Reykjavík, 23. júní 1952. Gunnar Thoroddsen. ¦ ¦iiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuii Margar nýjar stálsmiðjur rísa í Suður-Ameríku. ENDA þótt stálframleiðslan í heiminum sé nú meiri en nokkru sinni fyrr, er samt sem áður unnið að því að koma upp nýjumstálverk- smiðjum,' víða um heim. Meðal þeirra landa, sem hafa byrjað stálfram- leiðslu eru Tsíle og Kolumbía í Suður-Ameríku. 1 skýrslu frá ILO, Vinnumálastofnun S.J>., er skýrt svo frá, að Tsíle hafi komið upp næst- stærstu stálverksmiðju í Suður- Ameriku árið 1950 og að innan skamms hefjist all-mikill útflutning- ur á stáli frá þeirri verksmiðju. Huachipato-verksmiðjan í Tsile get- ur árlega framleitt 350 þúsund lest- ir af stáli og er það þrisvar sinnum meira en þörf er fyrir innanlands. Ef nauðsyn krefur, er einnig hægt að auka stálframleiðsluna til muna. Áður en langt um liður mun árs- framleiðslan á stáli í Kolumbiu nema 100 þúsund lestum. Perú vinnur nú einnig að því að koma sér upp stál- iðjuverum. Er gert ráð fyrir að þær taki til starfa á næsta ári og marki tímamót í efnahagslífi landsins. Brasilía stendur enn fremst Suður- Ameríkulandanna í stálframleiðslu. Á næsta ári mun stálframleiðslan þar nema einni milljón lesta. Það er ekki einungis í Suður- Ameriku, heldur einnig við botn Miðjarðarhafs, að stálframleiðslan er að koma undir sig fótunum, í Egypta- landi er í undirbúningi að hefja stál- vinnslu og Tyrkland vinnur að því að auka framleiðslu á járni> og stáli. Austur-þýzka alþýðulýðveldið hef- ur aukið stálframleiðsluna veru- lega. Árið 1949 nam framleiðslan þar 700 þúsund lestum, en 1951 var framleiðslan komin upp í 1.552 lestir. 1 Kína er einnig unnið að kappi að því að auka framleiðsl- una sem mest. Málmgrýti í jörðu í Mansjúríu er áætlað um 450 milljón- ir lesta og er helmingurinn af þessu málmgrýti fyrir sunnan eða suð- austan Múkden.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.