Fréttablaðið - 07.12.2009, Page 25
FASTEIGNIR.IS
7. DESEMBER 20095. TBL.
Fasteignamarkaðurinn er með á skrá einnar
hæðar einbýlishús í Akralandinu í Garðabæ.
H úsið er samtals 210,1 fermetra stórt ásamt 33,1 fermetra stórum bílskúr, staðsett við Jafnakur 3 í Garðabæ.
Eign er skipulögð með eftirfarandi hætti: Komið er
inn í flísalagða forstofu. Gestasalerni er við forstofu
og meðal annars búið rúmgóðri, flísalagðri sturtu.
Þvottaherbergi er með innréttingu og flísalagt. Úr
því er gengið í bílskúr með geymslu inn af.
Hol/gangur er með góðu skápaplássi. Sjónvarps-
stofa er með útgengi á lóð. Þrjú rúmgóð barnaher-
bergi eru búin skápum. Hjónaherbergi er með góðu
skápaplássi. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf
og með rúmgóðri flísalagðri sturtu, baðkari, dökkri
viðar innréttingu og glugga.
Eldhús er opið í stofu. Í því eru innréttingar með
náttúrusteini á borðum, vönduð tæki, flísar á gólfi.
Góð borðaðstaða er í eldhúsi. Stofa er rúmgóð og björt
með um það bil fjögurra metra lofthæð.
Gólfefni í forstofu, baðherbergjum og þvottaher-
bergi eru náttúruflísar. Bráðabirgðagólfefni eru á
öðrum gólfum hússins.
Þess má geta að Gunnar Páll Krisinsson teikn-
aði húsið og Guðbjörg Magnúsdóttir sá um innanhús-
hönnun. Allar innréttingar eru smíðaðar hjá Tré-
smiðjunni Borg.
Einbýli í Akralandi
Húsið er 210 fermetrar ásamt 33 fermetra bílskúr.
Leiðhamrar – parhús á frábærum útsýnisstað.
Bergsmári – einnar hæðar einbýli.
Ingólfur Gissurarson lgf.
Valhöll fasteignasala • Síðumúla 27 • Sími:588-4477.
Nýkomið í einkasölu glæsil. 225 fm parh. Innst í lokaðri rólegri götu vestast í Hamrahverfi Grafarvogi.
Góðar innréttingar, 3 stór svefnherb., (mögul. 4) parket, sólskáli, sólpallar og suðvestur svalir. Glæsilegt
útsýni m.a. Borginn, Bláfjöll og fl . Verð 49,8 millj. Skipti á ódýrari skoðað. Uppl. Veitir Ingólfur
Gissurarson lg.fs. 896-5222.
Nýkomið nýlegt fallegt alls 162 fm einbýlishús á einni hæð á góðum eftirsóttum stað í Kópavogi,
nálægt verslun, þjónustu, skólum, glæsilegu íþróttasvæði Breiðabliks og fl 4 svefnherbergi, góðar
innréttingar, 60 fm sólpallur í suður/vestur. Skipti moguleg á ódýrari eign. Verð 52,9 millj.
Uppl. Veitir Bárður Tryggvason 896-5221.
Vantar allar tegurndir íbúða/sérbýla á leiguskrá. Fjöldi leigutaka.
Esjugrund - Kjalanes
178,4 m2 einbýlishús með bílskúr á fallegri
sjávarlóð við Esjugrund á Kjalarnesi. Í húsinu
eru 4 svefnherbergi. Verönd og góður garður í
suðvestur með gríðarmiklu útsýni yfi r Faxafl óann
og til Reykjavíkur. Húsið er nýmálað að innan
og laust til afhendingar! V. 32,5 m. 4712
Kópavogur
Fallegt 154,7 2m endaraðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr við Bollatanga 2 í Mosfellsbæ. Í
húsinu eru 4 svefnherbergi. Falleg aðkoma er að húsinu, steypt bílastæði og garðurinn gróinn með
timburveröndum. V. 37,5 m. 4637
Furugrund - 4ra herbergja
Björt og falleg 83,2 m2, 4ra herbergja íbúð á
5. hæð í lyftuhúsi ásamt bílastæði í bílageymslu
við Furugrund 68 í Kópavogi. Íbúðin skiptist í
forstofu, stofu, þrjú svefnherbergi, eldhús,
baðherbergi og geymslu. Eignin er laus til
afhendingar! Lækkað verð! V. 19,9 m. 4702
KJARNA - ÞVERHOLTI 2 • 270 MOSFELLSBÆ • SÍMI: 586 8080 • FAX: 586 8081
WWW.FASTMOS.IS
Einar Páll Kjærnested
lögg. fasteignasali.
einar@fastmos.is
Fífuhvammur - Sérhæð m/bílskúr
Falleg 84 m2 sérhæð ásamt 45,3 m2 bílskúr í
þríbýli við Fífuhvamm í Kópavogi. Íbúðin skiptist
í stofu, borðstofu, eldhús, hjónaherbergi með
stórum skáp, baðherbergi m/baðkari og barna-
herbergi. Íbúðinni fylgir sér geymsla í kjallara
ásamt hlutdeild í þvottahúsi. V. 28,9 m. 4708
Bjargartangi - Einbýlishús
Fallegt 175,5 m2 einbýlishús með bílskúr, við
Bjargartanga í Mosfellsbæ. Húsið skiptist í for-
stofu, stofu, setustofu(hægt að breyta í herbergi)
baðherbergi, gestasalerni, hjónaherbergi, tvö
barnaherbergi, eldhús, sjónvarpsherbergi(sem
getur nýst sem svefnherbergi) þvottahús og
bílskúr með geymsluherbergi. Timburverönd og
garður í suðvestur. V. 43,8 m. 4711
Bollatangi - Endaraðhús
Sóltún - 3ja herbergja
Sérlega glæsileg 109,4 m2, 3ja herbergja íbúð
á jarðhæð við Sóltún 11-13 í Reykjavík. Um er
að ræða mjög vandaða og vel skipulagða íbúð
á besta stað í glæsilegu 6. hæða fjölbýlishúsi,
hönnuðu af Ingimundi Sveinssyni, arkitekt.
V. 34,5 m. 4721
Breiðavík - 3ja herbergja
3ja herberja ibúð á 2. hæð í litlu 3ja hæða
fjölbýlishúsi við Breiðuvík 17 í Grafarvogi. Íbúðin
skiptist í forstofu, þvottahús, stofu, borðstofu,
eldhús, 2 svefnherbergi og baðherbergi. Auk
þess fylgir geymsla á jarðhæð. V. 23,9 m. 4699
Fallegt 207,4 m2 einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr á 882 m2 eignarlóð í útjaðri byggðar
við Bjargslund í Mosfellsbæ. Húsið skiptist í forstofu, hol, stofu, borðstofu, stórt eldhús, 3 góð barnaher-
bergi, stórt hjónaherbergi með sér baðherbergi og fataherbergi, baðherbergi, gestasalerni, þvottahús,
geymslu og bílskúr. V. 49,5 m. 4630
Bjargslundur - Einbýlishús
Reykjavík
Hjallahlíð - 3-4ra herbergja + bílskúr
3-4ra herbergja, 94 m2 íbúð á jarðhæð með sér-
inngangi í litlu fjórbýli ásamt 27,7 m2 bílskúr við
Hjallahlíð í Mosfellsbæ. Íbúðin skiptist í forstofu,
tvö rúmgóð svefnherbergi( auðvelt að bæta við
svefnherbergi), baðherbergi, rúmgóða stofu og
borðstofu og eldhús. V. 25,7 m. 4754
Tröllateigur - 3ja herbergja
Falleg 121,9 m2, 3ja herbergja íbúð á 3. hæð
ásamt bílastæði í bílakjallara í glæsilegu lyftuhúsi
við Tröllateig í Mosfellsbæ. Þetta er vönduð og
fallega innréttuð íbúð á efstu hæð með fallegu
útsýni til suðvesturs. V. 24,5 m.
Krossalind - Parhús
Mjög glæsilegt og vandað parhús á 2 hæðum með innbyggðum bílskúr við Krossalind í Kópavogi. Efri
hæð: forstofa, gestabaðherbergi, eldhús, stofa og borðstofa. Mikil lofthæð er á efri hæðinni, innfelld
halogen lýsing í loftum og glæsilegt útsýni. Bílskúrinn er 26,6 m2. Neðrihæð: hjónaherbergi, 3 rúmgóð
barnaherbergi, gott vinnuherbergi, þvottahús og baðherbergi. V. 54,8 m.
Mjög falleg 5 herbergja 119 m2 íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýlishúsi við Bugðulæk 14 í Reykjavík.
Íbúðin er mikið endurnýjuð m.a. öll gólfefni, eldhúsinnréttingar og tæki, baðherbergi, rafl agnir og tafl a,
neysluvatnslagnir ofl . Góð eign á þessum eftirsótta stað í Laugarneshverfi nu. V. 32,9 m.
Opið hús í dag mánudag frá kl 17.00 - 17:30 við Bugðulæk 14. (Svanþór gsm. 698-8555)
Bugðulækur 14 - 105 Reykjavík
Opið
hús