Vikan


Vikan - 24.04.1958, Blaðsíða 11

Vikan - 24.04.1958, Blaðsíða 11
Mary Young átti enga jafningja. Brögð hennar voru alveg makalaus MÖRGUM mannsöldrum áður en blöðin fóru að birta flenni- stórar fyrirsagnir um glæpamenn og glæpakvendi, stjórnaði stúlka að nafni Mary Young einum skæðasta gtæpaflokki í London. Þetta var á fyrri hluta 18. aldar. Mary missti foreldra sina korn- ung, en efnuð kona á Norður-lrlandi tók hana í fóstur. Hún fékk þá menntun sem þá þótti hæfa ungum stúlkum: henni var kennt að skrifa og lesa og hannyrðir. Þegar hún var fimmtán ára, varð ungur þjónn ná- granna hennar ástfanginn af henni, en fóstra hennar lýsti sig andvíga ráðahagnum og bannaði henni að hitta piltinn. Mary var ekki ástfangin af biðli sínum, en hana dauðlangaði til Lon- don, svo að hún hét honum því að um. Þegar til Liverpool kom, fékk kærustuparið sér inni á krá einni til þess að biða eftir ferð til London. En daginn áður en ferðin féll, rákust hjónaleysin á lögreglumann, sem sendur hafði verið frá Irlandi að hafa uppi á þjófnum. Ungi maðurinn var handtekinn, játaði á sig þjófnaðinn (þótt hann minntist ekki á tíu sterlingspundin, sem hann var nýbúinn að gefa Mary) og var sendur til baka til Irlands, þar sem hann var dæmdur í æfi- langa þrælkun. Mary hafði pakkað fötunum hans niður í kassa, látið nokkuð af pen- ingunum, sem hann hafði gefið henni, fvlgja með og sent þetta til fang- eJsisins þar sem hann var geymdur. Þar með þóttist hún vera búin að gera skyldu sína. Að svo búnu skund- ina á henni, og um leið og hann gerði það, smeygði hún hringnum fram af fingri hans. Þetta var mjög glæsilegt af byrj- ar.da og mun erfiðara en að rista á vasa og hirða innihaldið. Félagar Jenny sýndu líka að þeir kunnu að meta þetta, því að þeir samþykktu að láta hana framvegis fá hlut af öllu þýfi, hvort sem hún tæki þátt i leiðangri kvöldsins eða ekki. Næst útvegaði Jenny sér gerfi- ha.ndleggi, hengdi þá utan á sig, en faldi hendur sínar innanklæða. Svona dulbúin, ef svo. mætti orða það, hélt hún til kirkju einnar í nágrenninu, settist milli tveggja kvenna og stal úrum þeirra undir messu. Báðar söknuðu úranna í messulok, og önn- hún sig í gerfi hefðarkonu og hélt til þinghallarinnar í fylgd með tveimur „þjónum" og einni „þernu." Þegar þangað kom, „leið yfir" Jenny, og á meðan ýmsir riddaralegir heldrimenn voru að stumra yfir henni, hirti hún og aðstoðarmenn hennar tvær dem- antsskreyttar beltishringjur, gullúr, gull tóbaksdósir og tvær pyngjur með fjörutíu sterlingspundum. Góður afli Þegar fram liðu stimdir, varð bófaflokkur Jennys svo alræmdur og umtalaður, að hún taldi hollast að yfirgefa London um stundarsakir. Hún hélt með lið sitt til Bristol. Þar greip hún aftur til hefðarkonugerfis- giftast honum ef hann vildi fara aði hún til London. Gömul mynd af Mary í miklum önnum með hana þangað. Hann lét ekki segja sér það tvisvar og pantaði far með skipi til Liverpool. Skömmu áður en skipið lagði úr höfn, stal hann gullúri og áttatíu sterlingspundum frá húsbónda sin- .............................. ■ ■ IVEIZTU - ? ■ ■ jj 1. Hver er Habin Bourguiba? Er hann: a) Forseti í Túnis b) Utanríkisráðherra Egypta- ; lands? c) Forsætisráðherra í Marokko? d) Nýi forsætis- ráðherrann í Malayalöndum ? ! 2. Hvar em Mýragrunn og Kötlugrunn ? ; 3. Hvað hét sá sem skapaði Gissur og Basmínu ? Fyrra nafn hans var George og hann er dáinn fyrir nokkrum árum. ■ 4. I hvaða bók lieitir aðalsögu- hetjan Edmond Dantes? i 5. Á ævintýri hvaða rithöfundar var kvikmyndin „Rauðu skórnir" byggð ? ; 6. Hvaða hænsnfugl er til villt- ur hér á landi ? ; 7- Hvemig stendur á því að himininn verður rauður á kvöldin og morgnana? j 8. 4. júlí og 14. júlí eru þjóðhá- tíðardagar tveggja stórþjóða. Hverra ? j 9. Hvað heitir litli hjartarkálf- urinn hans Walts Disnoy, sem komst að því þegar hann • fór að vaxa úr grasi, að í Itfinu eru margar hættur? 5 10. Gáta: Hver er sú með hring í eyra, hún ef brennivín kann fá, drekkur pott og máske meira, mígur strax og tóm er þá, ■ ■ ; Sjá svör á bls. 14. Erfiðleikar Þegar þangað kom, varð hún fyrir vonbrigðum. Höfuðborgin var ekki eins spennandi og hún hafði ætlað. Önnur irsk stúlka að nafni Anne Murphy bauðst til að skjóta yfir hana skjólshúsi og hugðist Mary vinna fyrir sér með saumaskap. En henni gekk illa að afla sér viðskiptavina og þar kom, að hún átti ekki fyrir næstu máltíð. Þegar hér var komið, trúði Anne henni fyrir því, að hún gæti útvegað henni ágætisvinnu. Hún yrði bara að lofa því að segja ekki nokkrum lif- andi manni frá þessu. Sama kvöld héldu stúlkurnar til e-.nskonar klúbbs þar sem allir með- limirnir, konur jafnt og karlar, voru vasaþjófar. Mary var hátíðlega bor- in upp í félaginu og samþykkt. Svo héldu vasaþjófarnir til vinnu sinnar. Þegar þeir komu aftur, skiptu þeir þýfinu jafnt á milli sín, nema hvað Mary, sem ekki hafði tekið þátt í leiðangrinum, fékk aðeins tíu pund. En þetta var mikil upphæð í hennar augum. Nú fór hún daglega í klúbbinn að nema „iðn" sína. Kennarar hennar voru færustu vasaþjófar Lundúna. Mary reyndist svo duglegur nemandi, að ekki leið á löngu þar til það var almennt viðurkennt, að hún .bæri af öllum glæpalýðnum. Um svipað leyti varð ungur og myndarlegur maður, sem líka var meðlimur í bófaflokkn- um, ástfanginn af henni. Þau byrjuðu að búa saman og hún skipti um nafn og kallaði sig nú Jenny Diver. Eitt fyrsta frægðarverk hennar var að stela forláta demantshring af hendinni á eigandanum. Hún sat um hann þegar hann var að fara í kirkju, lést detta og rétti honum hendina svo að hann gæti hjálpað henni á fætur. Hann tók riddaralega I hend- ur gerðist svo djörf að bera þjófnað- inn upp á Jenny, en hin tók málstað hennar og lýsti yfir, að hún — þ. e. Jenny — hefði setið með hendur í skauti guðsþjónustuna á enda. Jenny hélt sjgri hrósandi í klúbb- inn og lýsti atburðinum, og sama kvöld hlýddi hún aftanmessu í sömu kirkju búin gerfilimum sínum og stal forláta karlmannsúri. Þetta var einstakur afladagur fyr- ir bófaflokkinn og hluturinn varð hvorki meira né minna en þrjátíu sterlingspund. Þegar skipti höfðu farið fram, var Jenny kjörin leiðtogi flokksins. Nokkru síðar frétti hún, að kóng- urinn hygðist heimsækja lávarða- deild þingsins. Hún vissi, að fólk mundi þyrpast að þinghöllinni að sjá kónginn og að sumir mundu koma í sínu fínasta skarti. Þegar dagurinn rann upp, klæddi ins, en hinir bófarnir léku þjóna og þernur. Þar stjórnaði hún — meðal annars — þjófnaði, sem færði flokkn- um hundruð punda á einu bretti. Síð- an var haldið til London aftur. Kvöld eitt fór Jenny í leikhúsið og rakst þar á auðugan ungan mann frá Yorkshire, sem varð ástfanginn af henni. Hann bað um að fá að fylgja henni heim. Hún færðist und- an og kvaðst vera gift, en lét að Iok- um tilleiðast að taka á móti honum tiltekið kvöld, þegar maðurinn henn- ar mundi verða fjarverandi. Sárt leikinn Bófafloltkurinn undirbjó þessa heimsókn vandlega. Tveir af meðlim- um hans klæddust þjónabúningi og Framhald á bls. 14 VIKAN 11

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.