Vikan


Vikan - 05.02.1959, Blaðsíða 20

Vikan - 05.02.1959, Blaðsíða 20
I-Iann lét vel að henni. Honum var þetta eins í bjóð borið. En ef hann hætti nú að elska ha.na, ef hann yrði nú ekki hamingjusamur eða gerði hana ekki hamingjusama - hvað þá ? Hvað hana 'snerti var allt á hreinu. Auðvitað, vegna þess að hún spurði sjálfa sig ekki kjána- legra spurninga. Hún hafði breytzt í konu á einni nóttu, og nú lék hún hlutverk konunnar af hreinni snilld, eins og hún áður hafði leikið hlutverk stúlkunnar, eins og hún hafði leikið sér að brúð- urium sínum, þegar hún var lítil. „Ég verð ekki lengi.“ I allan gærdag — þennan langa, langa dag — hversvegna hafði hann þá sífellt verið að hugsa um Colette? — jafnvel í kirkjunni, jafnvel, þeg- ar presturinn hafði spurt hann: „Acceptes-vous de prendre pour . . Hann gekk yfir að verkstæðinu, staðnæmd- ist vegna rigningarinnar. Inni voru hinir venju- legu bögglar, og menn voru að vinna við vagn- inn, sem hafði hlekkzt á daginn áður. Esprit Lepart hafði enn einu sinni sett upp svörtu Silkiermarnar sínar og var önnum kafinn við vinnu sína. Þegar hann sá Gilles, stóð hann á fætur í virðingarskyni. „Herra Poineau . . .“ Þegar hinn síðarnefndi leit á hann, fann Gilles, að eitthvað var að, en hann þóttist ekki taka eftir neinu. „Upp frá þessu mun tengdafaðir minn vinna uppi. Viljið þér sjá um það.“ „Ja . . . Það er að segja . . . Ekki beint . . „I-Ijá hverjum?" Þeir stóðu enn í illa upplýstu verkstæðinu. Poineau sneri sér að dyrunum og muldraði: „Babin . . . Ég vissi alltaf að hann myndi veita mér vinnu.“ „Hvenær sáuð þér hann síðast?“ Poineau reyndi ekki lengur að halda sann- leilíanum leyndum. „1 gær.“ „Á vinnutima?" „Ég var aðeins burtu í stundarfjórðung." „Hringdi hann í yður?“ „Hann bað mig bara að líta inn á Lorrain- barinn, og ég fór þangað. Hann gaf i skyn , . .“ „Eruð þér sá eini, sem fer?" Nú jókst feimni verkstjórans um allan helm- ing. „Ég held, að tveir eða þrír vélamenn, sem hafa verið hérna lengst, komi með mér til Babin. Sjáið þér, þeir menn, sem voru lengst hjá Octave . . .“ En Gilles greip fram í fyrir honum og sagði ósköp blátt áfram: „Ágætt, Poineau . . . Ég skal segja tengda- föður mínum frá þessu." „Ég geri ráð fyrir því, að hann hafi búizt við þessu." „Yður mun verða borgað allt til þessa kvölds." Esprit Lepart hafði fylgzt með þeim úr litlu skrifstofunni, sem „Ert þetta þú, Gilles ? Ég er að koma. Ég var bara að biðja um miðdegisverð." Þegar Gilles kom í búðina klukkan hálf-þrjú, var Gérardine frænka, honum til mikillar undr- unar, ekki á litlu skrifstofunni sinni, þar sem hún hélt venjulega til. Á hinn bóginn var Bob „Ég þarf að segja yður dálítið, Gilles." „Nú? Hvað er það?“ Hinn leit upp, til þess að fullvissa sig um, að enginn hlustaði á. Hávaðinn í vélunum yfirgnæfði rödd- hans. : ! „Ég er hræddur um, að-ég verði að segja upp.“ ,;Hvað meinið þér? Viljið þér segja upp stöðu yðar ?“ ' ■ ;,Mér- þykir þetta mjög leitt, en mér er ekki annars úrkosti." „Mætti ég spyrja hversvegna?" •' ,;Ég yildi fremur, að þér gerðuð það ekki. En siannleikurinn er sá, að það gerist ýmislegt hérna, seni 'ráéi” er síður cn svo vel við. 1 gær kom lög- r-eglumaður í annað sinn til þess að spyrja mig fjölda sþurninga. Elestir hinna mannanna hafa úlnHig■ verið spurðir spjörunum úr.‘‘ • • Þegar Gilles skildi hvað á gekk, vildi hann vitoi "ifneír.. „Ég Var hérr.a lengi meö frænda yðar, ég var éf svo' mæt'i Jgja innanundir. hjá honum, og einmitt það gerir þetta mun erfiðara. Hugsið bara um það, sem nú er sagt um dauða hans.“ „Og. hvað ætlið þér að gera, þegar þér eruð fárinn héðan?“ spurði Gilles og reyndi að láta líta út Bem liann hefði áhuga á málinu. „Ég veit það ekki enn.“ GiJIes sá, að hann var að ljúga og innti hann oánar. • .Einmitt ? Þér eigið konu og nokkur börn, ég er hræddur um að það verði erfitt." „Ég næ mér áreiðanlega í vinnu.“ „Þér eruð þegar búinn að ná yður í vinnu, ekki svo?“ vai' aðeins aðskilin með glerveggjum. Þegar Gil- les kom að honum stóð hann upp afkáralega. „Hvað ætlið þér að gera, Gilles?" „I-Ialdið þér að þér gætuð komið í stað Poineau? Að minnsta kosti um stundarsalrir ?“ „Ég skal gera mitt bezta. Ég er hræddur um, að ég sé ekki mikils metinn hérna. . . . En ef það er aðeins um stundarsakir . . .“ „Leyfið öllum að fara, sem vilja. . . Ég vil ekki banna neinum. Og hafið kaupið þeirra til- búið. En segið mér eitt — hafa þeir reynt að tæla yður? . . . Þér vitið hverjir . , Lepart skildi fullkomlega hverja hann meinti og kinkaði kolli. „Babin ?“ „Nei. Þér vitið, að konan mín saumar dálítið fyrir konurnar hérna. Það var frú Plantel sem gaf það í skyn.“ „Hvenær?" „Fyrir viku.“ Með öðrum orðum, fyrir giftinguna. Svo að þau höfðu reynt að snara Lepart, sem ekki hafði minnzt á þetta við neinn. Gilles tók í hönd hans og kreisti hana. „Þakka yður fyrir.“ 1 tíu mínútur stóð hann þarna, horfði á rign- inguna og velti því fyrir sér hversvegna Colette hefði farið svona snemma út. Síðan andvarpaði hann og fór aftur inn í húsið. Alice, klædd í morgunslopp, með snotra inniskó á fótunum, sat á eldhúsborðinu, þar sem þjón- ustustúlkan var að afhýða ávexti. Þær voru báð- ar hlæjandi, og hann fór að hugsa um, hvað þær hefðu verið að tala um. 20 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.