Vikan


Vikan - 24.07.1958, Side 7

Vikan - 24.07.1958, Side 7
á 5000 kr. starfsmannanna heim til jjeirra sem vinning hlutu. an miða, móðirin hleypur inn i húsið -og kemur að vörmu spori með mið- -ann. Það stendur heima. ,,Þá tilkynni ég yður að dóttir yð- ar hefui' fengið 3ja herbergja íbúð að Selvogsgrunni 11,“ segir Auðunn cg ekki laust við að i’öddin titx’i ofur- lítið. Frúin kemur engu orði upp. Eitt andartak var ekki séð fyrir hvort hún mundi svífa til himins eða hníga niður á þi-öskuldinn. En hún styðst upp við dyrastafinn og hefur ekki lengui' hemil á sér: ,,Og við sem áttum enga íbúð. Við sem sáum okkur tilneydd að flytja í gamalt húsnæði um mánaðamótin til að spai'a. Ö, ég mundi standa á höndunum ef ég gæti.“ Þar með er frú Elín Einarsdóttir þotin út á götu til að leita uppi dótt- ur sína . . . Það fer ekki hjá þvi að viðstöddum hitni pínulítið um hjarta- i'8t;tur . . . DAGINN eftir er farið að skoða , nýju íbúðina. Þrjú herbei'gi og eldhús, stór og sólrík stofa, nýtízku- snið á öllum hlutum og fullkomin þægindi. Það er hægt að þreifa á veggjum og fara fingrum eftii' harð- viðarhurðunum, þó er langt frá því ac hin gæfusama fjölskylda ti'úi þvi ennþá að þetta sé þeirra eigin íbúð. VIKU seinna förum við í heimsókn. Kannski fólkið sé búið að jafna sig nóg til þess að hægt sé að tala við það. Frúin býður okluir inn, hún býr enn á Hofsvallagötunni á- samt manni sínum Sigui'hansi Hall- dói'ssyni, verkamanni og böx'nunum tveim, Ragnheiði, 8 ára sem átti miðann sem færði þeim íbúðina og' Einari litla, 3ja ára snáða sem lætur sig litlu skipta hvað gei'St hefur. Ragnheiður er glöð og stolt. ,,Ég vai' nú að stríða henni mömrnu á því að ég mundi leigja henni á 5000 krónur," segir hún og bi'osir, „en ég er sarnt að hugsa um að lofa þeim að vera frítt.“ Ragnheiður hafði komist að þeirri niðurstöðu að skemmtilegra væri að hafa mömmu og pabba með, það yrði leiðinlegt til lengdar að valsa um alein í nýju íbfiðinni. Ragnheiður er í Melaskólanum og uppáhaldsnáms- greinin er reikningur, hún fékk hvorki meira né rninna en 10 í reikn- ingi í vor. Heldur fannst henni leið- inlegt að flytja í annan bæjai’hluta og yfirgefa leiksystur sínai' í Meló. En hún mundi fljótt eignast nýjar vinkonur í Laugai'nesskólanum. Og þar að auki var tilvaliö tækifæri fyrir hana að koma fólki til þess að Einar litlí er sá eini sem tekur hlutunum með heim- Hér sjáum við hina gæfusömu f jölskyldu fyrir utan spekilcgri ró og lætur ekkert á sig fá. Hér er hann luisið. I þessu húsi eru einungis íbuðir sem eru viuu- í stofunni i nýju íbúðinni. ingar í happdrætti DAS. Á myndinni hér sésl frú Bergljót Karlsdóttir á Stýrimannastíg 10 þegar lnin féklc fregnina um að hún hefði hlotið húsgögn og heimilistæki fyrir 10 þúsund krónur. Hún ætlaði varla að trúa sínum eigin augum og eyrum þegar starfsmenn liappdrættis DAS sögðu henni gleðitíðindin. — Vikan átti sem snöggvast tal við hana skömmu eftir að hún hafði keypt sér þvottavél og ýmisleg önn- ur heimilistæki fyrir vinninginn. — „Ég hélt nú bara fyrst að þetta væru einhverjir rukkarar/1 sagði frú Berg- Ijót. „En vinningurinn kom sér sann- arlega vel. Bróðir minn félck rúss- neskan jeppa í happdrættinu í fyrra, kannski leggst þetta í ættir. Við ex-- um 7 systkinin og hin eru farin að hlakka til.“ — Frú Bergljót er gift Finni Ingimundarsyni, gólflagninga- manni, og eiga þau 2 telpur, 8 ára og 2ja iVra. Rönku. Eg ætla að láta kalla mig Ragnheiði á nýja staðnunx.“ Ragnheiðui' er sannkailað boi'gar- barn, kann best við sig í Reykjavík en hefur aldrei verið í sveit, enda Guðlaug Jónsdóttir var svo heppin að fá kvikmyndavél í Happ- drætti DAS. Hún sést hér við vinnu síiia en liún afgreiðir á kaffi- stofu Silla & Valda á horninu á Bankastræti 12. kalla hana Ragnheiði. ,,Ég er alitaf kölluð Ragga hér,“ segir hún til skýringar, ,,það finnst mér svo ljótt, fiskkarlinn kallar mig segist hún vera hrædd við huncia og kýr. Aftur á móti finnst henni lömb- in falieg. Framh. á bls. 11/ Myndirnar tók Oddur Ólafsson. Hér á myndinni sést ungfrú Matthea Jónsdóttir, Hverfisgötu 32, en hún var svo lieppin að fá liúsgögn fyrir 15 þúsund krónur. Þarna er hún að velja sér húsgögnin og virðist í þungum þönkum, þvi nógu er úr að velja, Matthea er 23 ára að aldri, ólofuð að eigin sögn. Hún starfar á skrif- stofu lijá Eggert Kristjánssyni & Co. Hún sagði okkur að vinningurinn hefði komið sér á óvart en sannarlega komið sér vel, einu vandkvæðin væru þau að hana vantaði pláss fyrir húsgögnin. — Matthea liefur stund- að nám í Myndlistarskólanum og lagt fyrir sig teikningu og kveður list- ina vera aðaláhugamál sitt. VIKAN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.