Vikan


Vikan - 25.09.1958, Blaðsíða 3

Vikan - 25.09.1958, Blaðsíða 3
Eruö þér áhyggjufullur vegna heilsu yðar? Tuttugu spuruingar — þér svarið þeim og getið komist að því hvort þér hafið óþarfa áhyggjur vegna heilsu yðar. Og þér getið ekki svindlað því það sem skiptir máii er ekki hvort svörin eru rétt heldur sálarástand- ið sem svarið gefur til kynnu. 3. 4. 9. Setjið þér úrið yðar eftir út- varpinu: (a) daglega? (b) viku- 10. lega eða svo? (c) hvenær sem tækifæri gefst? Álítið þér snyrtimennsku: (a) 11. bráðnauðsynlega (b) skilyrði fyrir allri velgengni? (c) góðan 12. ávana ? Finnst yður annað fólk yfirleitt hafa of miklar áhyggjur vegna 13. heilsunnar: (a) já (b) nei? Ef þér komist að þvi, að þér 14. hafið boðið tll yðar 13 manns, munduð þér þá: (a) bjóða ein- hverjum í viðbót (b) afturkalla boð einhvers (c) láta yður töl- 15. una éngu skipta? Ef þér eigið stefnumót, eruð þér þá venjulega: (a) á réttum 16. tíma að svo miklu leyti sem þér getið? (b) yfirleitt nokkrum mínútum fyrir timann? (c) nokkrum mínútum fyrir eða eft- ir timann — ýmist? 17. Reykið þér of mikið? (a) já (b) nei. Hvern þessara eigiuleika teljið þér nauðsyulegastau fyrir fram- 18. kvæmdamanninn: (a) eftirtekt (b) vimiuþrek (c) greind (d) skilning á fólki? 19. Þegar þér eruð farinn að heim- an, hvort sem heldur er tii vinnu eða í öðrum erindagerðum, gáið 20. þér þá stundum að því hvort þér hafið gieymt lyklunum? (a) já (b) nei. Haldið þér nákvæma bók yflr öll útgjöld yðar? (a) já (b) nei. Hafið þér áhyggjur vegna vetnissprengjunnar? (a) já (b) nei. Hafið þér keypt brunatrygg- ingu? (a) já (b) nei. Eruð þér á því að Iæknar eigi að vera ákveðnir við sjúklinga sina? (a) já (b) nei. Hafið þér gaman af að reyna nýja rétti? (a) já (b) nei. Eruð þér á þeirri skoðmi að flestar þær fréttir, sem berast nú til dags séu slæmar fréttir? (a) (b) nei. Þvoið þér yður alltaf um hend- urnar áður en þér borðið? (a) já (b) nei. Hafið þér gert yður grein fyrir því, að það gæti orðið slys, þegar I>ér eruð í lyftu fullri af fólki? (a) eiginlega ekki (b) jú, stundum. Borðið þér kvöldmatinn: (a) yfirleitt á sama tíma? (b) hve- nær sem sem bezt hentar? (c) alitaf á sama tima. Finnst yður að starfsmenn þurfi mikið og náið eftirlit flestir hverjir? (a) já (b) nei. Finnst yður þér hafa meir að gera en viipr yðar flestir? (a) já (b) nei. Finnst yður að góður yfirmaður ætti að vita um allar ákvarðanir, sem undirmenn hans taka? (a) já (b) nei. SVÖR A BLS. 13. Guðmund Arnlaugsson þann bezta skákfiipeðing og gagn- rýnanda á þessa hluti, sem við egium völ á. Hann fylg- ist manna bezt með öllum nýungum og keppnum í skákheiminum. „Traust lið — öflugt skáklíf“ Ásgeir Þ. Ásgeirsson, for- seti Skáksambandsins sem hefur verið ötull og sýnt dugnað og fyrirhyggju að undirbúningi íslenzku skák- sveitarinnar sagði í stuttu viðtali: „Segja má að þetta sé traust lið, og er ánægju- legt að vita að allir kepp- endur eru ekki úr Reykja- vík, og sýnir það hvað skák- llfið er öflugt.“ Einvígi um utanför. Eins og áður er sagt háðu þeir einvígi um sjötta sætið á ólympíuleikana, skákmeistari Keflvíkmga Páll G. Jónsson og Jón Kristjánsson skámeistari i Hafnarfirði. Upphaflega áttu þeir að tefla sex skákir til úrslita, en urðu jafnir eftir sex, með sína þrjá vinninga hvor. Þá var bætt við tveim skák- um og aftur urðu þeir jafn- ir, unnu sína hvor. Staðan 4:4. — Þær unnust allar á svart, nema níunda og úrslita skákin. Hana vann FORSIÐUMYNDIIXi Forsíðumyndina tók Oddur Ölafsson í réttunum. Búið er að reka í réttina og líklega ekki byrjað að draga, því þröngt virðist vera um í rétt- inni. Jón á hvitt. Þar með var Jón búinn að vinna sér þátttökurétt á olympíuleik- ana í skák í Miinchen 1958. Eftir sjö skákir hafði Páll eina yfir og nægði þvi jafn- TVÖ LJÓÐ BLATT Blátt kemur vorið með bjartar nætur, blátt eins og sœrinn, sem hlœr og grætur. Blá eru augu þín, blíðlynda mœr, blárri og fegurri í dag en t gær. Blá, blá, svo dreymandi blá. Blá hef jast fjöllin úr breiðum öldum, blá og svo fögur á sumarkvöldum, blá eins og logi í brennandi hyr, blá eins og skuggi við himinsins dyr. Blá, blá, svo töfrandi blá. Blá speglast vötnin og blátar lindir, bláar og skínandi ótal myndir. Blágresi yndislegt brekkunnar skraut, bláklukka ilmar í fallegri laut. Blátt, blátt, svo íslenzkt og blátt. OSK ÞIN f / húmi næturinnar | \ sé ég sorgmædd augu þtn, | í vöku og svefni I | heyri ég rödd þína \ \ kálla á frið. I . 'ú = Haustvindur feykir gráu laufi i \ um blóðidrifna jörð, | þar sem Vtkami þinn liggur. Myrkviði óttans I \ teygir sviðnar greinar i I í átt til mín. I Himinninn grœtur. § i ' En þrá okkar hlœr \ í sólargeislum liðins sumars \ og hleypur á móti þér l i með útbreiddan faðm, \ þér, sem kemur aldrei aftur. ! i Hvert sem vegurinn liggur i mun ósk þín fylgja mér, við berjum að hvers manns dyrum, i i fljúgum inn um gluggana \ ! og hreiðrum okkur \ i t hjörtum mannanna. \ Í Guðrún Guðjónsdóttir. i .......«u«iiMiii»inniiiiinnnnnnmnmm,inii|lll,n,,,lllM,lll,ll„„„,MI,|lll(|||1|iiI|||||||mi||||11||||||I||1.. tefli í þeirri áttundu. Jón var farið að Ieiðast þófið og h*gsaði nú Páli þegjandi þörfina, strauk af sér slen- ið og vann í rðð áttundu og níundu. 8. SKÁKIN Góður leikur, fyrirbyggir uppskipti, sem gefur hvít- um vonir með jafntefli. 14. f2—f3 ? Vafasamur leikur, veikir of kóngsstöðu hvíts og reitinn e3. Éðlilegra var e3 —e4. Hvítt: Páll G. Jónsson Keflavik 1. Rgl—f3 d7—d5 2. c2—c4 d5xc4 3. e2—e3 e7—e6 4. Bflxc4 Rg8—f6 5. Rbl—c3 Bf8—e7 6. o—o o—o 7. d2—d4 a7—a6 Hvitur virðist upphaflega hafa ætlað að leika nokk- urskonar Larsen—Reti byrj- un, sem mjög er í tízku nú, -— en andi þeirra „stílista", virðist ekki svifa mikið yf- ir taflmennsku Páls. — Skákin er nú komin út í móttekið drottningarbragð með breyttri leikj&röð. Svart: Jón Kristjánsson HafnarfjörOur. 8. a2—a3 Betra virðist a2—a4, til að fyrirbyggja b7—b5. — Hinn gerði leikur gefur svörtum „tempo“. 8. — b7—b5 9. Bc4—d8 Bc8—b7 10. Ddl—c2 — Eðlilegri leikur er De2, eins og síðar kemur i ljós. 14. — 15. Rc3—e2 Dc6—c5 10. — 11. Rf3—e5 12 Re5xd7 13. d4xc5 Rb8—d7 c7—c5 Dd8xd7 Dd—c6! Hvítur teflir of mikið upp á jafntefli á kostnað stöðunn- ar. 15. — Dc5—b6 16. Re2—g3 Ha8—c8 17. Dc2—e2 — Bnn tapar hv. „tempo,“ fyrir ónákvæma byrjunar- leiki. 17. — Hf8—d8 18. Kgl—hl h7—h5 Svartur hefur nú byggt upp góða sóknarstöðu. Menn hans eru allir vel staðsettir. Hann ræður yfir opnum línum; og ræðst því á veika kóngstöðu hvíts og nýtur þess hve hvítur hefur tefit ónákvæmt og m< hans illa staðsettir. 19. Hf 1—dl Bd7 —d5 20. b2—b4 h5—h4 21. Rg3—fl Bd5—b3 22. Hdl—d2 Rf6—d5 23. Bcl—b2 Be7—e6 24. BxB RxB 25. Ha—el Db6—c7 26. e3—e4 Dc7—f4 27. g2—g3 h4xg3 28. h2xg3 Df4—h6f 29. Kht—g2 g7—g6 30. Rfl—e3 Rf6—h5 31. e4—e5 Dh6—g5 32. Re3—g4 Hd8—d4! 33. Hd2—b2 Bb3—d5 54. Kg2—f2 Hc8—c3 Svartur þjarmai- nú jafnt og þétt að hvítum, svo hann getur sig hvergi hrært. 35. f3—f4 — Svartur slær nú skemmti- legt smiðshögg á skákina með fallegri riddarafórn. 35. — Rh5—f4t! 36. Rg—f6t Kg8—g7 37. De2—e3 Rf4xd3t og hvitur gafst upp. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.