Fréttablaðið - 04.12.2009, Blaðsíða 54
5
föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 4. DESEMBER 2009
Við feðgarnir vöknum eld-
snemma og förum á Gráa
köttinn í beikon-brunch þar
sem við spjöllum um heima og
geima fyrir skólann.
FRÁBÆR
FÖSTUDAGUR
Sölvi Snær Magnússon
auglýsingastjóri
1
3Hádegispartí á Marengs í Listasafni Íslands með eld-hressum vinum þar sem sögur og brandarar fjúka hægri og
vinstri.
2Ég valinn starfsmaður mánað-arins og allir gefa mér „high five“ og svona.
4Göngutúr í blankalogni og sól
um snævi þakin Þingholtin
með skemmtilegustu og sæt-
ustu dömu bæjarins (þar sem
þetta er nú óskhyggja um hinn
fullkomna föstudag).
Seinni partinn er flogið til New
York. Kvöldið er tekið á eld-
gömlum veitingastað í Litlu Ít-
alíu, þar sem maður er ekki
alveg viss um hvort liðið er
mafíósar eða ekki, enda svo á
brjáluðum rokktónleikum á lít-
illi tónleikabúllu.
Tækniskólinn og Stúdió Sýrland bjóða upp á nám í
Hljóðtækni.
Námið hefst í janúar og skiptist í 3 annir -
vor/sumar/haust. Kennsla fer að mestu fram í
hljóðverum STÚDÍÓ SÝRLANDS við bestu
mögulegu aðstæður. Náminu lýkur með
lokaverkefni og starfsþjálfun.
Takmarkaður fjöldi nemenda.
Kenndar verða tónlistarupptökur, hljóðsetningar,
hljóðblandanir, masteringar, tónleikaupptökur,
eftirvinnsla á hljóði fyrir sjónvarpsþætti,
auglýsingar og kvikmyndir og fleira sem tengist
hljóðvinnslu.
Umsóknarfrestur er til 6. desember.
Allar nánari upplýsingar má finna á
www.hljodneminn.is, www.syrland.is
og www.tskoli.is
- við vinnum í hljóði
Langar þig að
vinna í hljóði?
www.tskoli.is
Tíska, fegurð, hönnun,
lífið, fólkið, menning
og allt um helgina framundan