Fréttablaðið - 04.12.2009, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 04.12.2009, Blaðsíða 53
4. desember föstudagur 19 Verslunin Friis Company í Kringlunni heldur upp á fimm ára afmælið sitt um þessar mundir með ýmsum hætti. Hún hefur til dæmis fært út kvíarnar, hoppað niður um eina hæð og komið sér fyrir í helmingi stærra plássi en hún var í áður. Því njóta hinar dönsku vörur sín enn betur en fyrr, veskin, nærfötin, skórnir, beltin og hinir ýmsu fylgihlutir. „Já, við færðum okkur niður á næstu hæð og erum núna í plássinu sem Konfektbúðin var í á sínum tíma, rétt við blómatorgið, á ská á móti Polarn og Pyret,“ segir Kamilla Sveinsdóttir sem á búðina ásamt Þórdísi Lárusdóttur. „Við vorum í óskaplega litlu rými á efri hæð- inni,“ segir Kamilla. „En nú höfum við meira svigrúm,“ bætir hún við hress. - gun Kamilla og Þórdís alsælar í nýja plássinu þar sem þær segjast hafa mun meira andrými en á efri hæðinni. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI H ingað til hefur ekki þótt smart að skarta sokkum við háa hæla en slíkt má nú sjá nokkuð víða. Á tískusýningu Christian Dior fyrr í vetur vöktu ökkla háir glimmersokkar við himinháa platform-hæla athygli. Fleiri hafa farið sömu leið og hafa hönnuðir Burberry leikið sér með krumpusokka sem voru síðast heitir á áttunda ára- tugnum. Ökklaháar legghlífar við háa hæla sjást hjá Chloe og litskrúðuga sokka við opna skó er að finna hjá John Galliano, Rochas og fleirum. Yfirleitt eru sokkarnir bornir við skó sem eru opnir í tána og virðist mest lagt upp úr því að litirnir og áferðin stangist sem mest á við annan klæðnað. - ve Ökklasokkar við háa hæla Christian Dior og fleiri hönnuðir leggja nú upp með ökklasokka. Stækkaði um helming við hlustum! Gjöfin þín er í Lyfja & heilsu Eiðistorgi, Kringlunni og Selfossi! Ef keyptar eru Clinique vörur fyrir 4.900 kr eða meira* • Youth Surge SPF 15 Age Decelerating Moisturizer 15ml • Liquid Facial Soap Mild 30ml • Lash Doubling Mascara svartur, 4g • Aromatics Elixir 4ml • High Impact Lip Colour litur Extreme Pink 4g • Clinique lyklakippa með: Superbalm Moisturizing Gloss litur Raspberry 5ml *Meðan birgðir endast Verðgildi er 15.000 kr Ofnæmisprófað. 100% ilmefnalaust. Blaðberinn bíður þín Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.