Vikan


Vikan - 03.12.1959, Blaðsíða 18

Vikan - 03.12.1959, Blaðsíða 18
'I V & *<?ei 4> 9 © Hrútsmerkiö (21. marz—20. apr.): Hætt er Við þvi að eirðarleysi grípi þig i vikunni, og að þú gripir á einu verkinu af öðru og jjukir aidrei neinu fyllilega. Ef þú beimr allri athygli þinu að að- eins einu verkefni i þessarri viku, mun þér ef til viii bjóöast ómetaniegt tækifæri. NautsnierKiO (21. apr.—21. maí); Það gengur mikið á i þessarri viku, og þú iiiUiic sannariega njota lífsins. ivienn munu reyna aö koma sér i mjúkinn hjá þér, en pu skait aiis eaki saeyta síík- um fleðulátum. þ'ristundir þínar skaltu heizt nota til hvuuar. honum er hætt við óhóíiegri óþoiin- mæði. TvíburamerkiÖ (22. mai—21. júní): Vik- an veiour uestUiii ttKanega anægjuriK, poit ex tn Víu iiiiiniLudagar eöa iustu- uagur varpi aaiitiUiu SKugga á tiiveruna. isii naö jaiiiar sig iyrr en varir. Kosknu ÍOiKi oer ao no..a iristunuii' suiar mest tii hvud- ar, og oilum Der aö ioroasL oiaæiingu. tírauuuineiKiO t22. juuí—23. júli): Þú lærö noKKuo skenuuiiiegt tilooö, sem keiiiur per i dautn vanuræði. þu ert i vata uin, hvort pu eigir aö taka þvi eða ekki. Bezt væri aö þú ráögaöist uin petta viö ástvin pmn, þvi að hannthuiu ber meira skynbragö á þetta mái en þú. iijunsuierniLÓ tzi. juu—23. ág.): Pú ferð í skeiiuntnegt sainkvæini eöa hennsokn. Þar ínuiu pu kynnast daiiliö iúröuieg- uiii maniu eoa kouu, sem veröur per hoiiur raogjan trainvegis varöanUi mal, sem er þér injög iijariióigiö. ismhver breyting verður a iiinaoarnattum pmum i vikunni, en ekki er ijust hvers eOus. meiiiaiitur rautt. Mei/jarinerKLÓ t24. ág.—-23. sept.): Þú heiui' uniiiö aö eriiöu verkelm undan- lanö, og íoks nmia í vikunm, munt pú lara ao sja avoxt eriiöis pins. A.nor snytur oryum sinum óspart a þá, sem fæumr eru unuir ivieyjarnierkinu í vikunni, þótt ekki veröi ástin, sem ai orvum hans hiyzt, lang- vinn. Heiiiataia 4. Vuyarmerkiö (24; sept.—23. okt.): Ekki mun þér og íoreidrum þinum koma vel saman þessa viku, en mjog óvænt mun kunnmgi pmn einn — óviljandi — koma á sáttum. Fimmtudagur virðizt mjög hentugur til þess að fara i ails kyns heimsóknir, eða Þa að haida samkvæmi. Vrekmerkið (24. okt.—22. nóv.): Lánið virðist ætla aö leika við þér í vikunni, og þér er jainvei óhætt að leggja út í ýmisiegt, sem í fljótu bragði kann að virðast fílidirfska. (Ef illa fer, máttu samt ekki kenna stjörnunum um!). Þó virðist einhver skuggi hvila yíir mánudeginum. Bogamaöurinn (23. nóv.—21. des.): Likiega munt þú fara í stutta ferð, sem þú siöar munt óska, að þú hefðir aldrei farið í. Um helgina munt þú loksins íá það, sem þú heíur verið að bíða eftir, en þú munt verða íyrir talsverðum vonbrigðum þrátt fyrir það. Geitarmerkiö (22. des.—20. jan.): Þessi vika er sannarlega vika hjónanna. Þeir, sem ógiftir eru, geta lagt niður rófuna, því að vikan verður þeim ákaflega við- burðasnauð, en hins vegar munu hjón lifa eina af skemmtilegustu vikum ævinnar. Einn- ig mun talan 4 verða hjónum til mikilla heilla. Vatnsberinn (21. jan,—19. feb.): Hætt er við að áform það. sem þú hefur á prjónunum fari algerlega út um þúfur í vikunni, og það fyrir tilverknað persónu, sem Þér hefur alltaf verið meinilla við. En þú getur engum um kennt nema sjálfum þér, þvi að áform þetta var alls ekki nægilega vel undirbúið. Heillalitur fjólublátt. Fiskamerkiiö (20. feb.—20. marz): Þú eignast nýtt áhugamál í vikunni, sem mun eiga, hug þinn framvegis. Laugar- dagur verður mjög viðburðarikur og ..eftir þvi skammtilegur. Þú munt taka þáit i;»iftnverju móti eiða ráðstefnu, þar sem tals- yérðar kröfur eru gerðar til þín. og mátt þú ekki bregðast trausti félaga þinna við það tækifæri. * 1 ...... Svenson skemmtir sér Af hverju er maðurinn svona súr á svipinn? Hann liorfir með fyrirlitningu á glasið, og manngarminn, sem stendur við borðið, virðir hann alls ekki viðlits. Hér er nefnilega kominn hr. Svenson frá Svíþjóð, mikil virðingar- persóna, og þegar hann er að skemmta sér í Kaupmanna- liöfn, — því að þangað fer hann gjarna til þcss að skemmta sér, — þá lætur liann ekki bjóða sér hvað, sem er, með glöðu geði. Hann hef- ur að visu farið inn á fyrsta flokks veitingahús, og þjónn- inn var allur af vilja gerður að verða við ósltum hans. Svenson vill ekki bjórinn, — hann er ekki sænskur, segir hann, og livað er þetta, — hafið þið ckki sænskt brenni- vin, — þetta eina vin i heim- inum, sem er drekkandi? Hverslags veitingaliús er þetta eiginlega? Svo verður liann að gera sér að góðu að borða danskan mat — með tilheyr- andi fýlusvip auðvitað og drekkur Martini með. En þeg- ar kemur að þvi að greiða reikninginn, verður hr. Svcn- son æfur. Annan cins prís hef- ur hann aldrei séð né heyrt. Svo fer hann að umrcikna verðið í sænskar krónur og kemst að þeirri niðurstöðu, að þetta væri helmingi ódýr- ara í Stokkhólmi. Og aumingja þjónninn, hvað getur hann gert? Hann fer auðvitað og nær í „séffann.“ En þegar séffinn kemur, er Svenson orðinn fullur, og þá verður hann ákaflega hjartanlegur, — já, helzt til kumpánlegur, — þvi að þetta mannlega, sem í öllum býr, fær nú útrás. Svenson er ncfnilega bisnis- maður og verður að vera mjög stifur með sig. Hann getur ekki staðið í því að útdeila brosum til liægri og vinstri, — ekki fyrr en liann cr kominn að heiman og orðinn fullur. Og nú er ekkert múður með reikninginn. En þá kemur það, sem verra er, að séffinn getur bara ekki losnað við Svenson. — Þetta er svo sem sæmilcgt hjá ykkur, drafar í honum, — en ekkert á móti því í Stokkhólmi. Já, það er augljóst mál, að nú er Sven- son orðinn óþolandi.------ | ' | j |. Þessi grein er úr sænsku kvæmt því sé þjóðin ekki læs á bókmenntir. — Hefurðu von um, að það breytist til batnaðar? - Eins og sakir standa, er lítil heimilismenning á islandi gagnvart bókmennt- um, — og svokölluðum menningarstofnunum hefur ekki tekizt að byggja upp neitt í staðinn, — Það er harður dómur. Þú telur þá meiri ástæðu til bjartsýni fyrir ungt skáld, væri heimilismenningin betri. — Ég held, að þá yrði verkum okkar meiri gaum- ur gefinn. — Heldurðu, að þú fáir nokkurn tíma Nóbelsverð- laun, Sveinbjörn? — Ekki friðarverðlaun. — Það er uppreisnarandi i þér. — Nei, ég er mjög rólegur gagnvart umhverfinu. — Og ánægður með þjóð- félagið. — — — Ó-nei. — Er það ekki siður hjá ungum skáldum að vera óánægðir ? — Ekki held ég Það. — Ertu þá ánægður með úthlutun á listamannalaun- um? — Nei, mér finnst Þau hlægilegur bjánaskapur eins Franzisca Gunnarsdóttir leit inn tll okkar einhvern tima á þessum regn- gráu októberdögum. Við komumst að því, að hún hafði teikningar með- ferðis í töskunni sinni, og fengum að líta á þær. Þið sjáið þrjár þeirra hér til hægri. Við fengum þær lánaðar til birtingar, vegna þess að okkur þótti handbragðið efnilegt, og kannski verðum við kallaðir spámenn, þegar Franzisca er orðin mikil listakona. Okkur þótti mjög athyglisvert, að hún sagðist ekki teikna myndirnar fyrst með blýanti, — það þarf svei mér öryggi til þess. Annars er Franz- isca komin af listamönnum. Faðir hennar er Gunnar Gunnarsson list- málari, Gunnarssonar skálds. Við byrjuðum strax að leggja saman tvo og tvo: — Faðir þinn hefur auðvitað kennt þér. — Nei, hann hefur ekki kennt mér. Hann segir mér einungis, þegar hann er ekki ánægður með myndirnar 01^1^!', og svo verð ég að komast að því sjálf, I hverju gallinn er fólginn. — Þú ætlar auðvitað að verða lista- kona, það liggur í augum uppi. — Eg efast um það, — Það er svo ótryggt að leggja slikt fyrir sig. En ég ætla að halda áfram að teikna og reyna að taka framförum. — Málar þú líka? — Einstöku sinnum, — ekki mikið. Annars hef ég föndrað við ýmislegt, til dæmis leir.----- —■ En leiklist? — Nei. alls ekkl. — Hvað hefur ungfrúin fyrlr stafni, svona dags daglega? — Það er nú Menntaskólinn, — utanskóla núna í bili. Það fer mtkill timi 1 námið. — Þú ættir að fara á listaskóla. —• Eg veit varla, — stundum er ég Framh. á bla. Si. Hvað er þetta?! Hafið þið ekki sænskt brennivín? ÓNIÐURGREIDD LJÓÐ OG FUGL TIL AÐ TÍNA ÚR SKEGGINU — Það er nýtt að sjá skáld hér á ritstjórnarskrifstofu Vikunnar. Hvað er merkast úr byggðum Borgarfjarðar? Þú heiur heyjað i sumar. — O-já, búinn að farga líka. — Og ertu þá laus við féð í biii? — Eg tek hrútana á Marteinsmessu og verð síð- an í höfuðstaðnum í vetur við fræðaiðkanir og ljóða- gerð, ítem rímnakveðskap. — Hvað gengur með skáldsöguna? Hún fer nú að komast á fermingaraidur. — Allt óákveðið. Év tek í hana, þegar ég fæ kallun. — Hvað færðu oft köilun? — Ekkert reglubundjð, — að meðaltali fimm sinnum á ári. Það ætti að nægja ein köllun í viðbót til þess að ljúka við söguna. — Hefurðu ekki samið ieikrit, Sveinbjörn? — Eg hef hugsað um það, — ekkert orðið af fram- kvæmdum enn. — En smásögur. — Nei. mér flnnst það aðallega fyrir kvenfólk að skrifa smásögur. — Það er ný kenning. — Já, hún á að vera það. — Heldurðu þá, að kven- fólk geti skrifað skáldsög- ur? — Jú, Guðrún frá Lundi. — Þér er ekkert illa við kvenfólk, Sveinbjörn, eða er það? — Nei, mér fellur vel við kvenfólkið. — Þeim hlýtur að litast á þig rneð þetta blómlega og gróskumikla skegg. En segðu mér eitt, fer ekki matur ofan í skeggið? — Jú, ég er í vandræðum með það. Mér hefur dottið i hug að fá mér fugl til þess að tína úr því. — Hrafn — og láta hann sitja á öxlinni. — Já, eins og Óðinn. — Þú minntist á Guðrúnu frá Lundi áðan. Hvað finnst þér um niðurstöður bóka- safnanna um mest lesnu höfunda þjóðarinnar? — Eg vil meina, að sam- blaði, — já, sænsku blaði, þa8 er það merkilega viS hana. Það hefur lengi legið í landi, að Sviar væru ekki sérlega vinsælir á hinum Norðurlönd- unum, einkum i Kaupmanna- höfn. Nágrannarnir segja, að líklega sé svona stórt í þeim, siðan þeir voru stórveldi, og svo búi þeir við jafnari efna- hagslega velmegun en hinir, sem urðu fyrir barðinu á styrjöldinni. Svíar kalla við- horf frænda siuna „litlabróð- urkomplex,“ en þeir gera sér grein fyrir því, að þeir mættu vera vinsælli utan Svíþjóðar, og greinin hét einmitt Varför elskar ingen os? — Hvers vegna elskar enginn okkur, — bókstaflega þýtt. Ástæðan, segir blaðið, er að miklu leyti sú, að Svíar haga sér eins og hr. Svenson. if ------1--------------------------- og allar niðurgreiðslur ynrleitt. — Hefur þú fengið skálda- laun? — Nei — ég er ekki þekkt- ur fyrir annan skáidskap en eina vísu um Helga Sæm., og þu getur nærri, hvort ég fæ skaidalaun iyrir hana! — Hvermg er hún? — Það kunna hana allir. — Svo að þín ljóð eru þá ekki niðurgreidd, — eru þau þá ekki dýrari fyrir bragð.ð? — Vitanlega, þau eru eig- inlega svartamarkaðsvara. — Jæja, — hvað gilda þær á svartamarkaðnum, bækurnar þínar? — Það segist ekki á opin- berum vettvangi, — þetta er ekki talið fram til skatts. —• Er ekki gefið upp, hvað selst í búðunum? — Eg held, að þær séu nú lítið í búðum. — Hefur þér ekki dottið í hug að reyna eitthvað algerlega nýtt í skáldskap, — eitthvað, sem enginn hef- ur reynt áður? — Jú, mér hefur dottið það I hug. Það er nú orðið erfitt að vera frumlegur, en ef manni tekst það, þá halda allir, að þar sé verið að vekja upp eitthvað gamalt. 4- g. Æ, þvilíkt slys. Hann þurfti að bregða sér í búð út fyrir klaustrið sitt, þessi guðhræddi munkur. Mundi þá ekki freistingin sjálf verða á vegi hans, klædd holdi og blóði. Svona vofir syndin jafnvel yfir guðhræddum munkum. En hann er sterkur á svellinu, og það má jafna það í skriftastólnum, ef honunt hefur orðið á að Iita hina drifhvítu og ísmeygilega mjúku imynd syndarinnar. Þessi mynd er ef til vill á rangri hillu hér, með fólki á förnum vegi, því að þetta er einhver ófarnasti vegur, sem til er. Maður- inn er að braska við að „sigra“ einhvern ókleifan tind í Alpafjöllum, og það er alls ekki árennilegur spölur, sem hann á fram undan. En til hvers? Jú, í bezta falli kernst hann á tindinn og hefst þar við í örfáar mínúfiur, og síðan byrjar önnur barátta, engu mildari, við að komast niður. I versta falli hrapar hann til bana, og sfðan hættir fjöldi manna lífi sínu til þess að „bjarga“ líkinu af einhveí-ri syllu í fjallshlíðinni. Venjulegir menn koma trauðla auga á nyt- semi þessa, en garparnir eru sjálfsagt á öðru máli. ■pr'

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.