Vikan


Vikan - 28.05.1959, Blaðsíða 18

Vikan - 28.05.1959, Blaðsíða 18
31. VERÐLAUNAKROSSGÁTA VINUNNAR Vikan veitir eins og kunnugt er verfflaun fyrír rétta ráðnlngu & krossgátunni. Ailtaf berast marg- ar lausnir og er þá dregiff úr rétt- um lausnum. Sá, sem vinninginn hefur hlotið, fœr verðlaunin, sem eru 100 KKÓNUR Veittur er þriggja vikna frestur til að skila lausnum. Skulu lausn- ir sendar i pósthólf 149, merkt „Krossgáta." Margar lausnir bárust & 26. krossgátu Vikunnar og ar dreg- ið ú'r réttum ráðningum. Margrét Sigurgeirsdóttir Borgarveg 3, Ytri-Njarðvík hlaut verðiaunin, 100 krónur og má vitja þeirra á ritstjórnarskrif- stofu Vikunnar, Tjarnargötu 4. Lausn á 27. krossgátu er hér að neðan. MANNRÉT T I ND I *KÖR ELlAS OVÆNTI • ERFA NESS • V 1 T A •N E R O U U N I KKA OELL o D R I FNN INAUPPLURK I NN »DA N N • RARFRÆ • L A D D • R G •B • L Ó D «Ð ©LFlRAR ARALDF©BIL»E»ATA RÖSKUR•1OJÓNSBÓK ÁNL ©RANNSÓKN • B M E H G • S o U GG I R o I NA • 1 RUMMUNGURAURARÁÐ I •JÁRNORANNORATA FRÓNSKURONAUMRAR ■ SKfíLÚ' SfíCcfí ÍÐKfíN ÍRNfífí- ÆBÍJZ, CcZeÍN i*L, SK.ST. MEOcfíft SfífíJ- srÆ£>- //e. z>ua- LE.Cc' UR, SfíÍN m NfíÐ- UR, FOP,- setN. r'otc. TRLfí MLur- DE/LD srfíL- BOK.& HEJZr rJerJN /ND! 2£JfífL- NfíFN SKFL SNríORD LEN6D f/ÖFR- if/GJ/1Z 'fí . HÚSI S//M- ítÆBIX JE/UK.sr NÆXKH HVe/ri ös/cju- EFNÍ XUHL Z/DD- fífíj HjfV- KONH Vor/í> /UVJZI r/ru rÓNN ESPfí ÍÉX,- fJUÓÐ- fífí^ VRÍLRTt &OK- 5THFUX svLrfí FjfíND rófífí /au>r E//VS V £ y. j n ÚKU CcHNCi UfZ, itanMú FOCci. fífUK. E/NS LRr/V.- SÆ/V I/(SÆU- e//vivö- BLÓM HfífHfí -h Fyxsr/ SONUZ. r/nfí- fí/L/N íCV'AL 'F/ • FÆT/ KfíNN- SKE LfíND EiNS 'fí . F/NÓZ/ END- /NG HEÍa- ulL SLÍTfí LOSNfí aÆLU- NHFN abifi euuci- súi/irí NEFlfí fí/NK: srfíf- Ufí, HXÆUSLh nÉruO KOrtUZ DU/Uk- UM. sb/c- STMf- /UKfí HLT. Sfífít- srÆS- /Kr foTS.- FEÐLTZ E/NS ÞV/' HEÆJt HNS 'FMZ/ úrrE/i /Ð DJ&LG- FOX,- SErN- kfír iRMHU. s K n u s aÍN- jre/rírí rjs/c&’ *K- J skcmhT' UN SPJRUfí Brenda fær sinn Framh. af bls. 13 sjá hann laga varir hennar. Þrýstnar, útskýrði hann. Þá var það kjóllinn. Hún var alls ekki svo illa vaxin. Úr einhverju grænu hressti hann mjög upp á hann. Hann stillti henni upp fyrir framan spegilinn og það leið næstum yfir hana og hún þekkti varla sjálfa sig. Frumsýningin ? Vel hcppnuð — en Brenda stal henni eiginlega. 1 fyrstu þekkti hana enginn. Þá kom þessi Rusty auga á hana, blístraði, hrópaði og réðist á hana með ógurlegum látum, stór- hiáfinn. Þetta barst út, og það leið næstum yfir sútlkurnar í bænum og strákarnir nöguðu sig í handarbökin fyrir að hafa ekki notað öll þessi tækifæri, sem þeir einu sinni áttu. Morguninn eftir grátbað Rusty hana um að giftast sér. Ravanel leit á mig og brosti. Brenda notaði sér þetta. Hún náði í Rusty. Þegar við vorum á heimleið til Hollywood í . skrjóðnum, gortaði Ravenal aldeilis. „Já, lasm.,“ sagði hann við mig. „Ég ætti að sæma sjálfan mig orðu. Ef ég einhvern tíma skyldi gefast upp á kvikmyndunum, fer ég undireins að keppa við Adrian í kventízkunni. Ég get gert næstum hverja sem er að fegurðardrottningu. Ég veit allt um konur, sem einn maður þarf að vita.“ Ég hafði ekki brjóst í mér til þess að afhenda Casanova skeytið þá, en ég fékk ekki staðist freistinguna. Jú, það var stutt og var frá lögfræð- ing hans: KONAN ÞlN DAUÐÞREYTT Á GAGNRÝNI ÞINNI Á HÁRI HENNAR, KJÓLUM, SNYRTINGU. HÚN FARIN TIL RENO AÐ FÁ SKILNAÐ. Óttast flest fólk... Framh. af bls. 11 skilnaða, því að einstaklingar, sem ekki eru til- búnir að giftast, verði öðrum til ógæfu. Meðan þeir eru ógiftir, virðast þeir ef til vill þolanlegir, en reynslan verður gjarna önnur, er út í hjóna- bandið er komið. Meðal þeirra, sem eru vanbúnir að giftast, eru þeir, sem hafa svo vanþroskað og barnslegt tilfinningalíf, að þeir geta ekki gengið í heilagt hjónaband eða tekið á sig neina ábyrgð, jafnvel þótt þeir virðist hafa töfrandi persónu- leika og ástúð til að bera. Samt sem áður eru margir, sem gætu gifzt og orðið hamingjusamir, ef vandamálin væru tekin föstum tökum og læknuð, annaðhvort með aðstoð ráðgefenda eða, ef um alvarlegt tilfelli er að ræða, sállækninga. Stöðugar hvatningar fjöl- skyldu og vina, sem vilja vel, eru oftast til ills. Hins vegar er venjulega mjög eríitt að telja fjölskyldur á að hætta þessu og láta hina ógiftu meðlimi sína í friði. S P A U G Maður kom að bæ og var spurður frétta. Hann sagði svo frá: — Mikil eru tíðindi að austan; það rak hval fyrir vestan; Ólafur í Viðey er dá- inn, það var ausið 30 lýsistunnum upp úr hauskúpunni á honum; það kvað hafa verið mestur maðurinn á landinu. Ásta: „Heldurðu að það sé til óheilla, að gifta sig á föstudegi?1 Pétur: „Já, það held ég áreiðanlega, eða því skyldi svo sem föstudagurinn vera undantekning frá reglunni?“ o--------------------o Anna: „Hvemig stendur á því, að hún Guðríður gamla skuli vera farin að læra dönsku?“ Þórdís: „Veiztu það ekki? Hún er búin að taka danskt fósturbarn og ætlar nú að læra dönsku, svo hún geti skilið bam- ið, þegar það fer að tala.“ o--------------------o Herforingi nokkur stærði sig af því, hve mikill sundmaður hann væri. Einn af þeim, sem á það hlýddi, sagði þá: „Það er mjög eðlilegt að þér syndið vel, því að allar blöðmr fljóta.“ o----o Tveir læknanemar voru að tala saman á undan prófi. „Ég hefi komizt að því,“ sagði annar, „að annaðhvor okkar verði látinn segja frá innyflum mannsins, í dag.“ „Ja — ég vildi óska að það yrði ég,“ svaraði hinn; „því að ég hef þau öll söm- un í höfðinu." o----o Kaupmaðurinn: „Húfan sú arna er úr því bezta kattarskinni, sem hægt er að fá.“ Kaupandinn: „Haldið þér, að hún þoli regn?“ Kaupmaðurinn: „Já auðvitað. Hafið þér nokkurntíma séð kött ganga með regnhlíf ?“ 18 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.