Veðrið - 01.09.1978, Page 19

Veðrið - 01.09.1978, Page 19
Hafísvið Grœnland 23. apríl 1981 (veðurlunglamyndmynd). Það er mikils virði að geta brugðist skjótt við varasömum tiltektum náttúr- unnar, þegar þær gerast óvænt. Þá er vitanlega mikill kostur að vera við öllu búinn. Besti viðbúnaðurinn er þó þekking á náttúrufyrirbærinu, þannig að vand- ræðin komi mönnum ckki í opna skjöldu. Við aukna þekkingu yrðu fyrr- nefndar „tiltektir náttúrunnar" að vísu áfram varasamar, en þær gerðust ekki jafnóvænt. Hafísinn hefur veriö kallaður vágestur og Islendingar hafa haft fulla ástæðu til að forvitnast nánar unt eðli hans og ferðir i námunda við landiö. Það var þvi spor í rétta ált er stofnuð var hafísrannsóknadeild við X'eðurstofu íslands ckki alls fyrir löngu. Tilraun til aðþckkja þennan vágest okkar er því gerð með því að hafa deild þessa starfandi i „stjórnkerfinu" (samgönguráðunevtinu). Dcildin sér um skýrslur unt hafís við strendur Islands frá ári til árs og hefur yfirsýn yfir hafísinn hverju sinni á hafsvæðinu milli íslands, Grænlands og Jan Mayen, samkvæmt nýjustu upplýsingum frá Landhelgisgæslunni, skipum, veðurtunglamyndum o. fl. Deildin vinnur enn frernur að auknunt rannsóknum og tekur þátt í alþjóð- legu samstarfi á sviði hafísrannsókna, bæði austur um haf og vestur. Innan- VEÐRIÐ -- 55

x

Veðrið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.