Vikan


Vikan - 13.08.1959, Qupperneq 26

Vikan - 13.08.1959, Qupperneq 26
Orkumikil, sparneytin (um 7% 1/100 km), endur- bætt fjöðrun, fullkomin krómun, margvíslegar breytingar og endurbætur frá fyrri gerð, nýtízkuleg og lipur bifreið. Póstsendum myndir og upplýsingar. TÉKKNESKA BIFREIDAUMBODfD U Laugavegi 176, sími 1-7181 RISAHÁKARLINN RÆÐST TIL ATLÖGU Framh. af bls. 12. Gustafsson, og ég stukkum niður í hann. — Settu vélina •aftur í gang og flýttu þér að kænunni þarna, hróp- aði fyrsti stýrimaður til mannsins, sem stjórnaði bátnum og benti í átt- ina að „Appelsínubátnum“. — Þarna eru tveir menn í bráðri lífshættu. Það er hákarl að reyna að velta fleytunni. Maðurinn, sem stóð við stýrið var veðurbarinn Ástralíumaður með hvasst augnaráð og linefa líkasta sleggjum. Hann virtist oft hafa kom- izt í hann krappann um ævina — og það hafði hann sannarlega, eins og ég komst síðar að. Hann var iifs- reyndur ævintýramaður og hafði reikað um auðnir Ástralíu i leit að gulli og gimsteinum, auk þess sem hann liafði tekið þátt i Kyrrahafs- stríðinu gegn Japönum. Já, hann hafði áður komizt í hann krappann. Ilann leit i þá átt, sem fyrsti stýri- maður benti og tók upp kíki. Þeg- ar hann kom auga á kænuna og há- karlinn, sem dansaði umhverfis Iiana, setti hann véiina í gang, án þess að segja orð. Báturinn þaut i áttina að litlu fleytunni. Maðurinn hélt með annarri hendinni um stýr- ið, en með hinni teygði hann sig eftir skambyssu, sem hann liafði falið undir segltúk. Síðan einbeitti iiann sér að stjórn bátsins. í sama bili og við komum að kæn- unni, hvoifdi hákarlinn lienni, og báðir veiðimennirnir féllu útbyrðis. Þer höfðu reynl af öllum mætti að stinga hákarlinn á hol með skutlum sinum. En hákarlinn virtist ekki skeyta þessu fremur en mýbiti. Hann lét sér hvergí bregða og réðist nú til atlögu. Þá skaut Ástralíumaðurinn. Hann tæmdi úr byssunni í skrokk hákarls- ins, og vopnið var hlaðið sprengi- kúium, sem tættu sundur hákarls- skrápinn. Hákarlinn engdist allur og hvarf. Hann var eins og orustuskip, sem hraktist skyndilega af stefnu. Þetta var óhugnanleg og áhrifarík sjón. Það er ógerningur að lýsa dauða- striði þessarrar risaskepnu. Mikil- fengleik og átakanleik baráttu þess. Við veiddum nú upp timburmann- inn og bátsmanninn, og ])að mátti ekki á tæpara standa, ])ví að ógrynni af minni hákörlum bar nú að. Þeir höfðu fundið þefinn af hinum særða bróður sínum og tóku nú að tæta hann í sig af mikum eldmóði. Eftir örstutta stund var allt morandi í hákarlauggum umhverfis okkur. Við vorum inni i miðri torfunni og sá- um ekki annað en svarta uggana allt í kringum okkur. Dauðinn synti um- hverfis okkur, en hákarlarnir voru of uppteknir við að seðja hungur sitt, og þeir skeyttu okkur ekki hið minnsta. Timburmaðurinn og bátsmaðurinn þögðu á leiðinni að skipinu. En þeg- ar við höfðum lagt að skipshlið, fóru þeir til skipstjórans, sem stóð á báta- dekkinu og báðu um að fá eina flösku af whisky. Hana fengu þeir, meira að segja ókeypis, þvi að skipstjórinn hafði fylgzt með ferð þeirra í kíki, og honum létti, þegar hann sá tveim- ur af beztu mönnum sínunj borgið. En í stað þess að drekka flöskuna sjálfir, fóru þeir kunningjar með fíöskuna til Ástralíumannsins og gáfu honum. — Gjörðu svo vel, sagði timbur- maðurinn — þetta er fyrir að skjóta hákarlinn. En þeir mölduðu ekki í móinn, þegar Ástraliumaðurinn bað þá að skála við sig — og þeim var víst ekki vanþörf á að innbyrða eitthvað sterkt, nýsloppnir úr gréipum dauð- ans. En þeir fengu sér ekki nema eitt glas livor. Afganginn átti bjargvætt- ur þeirra að fá, og það var ekki til neins að þræta. Ástralíumaðurinn var nógu mikill mannþekkjari til þess að þakka fyrir sig og taka við gjöfinni. Því að ein flaska af whisky var engin smáræðisgjöf frá timbur- manni og bátsmanni. Þeir höfðu vafalaust aldrei á ævinni gefið heila whiskyflösku — og myndu vafalaust aldrei gera það al'tur. En í þetta sinn hafði þeim verið bjargað undan ógurlegum örlögum. Þeim hafði verið bjargað úr gini ófreskjunnar. RABARBARATÍMINN Framh. af bls. 16. ur i skífur, 2—3 cm. Þessar sldfur eru upphiíaðar í örlitlu vatni, þar til þær eru alveg meyrar. Bezt er að láta ekki liit- ann fara yfir 80 stig C. Saftin er síðan síuð frá og hreinsuð. Þeg- ar búið er að hreinsa saftina, er bætt í hana sykri, 350 g sykur á hún hituð við 80 stig C í V2 tima. Saftin er látin strax á flöskurn- ar, sem liafðar eru hreinar og tilbúnar, tappar látnir i og lakk- að yfir. Gott er að geta látið fá- ein grömm af spíritús ofan á flöslcurnar. Rabarbaradrykkur. IV2 kg raharhari, 4 1 vatn, 250 g sykur, 1 sítróna eða 16 g sítrónusýra. Notið nýsþrottinn rabarbara, lielzt rauðan. Skerið hann smátt og sjóðið í vatninu, þar til liann er meyra. Síið saftina. Blandið sykrinum saman við saftina volga ásamt sítrónusafa eða uppleystri sítrónusýru. Kæl- ið drykkinn og hellið á flöskur. Látið þunnar sítrónusneiðar út í drykkinn, ])egar hann er hor- inn fram. Rabarbaragrautur. 900 g rabarbari, 9 dl vatn, 250 g sykur, 60 g kartöflumjöl, -)- 1 <11 vatn. Skerið rabarbarann í bita. Sjóðið bann, þangað til l)ann er meyr. Sykrið og jafnið. Þrýst- ið bitunum gegnum sigti, ef þið viljið. 26 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.