Vikan


Vikan - 31.12.1959, Blaðsíða 3

Vikan - 31.12.1959, Blaðsíða 3
VIMI Útgefandi: VIKAN H.F. RITSTJÓRI: Gísli Sigurðsson (ábm.) AUGLÝSINGASTJÓRI: Ásbjörn Magnússon FRAMKVÆMDASTJÓRI: Hilmar A. Kristjánsson Verð í lausasölu kr. 10. Áskriftarverð kr. 216.00 fyrir hálft árið, greiðist fyrirfram. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar: 35320, 35321, 35322. Pósthólf 149. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Miklubraut 15, simi 15017 Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Myndamót h.f. ■....iii —... . .......J mál með vexti, að ég kynntist útlendingi ein- um í sumar. Hann kvaðst vera nemandi við háskóla i Sviss, en pólskur að ætt og væru foreldrar sínir flóttafólk; faðir sinn hefði ver- ið frægur skurðlæknir í Varsjá, að mig minnir. Við urðum nánir kunningjar, ég á bíl, og i lionum fórum við í meira en hálfs mánaðar ferðalag um landið í sumarfríi mínu. Hann var ákaflega kurteis og' prúður, smakkaði til dæmis ekki áfengi. Og hann var mér ákaflega þakklátur, þvi að hann var einn af þessum menntamönnum, sem koma hingað peninga- lausir og ætla að ferðast um landið á þumal- fingrinum, eins og það er kallað úti. Hann gaf mér utanáskrift sína, en sagðist ætla að skrifa mér að fyrra hragði og ég skyldi þvi ekki skrifa honum fyrr, en ég fengi bréf lians. Það meira að segja komst til tals, að ég skryppi út til hans í vor, eða kannski í vetur. Svo kom ekkert bréf, og ég varð óþolinmóð og skrifaði, og nú hef ég fengið bréfið endur- sent. Hvernig getur þetta hangið saman og livað á ég eiginlega að gera? Þetta var svo kurteis og prúður maður í alla staði, að ég get ekki trúað þvi, að hann hafi sagt mér ósatt. Og nú stendur þannig á, að ég verð að komast i samband við liann. Vinsamlegast. Ein í sárum vandræðum. Þvi miöur get ég ekki gefið þér annaff ráð en þaff, aff þú snúir þér til lögreglunnar og útlendingaeftirlitsins. Mér þgkir líklegt aff þú eigir mgnd af honum, effa gkkur tveim úr feröalaginu, og þaff gæti eitthvað stoffað. En fgrst og fremst skaltu snúa þér til útlendingaeftirlitsins og affgæta hvort nokkur maður með þvi nafni, sem hann gaf þér upp, er þar á skrá, Sé svo, þá mundi þaff auðvclda aila eftirgrennslan, regnist það hins vegar ekki, ráfflegg ég þér að snúa þér til rannsóknarlögreglunnar, meff þau gögn, sem þú kannt aff hafa i höndum. Bréfasnmband við blóðheita ... Kæra Vika. Mig Iangar svo til að biðja þig að segja mér hvernig ég á að komast i bréfasamband við unglinga ú Spáni, í Mexikó eða þeldökka ungl- inga i Afríku, (negra). Heldurðu, kæra Vika, að þú getir ekki gefið mér utanáskrift ein- hverra blaða, eða eitthvað þessháttar. Með beztu þökkum. Senore Ice. P. S. Ég þakka þér, kæra Vika, fyrir alla skemmt- unina, sem ég hef haft af að lesa þig. Fint blað, sagt án hræsni, og ég mundi segja það, þótt ég væri ekki að biðja þig um neitt ... S. I. Ekki get ég látiff þér i té utanáskrift blaffa á Spáni eða í Mexikó, þaffan af siffur i Afríku. En hvaff bréfasamband viff unglinga á Spáni snertir, get ég ef til vill ráðlagt þér nokkuð. Spænska ræðismannsskrifstofan aff Bræðraborgarstíg 7 hér í bæ, mundi eflaust láta þér i té utanáskrift einhverra spænskra blaða, sem þú gætir svo snúið þér til. En umfram allt — segffu sem fgrst skiliff viff þá málsgnd, sem nú er því miffur mjög algeng, aff rugla saman þeldökku fólki og negrum. Orffi þeldökkur merkir mann, sem er óvenju dökkur gfirlitum af hvitum manni aff vera — annað ekki. Wiiwtlí Nú líffur aff síffasta kvöldi ársins, en þaff er kvöld eldsins, spreng- inganna, kínverjanna, stjörnuljósanna, blys- anna — og huldufólks- ins, sem skiptir búferl- um á nýársnótt. Allir, sem vettlingi geta vald- iff, taka þátt í fagnaff- arlátunum, í heimahús- um, viff brennurnar effa á skemmtistöffum — og allt þetta húllumhæ á forsíöan okkar i þetta skipti aO tákna. Steypuhrærivél Látið VÉLAUMBOÐ^vort annast vélakaupin TÍMIHESMR VÉÍAR STHOJEXPiRT PRAHA • CZECHOSIOVAKIA HÉÐINN = Utveaum alhr nerðir véh 0g tækja með stuttum fyrirvara frá TÉKKÓSLÓVAKÍU Aldngömul reynsln tr^ggir gmðin Gaffallyftari Seljavegi 2 - Sími 2 42 60 (10 línur) VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.