Vikan - 19.02.1953, Síða 14
Hún hvarf eins ng dögg fyrir sólu
Framhdld af bls. 6.
stað þess sagði hún: „Ekki þú heldur“, og svo
hélt hún áfram að setja út á fötin hans og koma
upp um aldur hans.
Af þessum orðum hennar réð ég að hár hans
hefði verið hvítt síðast þegar hún sá hann, en
að hann hefði litað það áður en hann kom til
London. Ekki hafði hann gert það til að líta út
fyrir að vera yngri, því þá hefði hann ekki þvegið
litinn úr svona skyndilega. Það hefði verið of
heimskulega gert.
Nei, hann hlaut að hafa gert það til að gera
sorgina yfir missi dóttur sinnar meira sann-
færandi og sanna öllum að hann væri í raun og
veru faðir, sem hefur orðið fyrir mikilli sorg.
Það sem hann hafði álitið sitt áhrifamesta bragð,
varð sönnunin um að hann væri í samsærinu.
Nell hefði eins vel getað sagt mér að Cross
hefði ekki orðið hvithærður af sorg. Þessi kænska
til að sannfæra aðra um hve sorgbitinn hann
væri breytti honum I augum mínum. Ég sá ekki
lengur góðviljaðan og innilegan mann, heldur
kaldrifjaðan glæpamann. Sá Rafael Cross, sem
ég þekkti hafði horfið eins og dögg fyrir sólu.
ENDIR
UPPBOÐ OG KRAFTAVERK
Framhald af bls. 6.
659.
KROSSGÁTA
VIKUNNAR
.t
Lárétt skýring:
1 tímamótadagur — 6
tónlistarflutningur -— 9
grandi — 10 fugl — 11
hljóð — 13 bú — 15
iðnaðarmaðurinn — 17
mótmæli — 18 tómu —
— 20 kamar — 24 á-
stundun ■— 25 af lágum
ættum — 27 gælunafn
— 29 gælunafn — 31
bönd — 32 bragðefni —
33 umluktar — 35 sá
vondi — 37 óvitlaus —
40 varningur — 41
ábreiða — 43 víðfræg —
46 ferðalöngunar — 48
glata — 49 egnt — 50
mannsnafn — 51 trega
— 52 kolmyrk.
Lóðrétt skýring:
1 gróðurinn — 2
kraftaverkið — 3 heim-
ilisáhald — 4 jarðvegs-
efni — 5 afstaðin — 6
skapið — 7 hljóð — 8
óákveðnir — 12 félagi — 14 veginn — 16 engir
— 19 sæla —- 21 blóðstillandi efni — 22 raup-
samur — 23 utanhúss — 26 hættir við ■— 28
lífsförunautur — 29 geymslu — 30 kvenmanns-
nafn —
nafn —
gleðin
á húsi.
31 kurl — 34 verkfærin — 36 manns-
38 ósannindamaður — 39 borðum — 42
- 44 ígerð — 45 gera máttlausan — 47
Lausn á 658. krossgátu Vikunnar.
Charlie aldrei boðið svona hátt og þá hefðum
við allir fengið minna í okkar hlut. Charlie
vissi, að hann gat ekki yfirboðið Foster, og
'þessvegna reyndi hann að lokka yður til að
vera með. Og nú hafið þér leikið á hann.
— Já, en hver á þessa peninga? Ég verð
að biðja yður um að taka við þeim.
— Ef ég tæki við þessum peningum, yrði
ég að skipta þeim milli okkar hinna og það
væri ekki rétt. Sá, sem lét borðið á uppboðið,
hefur ekki haft hugmynd um, hvers virði
það var, annars hefði það ekki verið selt fyrir
svona lítið verð. Hann hefur áreiffanlega gefið
minna fyrir það. Segið mér eitt. Trúið þér á
kraftaverk? Og þegar presturinn hikaði enn:
Þér ættuð að minnsta kosti að gera það. Og
ef þetta er ekki kraftaverk, þá eru þau ekki
til.
Andlit prestsins ljómaði af hamingju þegar
hann stakk peningunum í vasa sinn.
ODETTE
Framhald af bls. 12.
að lifa lífinu í lýgi, einni lýginni eftir aðra, mán-
uðum saman. Og ef yður verður einhver mistök
á, svo að þeir nái tökum á yður, þá getum við
lítið gert til að bjarga yður.“
„Bjarga mér frá hverju?"
Hann leit á hana og yppti öxlum.
„O. Frá hverju sem heiðursmönnunum í Gest-
apolögreglunni þóknast að taka upp á í slikum
tilfellum; frá fangelsisvist, aftökusveitinni, snör-
unni, líkbrennsluofninum." Hann talaði mjög ein-
læglega. „Frú Sansom, hver einasti meðlimur
Firmans er sjálfboðaliði. Allt sem við biðjum þá
að gera er sjálfboðastarf. Ég veit af plöggum
yðar að þér eigið þrjú börn. Nú, þegar þér vitið
betur um hvað þetta fjallar allt saman, og hvaða
afleiðingar það gæti haft, viljið þér þá ekki hugsa
það nánar.“
Hún hristi höfuðið.
„Nei. Ég er búin að taka endanlega ákvörðun."
Hann brosti. Þó að hvorugt beirra gerði sér
grein fyrir því þessa stundina, þá var þetta sam-
tal upphaf æfilangrar vináttu milli þeirra. Hann
sagði: „Má ég segja yður söguOg hún sagði:
,,Já, gerið svo vel.“ Hún hugsaði með sér hvað
auðvelt yrði að starfa með svor>a fólki.
Framhald í nœsta blaði.
Lárétt: 1 haus — 4 stáss — 8 agat— 12 err —
13 vör — 14 víg — 15 aur — 16 liða — 18 letin
— 20 suma -— 21 agg — 23 fag — 24 ráð — 26
niflungur —• 30 sel — 32 Fía — 33 arm — 34 kóf
— 36 kraftur — 38 rámkaði —• 40 góu -— 41 urt
— 42 frillan — 46 annálar — 49 lóð — 50 Ara —
51 lóg — 52 ama — 53 auðsöfnun — 57 ess — 58
Ari — 59 Rín — 62 Tumi — 64 óvani — 66 loka
-—• 68 áni — 69 æsi — 7Ö nnn — 71 töf — 72 tarf
— 73 stein — 74 masa.
Svör við „Veiztu —?“ á bls. 5:
1. Með þvi að veita ljósakrónunni I dómkirkj-
unni I Písa athygli, þegar hún sveiflaðist
til.
2. Á tungunni. Þessvegna lætur hann hana
lafa út úr sér þegar hann hleypur.
3. Jónas Hallgrímsson.
4. María Stuart.
5. Tékkar, Slóvakar, Þjóðverjar, Ungverjar,
Rússar, Pólverjar og Gyðingar.
6. Kristin trú.
7. Kypruðtréð, sem getur orðið 6000 ára gamalt.
8. 1. Morgun lífsins eftir Kristmann Guð-
mundsson. 2. Don Quixote eftir Cervantes..
Rosinante var hesturinn hans. 3. Atomstöð-
inni eftir Halldór Kiljan Laxnes.
9. Einu sinni. Þau voru gefin út á Italíu 1923.
10. Laxahrognum.
BRÉFASAMBÖND
Birting á nafni, aldri og heimilisfangi kostar
5 krónur.
INGÓLFUR JULlUSSON (við stúlkur 16—17
ára), MARÍUS GRÖNDAL (við stúlkur 15—17
ára), OTTÓ SVAVAR VIKTORSSON (við stúlk-
ur 17—20 ára) RAGNAR MAGNÚSSON (við
stúlkur 15—17 ára) SIGURJÓN SAMÚELSSON
(við stúlkur 15—17 ára), BJARNI HALLDÓRS-
SON (við stúlkur 14—16 ára), DANlEL KARL
PÁLSSON (við stúlkur 14—16 ára), EIRlKUR
ÁSGEIRSSON (við stúlkur 17—20 ára), GARÐ-
AR HALLDÓRSSON (við stúlkur 16—18 ára),
GlSLI ALBERTSSON (við stúlkur 16—17 ára),
GUÐMUNDUR HANNIBALSSON (við stúlkur
14—16 ára), allir að Héraðsskólanum Reykja-
nesi, Norður-lsafjarðarsýslu. — EINAR B. SIG-
URJÓNSSON (við stúlkur 18—22 ára) Njarðar-
stíg 15, Vestmannaeyjum. — ALLES VALDE-
MARS og MAGNA JOLlUSAR (við pilta og
stúlkur 17—25 ára) Borgarnesi. — ÓLAFUR Þ.
ÓLAFSSON og INGI S. ÓLAFSSON (við stúlk-
Lóðrétt: 1 helg — 2 Ari — 3 urða — 4 söl —
5 treflar — 6 svignar — 7 sín -— 9 gauð — 10 aum
— 11 traf — 17 agn — 19 tau — 20 sár — 22
giftulaus — 24 rummungur — 25 ger — 27 Fiu
— 28 grá — 29 góð — 30 skafl — 31 lagið — 34
Katla — 35 firra — 37 fól — 39 krá — 43 rós —
44 arð — 45 nasavit — 46 Alfinni — 47 nón —
48 amt — 53 asi — 54 öra — 55 Níl -—- 56 stát
— 57 emir — 60 nota — 61í safa — 63 una ■—■ 64
óss — 65 inn — 67 nota.
ur 16—20 ára), Valdastöðum Kjós, Kjósasýslu.
HULDA REYKJALlN (við pilta 16—20 ára)
Garði, Grimsey. — FANNEY JÓHANNESS,
JONNÝ BALDURS, POLLÝ BRYNJÓLFS, LOLÝ
KARLS, NÓRA DAÐMARS, KITTY ÓLAFS,
EYJA EIRlKS, ADDY EIÐS, IRIS KARLS,
AUJA AÐALSTEINS, (allar við pilta eða stúlkur
16—20 ára), BJÖRG GUNNARS og SALLÝ GUÐ-
LAUGS (við pilta og stúlkur 17—20 ára), BOBBA
HALLDÓRS. (við pilta eða stúlkur 15—18 ára),
IDA ÞÓRS (við pilta eða stúlkur 16—18 ára)
og EDDA SNORRA (við pilta eða stúlkur 18—
21 árs) allar að Reykholtsskóla, Borgarfirði. —
PÉTUR BJARNASON, BJÖRN JÓHANNSSON
og SIGFOS SKOLASON (við stúlkur 16—20
ára) allir á Kálfafellsstað, Hornafirði. — SIG-
URÐUR B. GUÐNASON (við stúlkur 13—15
ára), Núpsskóla, Dýrafirði. — PÉTUR ÁRNA-
SON (við stúlku 20—30 ára) Tjörn, Vatnsnesi,
V.-Hún. — ELSA EYJÓLFSDÓTTIR (við pilta
eða stúlkur 13—14 ára) Garðaveg 11, og ÞÓRA
HELGADÓTTIR (við pilta eða stúlkur 15—16
ára) Garðavegi 1, Keflavík. — BIRGIR DÝR-
FJÖRÐ (við stúlkur 16—18 ára) Austurveg 12,
Seyðisfirði. — ÁSGEIR BJÖRNSSON, BJÖRN
ÁSGEIRSSON, HÖRÐUR ODDSTEINSSON,
ÓSKAR BJÖRNSSON og EYBERG GEIRSSON
(við stúlkur 17—25 ára) allir á m/s Guðný
R.E. 150, Keflavík. — STEINAR ÞORSTEINS
og ÁRNt ÁGOSTSSON, JÓHANN J. GUÐ-
MUNDSSON (við stúlkur 18—20 ára), GURRÝ
HEIÐAR, VALGERÐUR GUÐLAU GSDÓTTIR,
SIGRlÐUR BJÖRGVINS, VALLY RAGNARS og
HELGA TRAUSTADÓTTIR (við pilta 16—20
ára) öll á Hólmavík. — ÞÓRA HALLDÓRS (við
pilta eða stúlkur 16—25 ára) Borgarbraut 8,
Borgarnesi, SELLA DAVlÐS (við pilta eða stúlk-
ur 17—28 ára), Skallagrímsgötu 2, Borgarnesi
og K. JOLlA HALLDÓRSDÓTTIR (við pilta eða
stúlkur 18—35 ára) Borgarnesi.
14