Fréttablaðið - 04.12.2009, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 04.12.2009, Blaðsíða 47
4. desember föstudagur 13 eftir gamla laginu og meðal ann- ars gamall maður í því hlutverki einu að búa til allar prótótýpur úr pappír. Þau Hugrún og Magni segj- ast leggja mikið upp úr þessu. Þau vilji gera sitt til að sjá til þess að skórnir verði eins þægilegir og vandaðir og hugsast getur. MÍÓ LITLI Hugrún og Magni eiga fimmtán mánaða gamlan son sem heit- ir því viðkunnanlega nafni Míó. Hann hefur heimsótt fleiri lönd og álfur en flestir aðrir á svipuð- um aldri. Vikugamall hafði hann komið til þriggja landa en í heild hefur hann farið í meira en þrjátíu flug. „Ég er enn þá að bíða eftir að fæðingarorlofinu,” segir Hugrún. „Ég ætla að taka það út í apríl. Það sagði ég reyndar líka í apríl á síðasta ári.“ Annars segist hún alveg geta hugsað sér að vera meira í því að búa til börn. „Það er best í heimi að búa til börn. Það versta er að mann langar til að gera svo margt fleira en það,“ segir hún. Að- alatriðið sé hins vegar að þau fjöl- skyldan geti verið mikið saman. „Mér finnst við bara heppin að geta verið svona mikið saman. Þannig að þó þetta sé mikil vinna er það bara allt í lagi. Við erum bara glöð og þakklát fyrir það sem við höfum.“ LEYNILEGIR DRAUMAR Fram undan eru fleiri ferðalög og meðal annars tískuvikurnar í Lond- on og París fljótlega eftir áramót- in. Miðað við hvað þau Magni og Hugrún virðast aktív er ekki annað hægt en að reyna að komast að því hvaða sigra þau sjá fyrir sér í framtíðinni. „Við erum auðvitað með plan,“ segir Magni og Hugrún tekur við orðinu: „Planið er bara að vera dug- leg og gera þetta vel, koma þessu vel af stað, svo maður geti haldið áfram og byrjað á einhverju nýju,“ og þau verða bæði sposk á svip, en segja ekki meira og ætla sér greini- lega ekki að ljóstra upp draumnum alveg strax. Magni: Erfið spurning, fer allt eftir hvor- um megin ég fer fram úr á morgnana. Er samt alltaf heitur fyrir Peter Jensen og Vivienne Westwood. Tónlistin í eyrunum: Hugrún: Gjarnan sú sem er í eyr- unum á Magna. Magni: Nýja platan hennar Krist- ínar Bergs, Mubla, og Sigríður Thorlacius og heiðurspiltar. Vetrarlínan Skórnir frá kron by kronkron eru í senn klassískir, litríkir, skemmtilegir, fallegir og þægilegir. Því skyldi engan undra að þeir hafi náð slíkum vinsældum. MYNDIR/SAGA SIGURÐARDÓTTIR vellíðan slökun streitulosun dekur hvíld afslöp – gefðu vellíðan Opið Mánud.–fimmtd. 6:00–21:00 Föstudaga 6:00–20:00 Laugardaga 9:00–18:00 Sunnudaga 10:00–16:00 Hilton Reykjavik Nordica Suðurlandsbraut 2 Sími 444 5090 nordicaspa@nordicaspa.is www.nordicaspa.is Gjafakort í heilsulind NordicaSpa er tilvalin gjöf handa þeim sem þú vilt gleðja. Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af nudd- og snyrtimeðferðum fyrir bæði konur og karla. Í heilsulindinni eru tvær ilmgufur, tveir heitir pottar þar sem boðið er upp á herðanudd, slökunarlaug og úti á veröndinni er heitur pottur og sauna. Hægt er að kaup gjafakort fyrir ákveðna upphæð í tiltekna nudd- eða snyrtimeðferð og ýmsa spa pakka. Einnig er hægt að kaupa gjafakort í heilsuræktina – meðlimakort eða á hin ýmsu námskeið. Við leggjum áherslu á andlega og líkamlega vellíðan og er NordicaSpa heimur út af fyrir sig. gjafakort Gefðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.