Vikan


Vikan - 03.07.1952, Blaðsíða 8

Vikan - 03.07.1952, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 26, 1952 Teikning eftir George McManus. Húsbóndinn á heimilinu. & r\ æj (—° 0 ( ... ¦,.„¦. Dóttirin: Hvað gengur eiginlega á i eldhúsinu? Eldabuskan: Snautaðu út og komdu ekki inn Þjóríninn: Hlustaðu á mig. Talaðu aldrei aftur Nágrannarnir halda áreiðanlega að pabbi og aftur, eða ég stíg ofan á þig. Þú ert líkari skor- við hundinn á þennan hátt. Þú verður að fara eftir mamma séu að rífast. dýri en hundi. skipunum mínum, þvi ég á að hugsa um hann. Eldabuskan: Er það svo? Dóttirin: Hvernig stendur á því að þú talar svona við Birgittu? Ef hér þarf ao gefa einhverjar vkipanir. skal ég gera það. Skilurðu það? Þjónninn: Já, ungfrú. Gissur: Hvað gengur á? Allir virðast vera að rífast. Dóttirin: En, pabbi, þú skilur þetta ekki. Gissur: Ég þarf ekki að skilja það. Ég stjórna. þessu heimili og allt verður eins og ég vil. Ef þú átt í erfiðleikum við þjónustufólkið, áttu að segja mér frá þvi, ég skipa fyrir. J n^ W i- Z o X\ \ o /\\ $$T\Hk j'H-r^M\ . ol . 0 1 / w^~/\ \\ ö V M áSL ^"-4 . U ____> Rasmína: Og hvenær fékkstu þá hugmynd að þú værir húsbóndinn á heimilinu? Af hverju.tal- arðu svona við dóttur þina ? Þegiðu, ég skipa fyrir og segi það sem segja þarf á þessu heimili. Gissur: Það hefirðu alltaf gert. Eldabuskan: Rasmína, ég vil ekki hlusta á neitt röfl frá þessum montna þjóni. Þjónninn: Dóttir yðar móðgaði mig. Dóttirin: Pabbi skammaði mig. Rasmína: Þetta er allt þér að kenna, heimskinginn þinn. Gissur: Ég fer á skrifstofuna. Eg hefi frið þar. Sendisveinninn: Gissur, einkaritarinn þinn skammaði mig af þvi ég sagði hin- um sendisveininum að ég réði hér. Ég gerði ekkert af mér. STJÁNI DÁTI Stjáni: Haltu þér í skefjum, kall minn, ef ég á ekki að lumbra á lags- bróður þínum!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.