Vikan - 31.12.1959, Blaðsíða 4
Um leið og málarinn lauk við þakskeggið. r
yfir anddyri samkomuhússins, kom bónd-
inn fyrir húshornið, en járnsmiðurinn
neðan úr kjallaranum. Hann hélt á aflöngum
póstkröfuböggli frá Áfengisverzlun rikisins.
Þeir námu staðar uppi á tröppunum hjá málar-
anum.
— Þá má hún koma, sagði málarinn og
jnirrkaði framan úr sér svitann á blettóttri
skyrtuerminni.
— Hver má koma? spurði bóndinn og hafði
ekki aueun af póstkröfubögglinum.
— Hljómsveitin, sagði málarinn annars hug-
ar, af bvi að hann var farinn að hugsa um
böggulinn.
— Það er ekki eftir neinu að bíða með
betta, sagði járnsmiðurinn og fór að leysa
snærið utan af pakkanum.
Bóndanum varð nokkuð erfitt að áhveða,
hvort hann ætti að fara eða vera kyrr. Hann
fylgdist með fimlegum handtökum iárnsmiðs-
ins og lét sér detta í hug, áð eftir stærð
kassans gætu mest verið i honum fjórar flösk-
ur.
Hann sá strákana aðgerðarlausa i kringum
stevuuvélina, er var lengra suður á malbor-
inni lóðinni. Umhverfis liana láeu stórir haug-
ar af notuðu timbri og umbúðum utan af
hvngingarvörum, sem beir áttu að fjarlægja
baðan. áður en hliómsveitin kæmi. Hann vissi,
að heir voru ósmevkir um sig, bvi að hús-
guðinn var oftast allt fyrra tímabilið að Ijúka
erindum sinum í símanum, og beir mundu
slænast og drena timann með hneykslissögum,
bannað til sæist til hans koma.
.Tárnsmiðurinn var búinn að levsa snærið
utan af sendingunni og taka upn hnifinn til
að skera á hrúnt límbandið, er hélt lokunum
samon.
'Bóndinn vissi af gamalli reynslu, að inni-
hald hennar gæti staðið með heim i sæmi-
lenan gleðskan fram eftir kvöldi. Það mundi
verfSa hnnum bung raun að hverfa frá beim,
eftir að húifS væri að onns kassann.
Hnnn gekk hægt ofan tröppurnar og suður
vöBinn.
Strákarnir slórðu revkiandi í kringum vél-
ina. Klámfengið orðhragð beirra barst til hans
nn nhi hnnum hrellingu eins og alltaf, áður en
hann nevfti áfengis.
TTann hevrði i tanna hiá beim unni á tröpp-
unum n« málarann kalla á eftir sér;
— Láftu ekki svnna andskoti ólikindalega,
moður, komdu heldur, og taktu einn með
okkur.
Róndi hikaði andartak og gekk síðan til
haka. Hann tók fegins hendi við flöskunni og
setti á munn sér. Meðan hann teygaði, barst
honum dynur umferðarinnar úr gráum, sam-
felldnm rvkmekkinum, er huldi bióðbrautina.
Þeir horfðu brúnabungir á, hvernig hann
varð stnðuPt að auka hallann á flöskunni, svo
að vínið héldi áfram að renna ofan i hann.
— Ætlarðu að gera b'5 ófæran. áður en
hliómsveitin kemur? sagði iárnsmiðurinn.
•— Það er langt siðan ég hef smakknð svona
'mtf vin, sagði hóndinn, begar hann féklc beim
finskuna.
Strákarnir röðuðu sér á steypuvélina. Bónd-
euum fannst liklegt, að beir hefðu glórt i
hifreið húsguðsins einhvers staðar á leiðinni i
vegarrvkinu. Þeir tóku tveir undir járnslána
að framanverðu, sem ætluð var til að tengja
hana aftan i dráttartækið. en hinir gengu á
hana að aftan. Þeir hreyfðu hana létt i hröð-
um, stuttum skorpum.
Sökum þess
að 2. verðlaunasagan er löng, en þetta tölublað
Vikunnar 20 síður, var ekki hægt að birta hana
hér, heldur verður hún birt í 1. tölublaði
Vikunnar 1960, sem kemur út 7. janúar. Sagan
„Hljómur landsins", er ekki úr smásagnakeppn-
inni.
Sóndanum var nauðugt að hugsa Ijótt um
strákana, bótt feginshugur beirra kæmi
fram i Ijótu orðbragði og slæpingi, begar
bessu með lnísið var að liúka. Hann hafði
ásamt heim hlýtt mörgu úthoði végna bess —
með eítt og annað vanrækt heimn. Stundum
hnfði kallið horið unu á síðhaust með hann*
uppffenffinn i norðrinu, hegar lagt var af stað,
og fé óvist í höffum. Og heffar lúaverkirnir
voru farnir að segja til sin i hnkum heirra og
handleggjum. án bess að sæist, að verkinu hefði
miðað veruleffa Tim daffinn. off ekki annað
svnna en beir mnndTT friósa :nni með áæthTn
sumarsins. há hafði bað verið mikil unnörvnn,
hegar hiVsffuðinn fnr að ffripa i verk hiá heim
til skiptis ng hölva heim i góðsemi til að
herða i beim kiarkinn.
.Tárnsmiðurinn lét flöskunn fara eina umferð.
Strákanrir tnkp eina skornu. meðan hnsffuð-
inn ók ffæfíleffa fram hiá beim að húsinu.
Hann stnðvaði Þifreiðina framan við tröpnnrn-
ar, onnaði hurðina 0" hmið góðan daff. Hann
fór sér Þaefft nt úr hifreiðinni og missti ekki
virðuleika sinn. hótt frakkalafið .s-r'ti fast á
einhveriu inni i húsinn og hann vrði að losa
bað i afkáraleffum stellingum. steig siðan upp
á tröppurnar til beirra.
I þessari sögu seí>'ir frá heimsókn Sinfóníu-
hljómsveitarinnar í snlunkunýiu félaí?s-
heimili úti á landsbyvjrðinni.
— Jæja, drengir, hvernig hefur betta gengið
i dag?
Þolanlega, held ég, sagði málarinn.
— Þið verðið að gefa upp i dag, svo að
kvenfólkið geti sinnt sinum verkum. Þær fara
vist bráðum að koma, sagði húsguðinn og
beindi máli síniT til fagmannanna.
— Já, sagði járnsmiðurinn.
Bóndanum var bi,nRt yfir höfðinu, og hann
sá orðið naumlega til strákanna, bar sem beir
voru að bisa vélinni fram hjá lindinni, b«r
sem gosbrunnurinn og trjágróðurinn áttu að
koma síðar. Hann vissi beir mundu reyna
koma henni og öllu ruslinu út í dokkina fyrir
utan húsið, bar sem ekki bæri á bvh Honum
fannst rödd húsguðsins koma úr mikilli fjar-
lægð, er hann sagði:
— Hefur eitthvað tafið drengina i morgun?
— Það hlýtur að vera, sagði bóndinn.
— Þeir þurfa ekki svona langt með vélina,
sagði húsguðinn.
— Jæja, sagði bóndinn.
— Ég skal ganga þangað með þér á eftir,
sagði húsguðinn.
— Viltu ekki fá þér einn, sagði málarinn.
Húsguðinn tók við flöskunni og dreypti örlit-
ið á innihaldinu. Hann gaf kassanum með
áfenginu raunalegt tillit, þar sem hann stóð
opinn á tröppunum með hólfnm fyrir fjórar
flöskur og aðeins eitt þeirra tæmt. Bóndinn sá,
að húsguðnum varð tiðlitið yfir til strákanna,
og gat sér til hann væri að hugsa um, livort
þeir væru líka byrjaðir.
— Af þvi nú er þetta allt að verða klárt,
sagði málarinn í afsökunartón.
— Það mega engir verða til að koma óorði á
húsið i byrjun, sagði húsguðinn mjög alvar-
lega og gekk ofan af tröppunum.
— Nei, engir, sagði bóndinn og fór á eftir
húsguðinum.
— Nei, engir, sagði málarinn og hermdi eft-
ir bóndanum. Húsguðinn staðnæmdist á
óhreyfðum og nokknð stórum grasfletinum við
lindina. Hann bar hringlausa höndina upp að
hrnkkóttu og góðlegu, en ekki vel útreiknan-
legu andlitinu og strauk hægt af enninu og
niður á hökuna. .Bóndinn gat eins vel búizt
við, að húsguðinn ætlaði þeim að láta ruslið
af lóðinni þangað fremur en út í dokkina, af
]tví að bað tók styttri tima.
— Hingað skuluð þið láta það og haska
ykkur, sagði húsguðinn og gekk heim að
húsinu.
Bóndinn sagði ekki neitt af virðingu fyrir
húsguðinum, en fannst, að þetta væri sá staður
i nálægð hússins, er sízt mætti sjást á óþrifn-
aður.
Bóndinn leit á klukkuna, sem komin var
nærri hádegi. Hann átti stöðugt erfiðara
að halda sér uppi vegna þyngslanna
yfir Iiöfðinu og fleygði sér út af i grasið til að
láta sér batna, þangað til maturinn kæmi. Áður
en niigu hans lukust aftur, sá hann strákana
halda áfram að bera ruslið út í dokkina og
stöðugan rykmökk af umferðinni eftir þjóð-
brautinni.
Þegar bóndinn vaknaði um kvöldið, fannst
honum himininn rauður og birtan dauf og
annarleg. Hann fann ekki til timburmanna,
f.vrr en hann reis á fætur til að ganga að
húsinu.
Hljómsveitin var komin. Bifreiðar hennar
stóðu fyrir ofan húsið, gráar úr vegarrykinu.
Kliður af samræðum stúlknanna barst fram i
anddyrið, og bóndinn var að hugsa um að fara
til þeirra í eldhúsið og biðja þær um brauð-
sneið, en hætti við það, þegar málarinn hóf
sönginn inni i fundarherberginu. Hann opnaði
hurðina og gekk inn.
— Lokaðu á eftir þér, sagði málarinn og
hætti að syngja. Hann kom strax með flöskuna.
—• Hvar hefur þú verið? Og svona andskoti
óuppdreginn. Ætlarðu ekki að hafa fataskipti?
sagði trésmiðurinn.
— Liggur nokkuð á? sagði bóndinn.
-— Já, hljómleikarnir eru að hefjast. Þeir eru
Smásaga eftir Guðmund Halldórsson
4
YIKAN