Vikan


Vikan - 15.05.1958, Blaðsíða 15

Vikan - 15.05.1958, Blaðsíða 15
í Hveitibrauðsdagar okkar hafa staðið í 7 ár! Og ennþá erum við ham- Á hverjum morgni fegra ingjusöm. Eiginmaður minn og vernda ég húð mína er stöðugt jafn ástfang- með hinu hvíta og fitu- inn af mér, og segir að Iausa TOKALON dagkremi, ég sé jafn falleg og á gift- sem er hið ákjósanlagasta ingardaginn. púðurundirlag, sem haígt er Hann ýkir máske dálítið, að hugsa sér. en húð min er alltaf jafn fögur og það á ég TOKA- LON að þakka. Á hverju kvöldi nota ég Reynið TOKALON strax RÓSA TOKALON nætur- i dag! krem með hinu nærandi BIOCHL efni, sem gengur Einkaumboð á Islandi djúpt fc)n í húðina og vinn- p,nccA1? „ „ ur smá kraftaverk á með- • UooAlv 11. p. an ég sef. Box 762. Sími 16105 Royal ávaxtahlaup inniheldur C bætiefni. Það er ljúffengt og nærandi fyrir yngri sem eldri og mjög fall- egt til skreytingar á tertum. PILTAR: EF ÞIÐ EIGIÐ STtTLKUNA, ÞÁ Á EG HRINGANA Tœkifœrisgjafir: Steinhringar — Eymalokkar — Armbönd — Brjóstnælur — Manchettuhnappar. — Attt lJf karata gull og ekta steinar — ÚR SILFRI: Pappírshnífar — Stafhandföng — Tóbaks- dósir o. m. fl. Munir þessir eru smíðaðir, í vinnustofci minni, Aðal- strœti 8, og seldir þar. KJARTAN ÁSMUNDSSON GULLSMIÐUR - - SlMI 11290. Vinnuskóli Reykjavíkurhæjar Vinnuskóli Reykjavíkurbæjar tekur til starfa um mán- aðarmótin maí—júní og starfar til mánaðarmóta ágúst — september. í skólann verða teknir unglingar sem hér segir: Drengir 13—15 ára incl. og stúlkur 14—15 ára incl., miðað við 15. júní n. k. Einnig geta sótt um skólavist drengir, sem verða 13 ára og stúlkur, sem verða 14 ára, fyrir n. k. áramót. Umsækjendur á þeim aldri verða þó því aðeins teknir í skólann, að nemendafjöldi og aðrar ástæður leyfi. Umsóknareyðublöð fást í Ráðningarstofu Reykjavíkur- bæjar, Hafnarstræti 20, II. hæð, og sé umsóknum skilað þangað fyrir 20. maí n. k. Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar. W

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.