Vikan - 13.08.1959, Qupperneq 19
Drengurinn kann
mjög vel við sig
frumskóginum og
hefur nóga fseðu.
,
' n.'vr
ALLTAF SKlTBLANKUR . . .
Framh. af bls. 12.
ekki eftir mér öfiru vísi en skítblönlc-
um. En nú fæ ég hærra kaup ... og
fleiri vini. Það er annars ótrúlegur
fjöldi fólks, sem eru vinir manns
núna. Þeir hafa áreiðanlega aldrei
verið fleiri.
— Hefur þú hugsað þér að selja
hílinn?
— Ekki að svo komnu máli, að
minnsta kosti ekki fyrr en maður er
húinn að jafna sig á þessum ósköp-
um. Svo liefi ég lika verið að hugsa
um, að úr því að ég komst af án
þess að eiga bíl, ætti ekki að vera
erfiðara fyrir mig að komast af með
það að eiga bil. Hins vegar hefir
mér verið sagt, að hægt sé að fá allt
að 180 þúsundir fyrir svona vagn, og
svo hækkar vist næsta sending af
þeim hingáð, og þá gætu þeir komizt
upp í 200 þúsund.
— Þú ætlar auðvitað í sumarfri á
nýja bilnum?
— Nei, ég liefi iiugsað mér að fara
til Vínar i sumarleyfinu, i hópför-
inni sent þangað heldur. Það var ég
búinn að ákveða áður en bíllinn kom
til sögunnar — annars liefði ég
kannske heldur rennt eittlivað út á
landið.
— Það þarf víst eklci að spyrja þig
hvort þú ætlir að halda áfram að
spila í happdrætti DAS?
— Nci, það er óþarfi að spyrja að
því — ég er ekki nema 22 ára, og
hefi fullan hug á að spila eittlivað
lengur, reyna að fá íbúðina næst og
svo húsgögnin fyrir 20 þúsund — þá
er þetta komið og þá er ég b'úinn
að fá vinning á alla miðana mína
þrjá. Ó. G. P.
FAGOTT OG
FORNALDARLÚÐRAR
Framli. af bls. 11).
iiflugasta fagfélag Bandaríkjanna, og
er þá nokkuð sagt. Hins vegar fór
Bandaríkjadvölin ekki alvég fyrir of-
;m garð og neðan hjá mér, j)ví að
ég fékk mér einkatíma hjá fyrsta
básúnuleikara New York sinfóniunn-
ar, afburða flinkum og góðum kenn-
ara, og lærði beilmikið af honum.
„Síðan hefi ég ekki náð mér á gott
strik í dansmúsikinni“, sagði Björn
í byrjun viðtalsins. Ekki svo að
skilja að hann hafi lagt árar í bát á
þeim tíma, því að
— ég hefi svo sem liaft nóg að gera,
bæði með sinfóniunni og i dans-
nnisikinni. Var I. d. í Sjálfstæðishús-
inu nokkurn tíma og hefi farið viða
um Suðurland með hljómsveitir. Það
var líka á þessum tíma, sem við Pétur
Pétursson þáverandi útvarpsþulur
fenguni liugmyndina að jiættinum
„Óskaliig sjúklinga", sem ennþá er
við líði. Ég var víst i eitt ár með þátt-
inn, en syo tók Ingibjörg Þorbergs
við honum. Hún hafði reyndar að-
stoðað mig verulega við undirbúning
hans meðan ég var með hann, og lá
beinast við að hún tæki við. Annars
fékk ég svo mörg bréf frá sjúku fólki
og varð oft svo snortinn af örlögum
jjess, að mér lá stundum við gráti.
Ég væri sennilega orðinn taugalaus
aumingi ef þessu hefði lialdið mikið
lengur áfram.
Loks spyrjum við Björn um eftir-
minnilegasta atburðinn í hljómsveit-
arferðunum út á landið.
—- Það eru svo margar skemmti-
legar minningar, sem maður á úr
þeim ferðum. Þó held ég að mér líði
seinast úr minni þegar við fórum
saman fjórir á fjögurra manna bíl,
sem ég átti, og höfum sennilega
aldrei lcomizt nær dauðanum en þá
kom iðulega fyrir. Bíllinn var yfir-
hlaðinn, með hljóðfærin bundin á
j)akið, og sennilega hefði enginn
maður, sem vit hefir á bílum, látið
sér detta í hug að leggja upp í þetta
glæfrafyrirtæki. Ég get sagt ykkur
eina glefsu úr ferðasögunni, j)ví að
öll myndi sagan fylia lieila bók. Það
bar við þegar við fórum til Siglu-
fjarðar. Við voruni fyrsti bíllinn, sem
fór yfir Skarðið eftir að búið var að
ryðja af því snjónum, og yar ferðin
vægast sagt all glæfraleg. í líakalcið-
inni brotnaði eitthvað í framfjöðr-
unum, og tókum við það ráð að leigja
vörubíl til að flytja fjögurra manna
bíiinn til Akureyrar. Við héldum af
stað — litli bíllinn á palli stóra bíls-
ins eins og ungi í poka kengúru, og
við sitjandi i litla bílnum. Vörubíl-
stjórinn hafði unnið fullan vinnudag
áður en lagt var af stað og þegar liða
tók á nótt, en við ókum að næturlagi,
l'ór hann að syfja mjög. Við vorum
liins vegar vel vakandi, enda nátt-
hrafnar mestu, og sáum því grcini-
lega þegar vörubillinn sveigði
skyndilega i átt út af veginum. Það
virtist óhugsandi annað en við ætt-
um fyrir liöndum að hrapa niður af
margra metra háum vegkanti. Ég
man að einhver okkar greip i stýrið
á litla bílnum, en auðvitað hafði það
enga þýðingu. Á síðustu stundu nam
vörubíllinn hastarlega staðar. Bíl-
stjórinn kom út náfölur. — Svei mér
l)á, ég held ég hafi verið að sofna,
sagði hann. Sem betur fór hrökk
hann upp i tæka tíð ■— annars hefðu
fleiri sofnað, og j)að fyrir fullt og
allt. Síðan geklc ferðin að óskum, og
ég man upplitið á Akureyringunum
þegar vörubillinn ók i bæinn með
litla Jjílinn á palli hlaðinn farþeg-
um.
Nú sjáum við að Björn er tekinn
að ókyrrast, ])ykir við sennilega bún-
ir að tefja nóg. Við tökuin okkur
þvi i munn orðin úr Bæjarpóstin-
um:
— Hvað liggur á? spyrjum við.
—• Ég er að verða of seinn á
æfingu, svarar Björn.
— Hvað er verið að æfa?
— Ég er að æfa efnilegustu hljóm-
sveit, sem ég hefi haft, að ég held
. .. og svo er hann rokinn þessi mað-
ur, sem hefir þrívegis verið íslands-
meistari í einni vigt hnefaleika, feng-
ið verðlaunapening fyrir sund og
yerið í mörgum boðblaupssveitum á
Islandsmeistaramótinu i frjálsum
íþróttum, auk þess sem hann er rak-
arameistari og hljómsveitarstjóri,
sem að eigin sögn hefir haft lágt um
sig nú um sex ára skeið, en virðist
hafa fullan luig á að koma nú fram
i sviðsljósið á ný, jafnvel með hið
bezta, sem hann hefir nokkru sinni
gert áður. A. T.
VIKAN
19