Fréttablaðið - 07.12.2009, Blaðsíða 14

Fréttablaðið - 07.12.2009, Blaðsíða 14
Höfuðstóll erlendra íbúðalána er leiðréttur um allt að 30%. Lánunum er breytt í fasteignalán í íslenskum krónum til allt að 40 ára. Þú hefur m.a. val um að fá lán með föstum 6,0% óverðtryggðum vöxtum til næstu þriggja ára. Að þeim tíma liðnum færist vaxtaprósentan yfir í bestu fáanlegu íbúðalánavexti sem bjóðast hjá bankanum á þeim tíma. Hægt verður að velja um annaðhvort óverðtryggða eða verðtryggða vexti. Eftir leiðréttingu verður staða lánsins sú sama og hún var þann 29. september 2008, sem þýðir allt að 30%* lækkun en hlutfallið er mismunandi eftir samsetningu lánsins. Í stað 6,0% óverðtryggðra fastra vaxta til þriggja ára hefur þú val um breytilega óverðtryggða markaðsvexti sem í dag eru 9,75% eða breytilega verðtryggða markaðsvexti sem eru í dag 5,4%. Kostir Höfuðstóll og greiðslubyrði lánsins lækkar. Mögulegt er að létta greiðslubyrði enn frekar með því að lengja lánið í 40 ár. Ókostir Óverðtryggðu fastvaxtaláni fylgir óvissa um hver vaxtaprósenta lána verður eftir þrjú ár. Ekki er hægt að nýta sér leiðina samhliða sértækri skuldaaðlögun nema að vöxtum sé breytt í markaðsvexti. Fyrir hvern Hentar þeim best sem eru með veðhlutfall lægra en 155%*. * 30% leiðrétting er m.v. algengustu samsetningu erlendra lána, 50% JPY og 50% CHF, viðskiptavina Arion banka. Eftir leiðréttingu verður staða lánsins sú sama og hún var 29. september 2008 en hlutfallið er mismunandi eftir samsetningu lánsins. Hlutfallið getur hækkað eða lækkað eftir gengisþróun. Arion banki kynnir lausnir fyrir viðskiptavini Hafðu samband sími 444 7000 • arionbanki.is Þér býðst allt að 30% leiðrétting* og möguleiki á föstum 6,0% óverðtryggðum vöxtum í 3 ár Erlend íbúðalán Erlend íbúðalán Erlend íbúðalán verða leiðrétt niður í 110% veðhlutfall. Lánunum er breytt í fasteignalán í íslenskum krónum, óverðtryggð eða verðtryggð. Hægt verður að velja annaðhvort breytilega markaðsvexti verðtryggðra lána, nú 5,4%, eða breytilega markaðsvexti óverðtryggðra lána, nú 9,75%. Til viðbótar býðst sértæk skuldaaðlögun sé greiðslugeta minni en 110% af veðhlutfalli. Virði eigna miðast við nú- verandi markaðsvirði, en mat á virði eigna fer ekki niður fyrir fasteignamat m.v. 1.12.2009. Kostir Höfuðstóll lánsins lækkar. Mögulegt er að lækka greiðslubyrði enn frekar með því að lengja lánið til allt að 40 ára. Ókostir Þessi leiðrétting býðst ekki samhliða 30% höfuðstólslækkun. Fyrir hvern Hentar best þeim sem eru með veðhlutfall hærra en 155%*. Leiðréttingin getur numið allt að 35–40% af láninu*. * Hlutfallið getur hækkað eða lækkað eftir gengisþróun. Þér býðst leiðrétting á höfuðstól í 110% af markaðsvirði eignar Við hvetjum alla viðskiptavini Arion banka til að kynna sér þessar lausnir á arionbanki.is. Nánari upplýsingar fást hjá þjónustufulltrúum í útibúum Arion banka. G re ið sl a fy ri r le ið ré tt in g u 1 8 6 .3 8 3 k r. G re ið sl a e ft ir le ið ré tt in g u 1 3 1 .2 3 4 k r. S ta ð a lá n s fy ri r le ið ré tt in g u 3 0 .0 0 0 .0 0 0 k r. S ta ð a lá n s e ft ir le ið ré tt in g u 2 1 .1 8 5 .2 7 8 k r. Leiðrétt lán er með óbreyttum lánstíma Leiðrétt lán er með óbreyttum lánstíma G re ið sl a fy ri r le ið ré tt in g u G re ið sl a e ft ir le ið ré tt in g u M ar k að sv ir ð i e ig n ar S ta ð a lá n s fy ri r le ið ré tt in g u S ta ð a lá n s e ft ir le ið ré tt in g u 2 2 .0 0 0 .0 0 0 k r. 3 5 .0 0 0 .0 0 0 k r. 1 4 0 .9 2 7 k r. 2 1 7. 4 4 7 k r. 2 4 .2 0 0 .0 0 0 k r.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.