Vikan


Vikan - 19.02.1953, Síða 8

Vikan - 19.02.1953, Síða 8
eftir GEORGE McMANUS GISSURRI BOÐIÐ I ÓPERUNA. Rasmína: Frá hverjum skyldi þetta vera? Það er ekkert bréf í því. Nei sko! tveir stúkumiðar i óper- una. En hvað það var gaman'. Rasmína: Sjáðu, tveir miðar í óperuna. Ein- hver vinur minn hlýtur að hafa gleymt að setja bréfið í umslagið með miðunum. Gissur: Hann liefur ekki verið vinur minn, ann- ars Jiefði hann gleymt að setja miðana með bréf- inu. Dóttirin: Mér þykir leitt að geta ekki farið, pabbi, en ég þarf að fara í saumaklúbb. Gissur: Kannski þú lialdir að mér þyki það ekki leitt að geta farið. Rasmina: Farðu að klœða þig. Við eigum mjög skemmtilegt kvöld í vœndum í óperunni. Gissur: Skemmtunin er þegar byrjuð. Rasmína: Eg er að koma niður. Gisstir: Vertu eJcki að flýta þér. Mér þykir alveg eins gaman að sitja hérna þangað til óperan er búin. ________ W'JMSlIS .. Rasmína: Röddin er alveg stórkostleg. Gissur: Eg Jiefi ekki vit á röddinni, en Jiún er sjálf alveg stórkostuleg. Rasmína: Var það ekki dásamlegt þegar þau dóu öll í síðasta þœtti. Gissur: Jú, en þau hefðu heldur átt að deyja öll í fyrsta þœtti. Rasmina: Hamingjan góða! ÚtiJiurðin er gal- opin. Gissur: Sagðirðu galopin? Hún er Jiorfin. Copr. 1953, King Fcatuies Syndicate, Inc., World riflhts rescrved. Rasmina: Það Jiefur verið leikið á okkur. Þjóf- amir sendu okkur miðana. Gissur: Þeir Jiafa brotið allt sem þeir eJcki gátu Jiaft á brott með sér. Heldurðu enn að þeir séu vinir þínir? Blaðakonur í Hollywood veita árlega þeim kvik- myndastjörnum — karli og konu — verðlaun, sem verið hafa sam- vinnuþýðust á árinu. Verðlaun- in eru „gullepli". 1 þetta skipti kom það fyrir í fyrsta sinn í sögu þeirra, að hjón hrepptu þau. Það voru þau Janet Leigh og Tony Curtis. Á myndinni er Tony að næla gullepli í kjól konunnar sinnar, og það verður ekki betur séð en hún ætlist til að fá koss á eftir. Þau eru nýgift. En kynning þeirra bar til með nokkuð einkenni- legum hætti. Hann skrifaði henni frá Koreu ng sagði, að unnusti hennar væri fallinn. Svo byrjuðu þau að skrifast á. Og skömmu eftir að sneri heim, giftust þau. Hann er 24 ára, hún 18 ára. TVENNIR FJÓRBURAR Ef mönnunum í alheimspólitíkinni tekst ekki betur næstu árin að tryggja friðinn heldur en þeim hefur tekist síðustu tvö til þrjú þúsund árin, þá eiga senni- legast að minnsta kosti þrír fjórburanna hérna til hægri eftir að klæðast einkennisbúningi eins og allir fjórir fjórburarnir hér fyrir ofan. Þeir eru 23 ára og að koma heirn til Bandaríkjanna úr Koreustriðinu, þar sem þeir börðust með skriðdrekasveit. Hinir fjór- burarnir eru tæplega eins árs, ein telpa (yst til vinstri) og þrír strákar. Hingað til landsins er von á fjölda Kaiser- bifreiða, sem atvinnubílstjórum verður úthlut- að. Það er orðin mikil breyting á bílunum síðan „hérna um árið“. Kaiser-bílarnir eru tiltölulega ný bílategund, sem reynst hefur vel. Rennilegi bíllinn til hægri er af þeirri tegund, model 1951/2. 1 árbók um bíla, sem gefin er út í Bandaríkjunum (True’s Auto- mobile Yearbook) segir meðal annars: „Kaiser-bílar hafa alla tið verið mun betri bílar en bílasalar og framleiðendur hafa viljað viðurkenna . . . og í dag er- svo komið, að þeir eru taldir fallegustu bílarnir framleiddir í Bandaríkjunum.” Framleiðendur Kaiser-bilanna, þó * iýir séu í þessari framleiðslugrein, hafa rutt braut ýmsum nýungum í bandariska bilaiðnaðinum. Til dæmis er i íaiser-bíllinn fyrsti bíllinn bandariski sem hefur hreyfanlegt bak á framsætunum, auk þess sem hægt er að hækka iau og lækka. Mamman: Farðu nú inn til hans pabba þins. Ég er að Ijúka við að hreinsa kjólfótin Jums og þá œtla ég að Jiengja þau út á snúru. Lilli: Ágœtt, mamma. Þessi lykt er hvort sem er óþolandi. ekki gálauslega með eldinn. Pabbinn: Já, ég Jiefði ekki átt að vera svona Pabbinn: Það er ágœtt. Jccerulaus. Er mamma þín að kálla á mig? 8 9

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.