Vikan


Vikan - 17.07.1958, Blaðsíða 7

Vikan - 17.07.1958, Blaðsíða 7
Það er gott að styðjast við stólpagrip þegar hæfa skal í mark. 60—80 km. á dag á baki ís- lenzku hestanna, án þess að hestarnir láti nokkur þreytu- merki á sjá. Enda verða þeir að vinna fyrir brauði sínu með miklu erfiði. Á hestbakinu mun margur borgarbúinn, veikur af inniset- um, njóta hressingar, sem hon- um er alveg ný. Dagdraumar dreymdir mitt í reikningsskrift- um og skýrslugerðum, munu rætast á hestbaki. Þar munu menn eiga þess kost að hverfa aftur til náttúrunnar. Og marg- ur stórborgarbúinn, 'sem man ekki lengur, hvernig hestur lít- ur út, getur nú auðveldlega hresst upp á minnið með því, að koma sér í kynni við þessa á- gætu Islendinga. Hjátrö sjómanna er ævaforn - enn eimir eftir af henni og Hjátrú sjómanna er jafn ríkur þáttur í fari þeirra og ástin á sjón- um. Frá fyrstu tíð hefur hafið vakið mönnum ugg og kvíða og orðið til þess að allskyns hjátrú, bábiljur og þjóðsögur hafa komist á kreik. Allt á þetta rót sína að rekja til þess að hafið er ekki hin eiginlegu heim- kynni mannanna, þeir eiga heima á þurru landi en hafið er þeim ó- kunnugt og óvinveitt. Hann á líf sitt undir þessu ógnadjúpi og öllum þeim kynjaverum sem þar kunna að búa. Þessvegna leggur hann sig fram um að styggja ekki á neinn hátt þau huldu öfl sem ríkja á sjónum. Eitt elsta dæmið um hjátrú sjó- manna er sú trú að hella skuli vini yfir skipið þegar því er hleypt af slokkunum og enn þann dag í dag eru skip alltaf skírð með þvi að brjóta kampavínsflösku á stefni þeirra. Fyrir árþúsundum var þó annar háttur á hafður, þá var skipið roðið fersku mannsblóði. Manni var fórn- að sjávarguðunum til dýrðar og höfuð fórnardýrsins var fest fram- an á stefnið á skipinu til að vernda sjómennina frá reiði guðanna. Þá er það einnig gömul trú að ekki megi hleypa skipi af stokkun- um á föstudögum og er enn haldið fast við þann sið víðast hvar. Sá siður að láta aldrei úr höfn á föstudögum er einnig furðu rótgró- inn enn þá. Hann er til kominn af því að ekki þótti óhætt að leggja frá landi á þessum helga degi þar eð blótsyrði, bölv og ragn fylgir því jafnan að koma skipniu af stað, en slíkt var talið hinn mesti voði á helgum degi. Spánskir sjómenn sóttust hinsveg- ar eftir þvi að leggja úr . höfn á föstudögum, einkanlega fyrir þær sakir að Kólumbus hafði lagt af stað í sína frægu för á föstudegi. Sjómenn trúðu því að sjávarguð- irnir væru karlkynsverur og því töl- uðu þeir alltaf um skipið sitt sem kvenkynsveru og álítu að guðirnir mundu þá fara mildari höndum um það. Af þessu leiddi sú trú að beinn voði væri á ferðum ef kvenmaður væri tekin um borð, því vitaskuld yrði skipið afbrýðissamt út í keppi- nautinn. Og enn þann dag í dag eru írskir sjómenn dauðhræddir um að taka kvefólk um borð í bátanna sína, þeir óttast að enginn afli verði þann dag. Við írsku vesturströndnia þar sem þessi hjátrú er við lýði er afar brima- samt á vissum tíma árs. Sjómenn segja að þetta feikna brim stafi af því að fiskimenn fyrr á öldum hafi drepið hafmeyju eina þar um slóðir þiátt fyrir bænir hennar um líf. Sjómenn fyrri alda mundu fremur hafa látið sitt eigið líf en drepa fugl- inn albatross, risafugl sem tíður er í Suðurhöfum. Þeir trúa því að í fuglum þessum búi sálir drukknaðra sjómanna sem dæmdir eru til að flögra um alla eilífð um endalausar víðáttur hafsins í leit að kristnum grafreit . Hvort sem þið trúið því eða ekki voru bjöllur hengdar upp í skipum KARLMENN AÐEINS! 1 nær ölluni blöðum og tímaritum eru fastir þættir þar sem er að finna ráðleggingar og hollar leiðbeiningar til kvenþjóðarinnar, svo- kallaðar kvennasíður. Þar er kvenfólki kennt að elda mat með sem minnstri fyrirhöfn, grenna sig á sem skemmstum tíma og ganga í augun á karlmönnunum á sem áhrifarikastan hátt) En sjaldnast er hirt um að aðstoða okkur karlmennina i ólgusjó lífsins og kenna okkur ýmis brögð sem að gagni mættu'koma í hinu tvísýna tafli við kvenfólkið og tilveruna. Hlutur okkar hefur verið borinn fyrir borð á skammarlegan hátt og nú er það ætlun vor að bæta nokkuð úr þessu. Hér koma nokkrar ráðleggingar sem karlmenn ættu að íhuga vandlega. 1. Ef þú vilt prófá ást þú biður hennar skaltu óhik- stúlku sem þú ert með skaltu að segja að þú hafir mismælt ganga í Náttúrulækningafé- þig. lagið og borða hvítlauk í öll mál. Ef hún heldur áfram að 4. Sá aftur á móti þannig í vera með þér og þykir jafn pottinn búið að stúlkan biðji gott að kyssa þig og áður, þig að giftast sér, skaltu skaltu í guðanna bænum samstundis svara játandi, því segja henni upp eins fljótt og það getur orðið þér huggun þér er unnt. Þú mátt nefni- síðar meir að þú hafir ekki lega ganga að því vísu að vitað hvað þú varst að segja. hún sé lyktarlaus með öllu en 5. Ef þú ert staddur í Hljómskálagarðinum í tunglsljósi með stúlkunni þinni og mildur blær leikur um sefið, kyrrð og ró ríkir yfir bænum og stjörnurnar tindra á himninum skaltu þefskynjun er undirstöðu- atriði í matreiðslu eins og þú veist. 2. Annað ráð til að prófa ást stúlku: Segðu henni að þú sért fátækur maður og viliir gjarnan bjóða henni í lystitúr cin?ra a mmiun en vegna þess hve illa standi relkna nakvæmlega ut hvað á verði þið að láta ykkur svkur' kaffls °S dilkakjot nægja að hringsóla nokkrum komi trl. með að .f^f..,11 sinnum í hraðferðinni Aust- næsta ari miðað yið visitolu urbær-Vesturbær. Ef hún er °S yerðlagsuppbot Þu skalt iafn glöð og sæl eftir fjórar ekkl Jœtta a að yrða astulk- hringferðir, þá skaltu svei una .fvrr en niðurstaðan er mér fara að vara þig á henni renSin- því varla getur annað verið en hún sé orðin skotin í bíl- 6. Gáfnafar kvenna er stjóranum. mikilsvert atriði. Ef stúlk- unni þinni finnst ekkert at- 3. Ef þú hefur verið lengi hugavert við það þó þú segir með stúlku og biður hana að henni að þú þurfir að skreppa lokum að giftast þér, getur burtu í eina viku til að vera svar hennar hljóðað á tvenn- við jarðarför afa þíns sem dá- an máta. Hún segir annað- ið hafi ókvæntur og barnlaus hvort já eða nei. Ef hún seg- austur á Fjörðum, ætti þér ir nei, þá skaltu láta sem að vera óhætt að giftast þungu fargi sé af þér létt og stúlkunni. Þú mátt ganga að segja henni að þú hafir bara því vísu að þú fáir að skreppa ætlað að ganga úr skugga að heiman um vikuskeið á um að samvera ykkar dragi ári hverju alt þitt líf til að engan dilk á eftir sér. En fari vera við jarðarför gamla svo að stúlkan segi já þegar mannsins. til þess að hræða burtu illa anda og bægja frá stormum en ekki í því skyni að kalla hásetanna á vakt eða gefa til kynna hvað tímanum leið. Það var önnur ástæða fyrir því að bjöllurnar voru látnar hljóma með reglubundnu millibili, það var gert til frekara öryggis gegn illa innrætt- um sjókindum. Franskir sjómenn voru vanir að tvinna saman blótsyrðum þega vant- aði meiri vind í seglin. Þeir trúðu því að heilagur Antónius hefði sofn- að á verðinum og álitu að nokkur kjarnyrt blótsyrði mundu vekja hann til dáða. Það var forn rómversk hjátrú að það væri fyrirboði velheppnaðrar sjóferðar að hnerra til hægri handar, aftur á móti var voði á ferðum ef maður hnerraði til vinstri handar. Það var einnig fyrirboði mikillar hættu ef sjómaður rétti félaga sínum fána milli stigarima og einnig var það fyrir válegum tíðindum ef menn misstu fötu eða mottu útbyrðis. Engum sjómanni mundi detta i hug að slá í gler svo bylji í. Það er útbreidd trú að hljómurinn sem af þvi kemur sé líkhringing yfir drukkn- andi sjómanni. Sé þetta gert af van- gá, er hægt að bæta fyrir yfirsjón- ina með því að leggja hönd á glerið Framh. á bls. H. VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.