Vikan


Vikan - 15.01.1953, Qupperneq 9

Vikan - 15.01.1953, Qupperneq 9
 Gamlar minningar eru tvíeggjað vopn. eftir GEORGE McMANUS Lœknirinn: Finndu bara viökvæma blettinn í fyrir þig. En livað ég var þá sœll. hélt alltaf út hendinni þegar ég kom. hjarta hennar. Talaðu um gamla daga þegar þið Rasmína: Já og stelpumar voru allar afbrýði- voruð ung og þú varst ástfanginn af henni . . . samar. Gissur: Manstu hve dóttir okkar var hreykin, þeg- ar hún sótti mig í tígulsteinaverksmiðjuna og fékk að halda á nestisskrinunni minni. Gissur: Systir þin var svo hrifin af Gústa þegar hann spilaði og song, en hann gerði það svo nalægt dýragarðinum að það var álitið grimmd við dýr- in. Svo giftust þau og hann hœtti að syngja. Gissur: Og sunnudagamáltiðimar voru nú ekkert blávatn. Pabbi þinn var svo flínkur að skera kjötið, því hann vann í sláturhúsi. Það klœddi hann líka svo vel að liafa sósubletti á vest- inu sínu. Anna var einkennilegt barn, henni þótti gott lýsi. Gissur: Og daginn sem ég fékk 10 krónu kaup- hœkkun vorum við svo hamingjusöm að jafnvel hrakkarnir i nágrenninu samglöddust ohkur. Víð létum okkur dreyma um að eignast lítið heimili og fara á tombólu á sunnudögum. Gissur: Maja litla átti að verða frœgur píanó- leikari, en svo giftist hún vitaverði og sá aldrei manneskju upp frá því, enda tók veðlánarinn píanóið. Rasmína: Uhu — Jonni litli hljóp að heiman — og kom aftur fyrir kvöldmat — uhu . . . Gissur: Halló — læknir — hvernig á að fá liana til að hœtta að gráta? HANN TEKUR VIÐ Dwight D. Eisenhower hershöíðingi tekur við forsetaembætti í Bandaríkjunum næstkomandi þriðjudag. Það veröur mikill dagur í lífi þessa manns. Hann var fyrir 12 árum óþekktur foringi i bandariska hernum. Og innan viku tekur hann við einu ábyrgðarmesta starfinu í víðri veröld. Myndin hér fyrir ofan er af honum (neðra horn- inu hægra megin) og nokkrum aödáendum hans, tekin skömmu eftir kosningasigur republikana. En á myndinni hér nokkru fyrir neðan og til hægri gefur að líta mann- inn, sem nú víkur sæti fyrir hershöfðingjanum: Harry Truman forseta. Með fráför hans lýkur ytir 20 ára valdatímabili demokrata í Bandaríkjunum. Hver er maðurinn ? Hann kemur kunnuglega fyrir sjónir. Hann er greinilega hermaður. Faðir hans er líka hermaður — og stjórn- málamaður. Hver er þessi maður þá, sem er að skrifa bréfið? Hann heitir John Eisenhower, liðsforingi í Bandaríkjaher. Já, þetta er sonur næsta forseta Bandaríkjanna að skrifa föður sinum frá vígstöðvunum í Koreu. HUN FEKK KAPU Meiri hraða, skemmri tima, það er krafa nútimans. Ef flugleið styttist um 30 mínútur, þá telst það til merkisviðburða og menn, rjúka til og skrifa um það í blöðin. Þó er hraðinn orðinn- svo mikill, að óbreytti borgarinn er nærþví hættur að fylgjast með: hann er hættur að fyllast fögnuði yfir því, þó að flugleið styttist um nokkrar mínútur, ypptir öxlum: „Þá það.“ En meiri hraði og skemmri tími er krafa nútímans, og vísindamennirnir halda áfram að finna upp nýjar aðferðir til þess að auka hrað- ann og stytta tímann. Þeir verða naumast ánægðir fyrr en tíminn er úr sögunni á langleiðum. Myndin er af þrýstiloftsflugvél (bandarískri), sem er búin að setja nýtt hraðamet. 1 hinni opinberu tilkynniijgu segir, að hún hafi flogið með „næstum þvi 700 mílna hraða.“ Veturnir eru harðir í Koreu og ekki bætir stríðið um. Og stríðið bitnar ekki síst á börnunum; í Koreu farast þau þúsundum saman úr kulda og hungri. Myndin er af telpu þar á staðnum í nýrri kápu, sem jafnaldra hennai' í Ameríku sendi henni. Kona yfirhershöfðingja S.Þ. í Koreu er með telpunni. HANN FER FRÁ Pabbinn: Hvað er að? Segðu pabba hvað kom Pabbinn: Hvernig týndirðu honum, góði? Pabbinn: Jœja, óhöpp geta alltaf hent Lilli: Þakka þér fyrir, en gœtirðu ekki heldur fyrir þig. . Lilli: Hann hefur dottið i gegnum gatið á vasan- mann. Héma er annar tieyringur handa gefið mér tveggja krónu peninq, svo ég týni hon- Lilli: Eg týndi tieyrmgnum, sem þú gafst mér. um mínum. þér. um ekki gegnum gatið. 8 9

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.