Vikan - 09.07.1959, Blaðsíða 27
Verölaunakeppni Ferðaskrifstofunnar
i fram ú síðustu ár hafa Örœfin verið einangraðasta bve'e'ð á Is-
landi. Lega sveitarinnar olli þessari einangrun. Framan við hana er
földa^æCiarð® VÍð11haí.n,a"S,a sírBnd’ aB baki b8*up elt* stærsta skrið-
áttámlfh, Ít í * T heimskautanna og til beggja hliða breiðast víð-
áttumestu eyðisandar herlendis og torfærustu jökulár. Með auknum
flugsamgongum mnanlands var einangrunin rofin og því getur Ferða-
skrifstofn11 tnt-afnt vlkulegra liópferða þangað. Einnig hefur Ferða-
f -f íí teklð Up?.Þá nybreytm að efna tii sumarleyfisferða á hestum.
LH, fni Þessam nýjunga efnir Ferðaskrifstofan til verðlaunakeppni f
þessu og tveimur næstu tölublöðum Vikunnar. Þrjár spurningar birtast
í hverju blaði og með hverri þeirra verða prentuð þrjú svör. Eitt þeirra
er rétt. Allt og sumt sem þú þarft að gera er að skrifa upp númer
^«ri&1,ISannaT0g Vlð hVert númer Þann bókstaf, sem þú álítu/að standi
T?arnfrX‘4 ormerCt^Sf meðSV^" fil Vikunnar-
stofu ríkisins & umslagið með „Verðlaunakeppni“ Ferðaskrif-
*• óer,r,:„rs"1 etahveria ,6r8 ^8^«,,«,»
3. verðlaun: Arsáskrift að Vikunni,
1. Það eru mörg ár síðan
fegurðardrottningin var
barn. En livað eru mörg ár
síðan Ferðaskrifstofa ríkisins
var stofnuð? a) 3 ár, b) 23
ár, c) 53?
3. Nei, nei engin mús. Mynd-
in er hér aðeins til þess að
minna á að einni ferð Ferða-
skrifstofu ríkisins er heitið
í sveit þar sem mýs hafa
aldrei tekið sér bólfestu.
a) Grímsnes, b) Dalir, c) Ör-
æfi.
Ferðaskrifstofa
ríkisins
Sími 11540
2. Fleirum en fegurðar-
drottningunni þykir gaman
að bregða sér á hestbak, og
því efnir Ferðaskrifstofan til
ferða á hestum. En hvert:
a) Snæfellsnes, b) Mývatn,
c) Fjallabaksveg?
NÝTlZKU ELDAVÉL
í NÝTÍZKU ELDHUS
fullnægja óskum sérhverrar hús-
íslenzkar húsmæður velja
íslenzk heimilistæki.
H.f. Raftækjaverksmiðjan
HAFNARFIRÐI - SÍMAR: 50022 OG 50023