Fréttablaðið - 04.12.2009, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
Rithöfundurinn, myndlistar-maðurinn og listgagnrýnand-inn Ragna Sigurðardóttir komst yfir dönsku uppskriftabókina „Et ordentligt bröd“ á flóamark-aði í Danmörku þar sem hún bjó um nokkurra ára skeið. „Hún er full af gömlum og góðum brauðuppskrift
Sölufulltrúi Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473
STEINUNN SIGURÐARDÓTTIR býður gestum að
ganga með sér um sýninguna Steinunn á Kjarvalsstöðum
á morgun klukkan 14. Hún ræðir feril sinn, efnistök og ráð-
andi áhrifavalda í hönnun sinni. Aðgangur er ókeypis og
öllum opinn. www.listasafnreykjavikur.is
Bollur sem drýpur afRagna Sigurðardóttir átti góð ár í Danmörku undir lok síðustu aldar og þaðan á hún ýmsa muni sem eru
henni kærir. Þar á meðal er uppskriftabók sem hefur að geyma sívinsæla bolluuppskrift.
1 pakki þurrger3 dl mjólk
100 g smjör
2 tsk salt
Hellið mjólkinni yfir bráðið smjör í potti oghitið l
skálina sem á að veravel ú
DÁSAMLEGAR DANSKAR BOLLURum það bil 20 stk.
Ragna segir bollurnar bakaðar við öll möguleg tækifæri.
FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Snitzel
samloka
Kaffi tería Perlunnar á 4. hæðSnitzel samloka með súrsuðum rauðlauk, fersku káli og piparrótarsósu
Villibráðarhlaðborðinu lýkur 18 óTilb
Aðeins
790 kr.
FÖSTUDAGUR
4. desember 2009 — 287. tölublað — 9. árgangur
VEÐRIÐ Í DAG
föstudagurFYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 4. desember 2009
HALDA SÍNU LITRÍKA STRIKI
Hugrún og
Magni í kronkron slá í gegn með skólínu sinni
BALDVIN DUNGAL
Opnar verslun
í miðborg Berlínar
FÖSTUDAGUR FYLGIR
FRÉTTABLAÐINU
Jólaævintýri
RAGNA SIGURÐARDÓTTIR
Bakar bollur eftir
danskri uppskrift
• matur • helgin
Í MIÐJU BLAÐSINS
Eflir hæfileika
ungs fólks
Þorbjörn Jensson, for-
stöðumaður Fjölsmiðj-
unnar, hlaut Barna-
menningarverðlaun
Velferðarsjóðs
barna.
TÍMAMÓT 36
Fjallabræður
syngja fyrir
heiminn
Karlakórinn Fjalla-
bræður tekur þátt í risa-
vöxnu Love-verkefni.
FÓLK 62
Hvasst á annesjum S- og V-til Í
dag verður NA 10-15 m/s sunnan
og vestantil en hægari vindur
norðaustanlands og inn til lands-
ins. Víða úrkoma en bjart SV-til
framan af degi.
VEÐUR 4
2
-1 -1
0
2
FÓTBOLTI Hinn sextán ára gamli
Kristján Gauti Emilsson mun
líklega skrifa undir samning við
enska stórliðið Liverpool á næstu
dögum.
„Það kom tilboð frá Liverpool
sem ég get ekki hafnað. Það er
bara of ljúft,“ sagði Kristján
Gauti.
Hann verður þriðji Íslendingur-
inn sem fær samning hjá þessu
fornfræga félagi. Haukur Ingi
Guðnason var fyrstur og fyrir
hjá félaginu í dag er Guðlaugur
Victor Pálsson. - esá / sjá síðu 56
Kristján Gauti Emilsson:
Sextán á leið
til Liverpool
SPENNTUR Kristján Gauti er að fá ein-
stakt tækifæri. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Vinnur með Katie Holmes
Eva María Daniels er annar
framleiðandi myndarinnar The
Romantics með leikkonunni Katie
Holmes í aðalhlutverki.
FÓLK 62
Íhugar
legkökunudd
Landsliðsmaður-
inn Arnór Smárason
hefur verið lengi frá
og íhugar núna að
prófa nýjar leiðir.
ÍÞRÓTTIR 56
SJÁVARÚTVEGUR „Það verður að
viðurkennast að miðað við það
pólitíska ástand sem nú ríkir hér
á landi er erfitt að tala um tæki-
færi í íslenskum sjávarútvegi,“
sagði Þorsteinn Már Baldvinsson,
forstjóri Samherja, á fundi um
framtíð greinarinnar í gær.
Samherji gerir út frá löndum
innan Evrópusambandsins og
sagði Þorsteinn eitt standa upp
úr. Samskiptin við stjórnvöld ytra
væru meiri og betri en hér heima.
„Hér erum við yfirleitt hundsaðir
og fáir tilbúnir að hlusta. Fólk
sem getur ekki talað við landa
sína, og gefur lítið fyrir flesta
sem starfa í sjávarútvegi, mun
engin áhrif hafa í Evrópusam-
bandi.“ - shá / sjá síðu 20
Þorsteinn Már Baldvinsson:
Stjórnvöld með
öllu áhugalaus
SKATTAMÁL Steingrímur J. Sig-
fússon fjármálaráðherra segir
mikilvægt að samræma tekju-
og fjármagnstekjuskatt í einum
skattstofni í þrepaskiptu skatt-
kerfi. Þetta verði skoðað í endur-
skoðun skattkerfisins sem ljúka
á 2011.
„Þetta er nú framtíðarmúsík,
við gerum þetta svona í bili. Þetta
er veruleg stefnubreyting og til
bóta til tekjujöfnunar.“ Steingrím-
ur segir þróunina vonandi verða
að skattprósenta lækki í lægsta
tekjuþrepinu.
Guðbjartur Hannesson, þing-
maður Samfylkingarinnar og for-
maður Fjárlaganefndar, vill skoða
það að leggja á nýtt hátekjuþrep
í tekjuskatti við endurskoðun
skattkerfisins. Henni á að ljúka
fyrir árið 2011.
Steingrímur er opinn fyrir
þessum hugmyndum. Vel komi til
greina að innleiða virkilegt há- eða
ofurtekjuþrep.
Jón Steinsson, lektor í hagfræði
við Columbia-háskóla í New York,
sagði í grein í Fréttablaðinu í gær,
segir óskiljanlegt að skatta tillögur
stjórnarinnar geri ekki ráð fyrir
fjórða skattþrepinu á tekjur yfir
eina milljón króna á mánuði.
Íslenska skattkerfið sé lengst til
hægri á meðal efnaðra ríkja innan
OECD og langt til hægri við skatt-
kerfi Bandaríkjanna.
Guðbjartur segir að tillögur
ríkis stjórnarinnar um auðmanna-
skatt og hækkaðan fjármagns-
tekjuskatt séu til bóta. Nýtt þrep í
hátekjuskatti gæti tekið gildi árið
2011, að mati Guðbjarts, að lok-
inni heildarendurskoðun kerfis-
ins. - kóp, pg / sjá síðu 4
Vill einn skatt á laun
og fjármagnstekjur
Fjármálaráðherra vill sameina tekju- og fjármagnstekjuskatta í einn skattstofn.
Formaður fjárlaganefndar vill íhuga upptöku nýs skattþreps á háar tekjur 2011.
DAGUR HINS RAUÐA NEFS Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna heldur í dag sérstakan Dag rauða nefsins á Íslandi. Safna á fé fyrir
börn í fátækari löndum heimsins, gefa fólki tækifæri til að kynnast aðstæðum þeirra og rétta fram hjálparhönd með því að gerast
heimsforeldrar. Í gær settu dansarar frá Danslistarskóla JSB upp rauðu nefin og glöddu gesti Kringlunnar með dansi og sprelli.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/S
TE
FÁ
N
ALÞINGI „Ég tek ekki þátt í þessu. Ég hyggst greiða
atkvæði á móti Icesave-samningnum og hef lýst
þeirri afstöðu minni og rökstutt í ræðu, en ég hef
aldrei verið á leiðinni í neina stundaskrá um það að
tala um þetta mál,“ segir Guðmundur Steingríms-
son, þingmaður Framsóknarflokksins.
Guðmundur telur að ef stjórnin telji sig ekki geta
náð betri samningum um Icesave eigi að leyfa henni
að bera ábyrgð á því og taka næsta mál. Yfirbragð
þeirrar pólitíkur sem einkenni Alþingi nú sé ekki
fallegt. „Einhvern tíma vil ég fá að ýta á bjölluna og
láta þá afstöðu mína í ljós og hinir láta sína afstöðu í
ljós. Þannig virkar lýðræðið.“
Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðis-
flokksins, segist skilja vel að menn þurfi að blása í
málinu. Hann hefur þó ekki komið jafn oft í pontu
og margir félagar hans. En hvenær verður gengið
til atkvæða um málið?
„Það hlýtur að draga að því. Aumast er að vita í
þessari umræðu að það er enn ákveðnum spurning-
um ósvarað.“ Hluti af skýringunni sé að málið hafi
verið tekið órætt úr nefnd. - kóp, kóþ / sjá síðu 6
Guðmundur Steingrímsson er ósáttur við hegðun stjórnarandstöðunnar:
Ekki fyrir svona vinnubrögð