Fréttablaðið - 07.12.2009, Side 52

Fréttablaðið - 07.12.2009, Side 52
 7. desember 2009 MÁNUDAGUR40 MÁNUDAGUR SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.10 Spjallið með Sölva (11:13) (e) 08.00 Dynasty (22:29) (e) 08.50 Pepsi MAX tónlist 12.00 Spjallið með Sölva (11:13) (e) 12.50 Pepsi MAX tónlist 16.35 Survivor (5:15) (e) 17.25 Dynasty (23:29) 18.15 Fréttir Fréttir og veður frá fréttastofu Morgunblaðsins. 18.30 Matarklúbburinn (4:6) (e) 19.00 America’s Funniest Home Vid- eos (46:48) (e) 19.30 Fréttir (e) 19.45 King of Queens (12:25) Banda- rískir gamanþættir 20.10 90210 (10:22) Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. Annie býður Jasper í mat með fjölskyldunni og Navid hefur áhyggjur af Adrianne. 20.55 Melrose Place (10:18) Heather Locklear snýr aftur í hlutverki Amöndu Woodward og setur allt á annan endann. 21.40 CSI: New York (13:25) Banda- rísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Núna þarf rannsóknardeildin að púsla saman sönnunargögnum þegar glímuþjálf- ari er myrtur og líkamsleifar hans finnast í pörtum á mismunandi stöðum í borginni. 22.30 The Jay Leno Show 23.15 Harper’s Island (13:13) (e) 00.05 United States of Tara (7:12) (e) 00.35 King of Queens (12:25) (e) 01.00 Melrose Place (10:18) 01.45 Pepsi MAX tónlist 16.10 Leiðarljós 16.55 Táknmálsfréttir 17.05 Sammi (51:52) 17.12 Pálína (13:28) 17.17 Stjarnan hennar Láru (8:22) 17.30 Útsvar (e) 18.35 Jóladagatalið – Klængur sniðugi (e) 18.45 Jóladagatalið – Klængur sniðugi 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Stórviðburðir í náttúrunni (Nature’s Great Events) (2:6) Heimildar- myndaflokkur frá BBC. Í þáttunum er sýnt hvernig náttúruöflin setja af stað keðjuverk- anir sem gjörbreyta landslagi og ráða örlög- um stórra dýrahjarða. 21.10 Glæpahneigð (Criminal Minds) (63:65) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög- reglumanna sem rýnir í persónuleika hættu- legra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Trúður (Klovn V) (10:10) Dönsk gamanþáttaröð um rugludallana Frank og Casper. 22.55 Framtíðarleiftur (e) 23.40 Spaugstofan (e) 00.05 Kastljós (e) 00.40 Dagskrárlok 20.00 Ertu í mat? Annar af tveimur þátt- um um þátttöku íslensku matreiðslumeist- aranna í Ólympíueldamennsku. 20.30 Segðu mér frá bókinni Þáttur þar sem rithöfundar kynna nýútkomnar bækur sínar og lesa úr þeim. 21.00 7 leiðir með Gaua litla Þáttur um heilsufar og mataræði. 21.30 Í nærveru sálar Megastuð í Múla- lundi. Helgi Kristófersson og Ólafur Sigurðs- son rabba um innviði Múlalundar. GALLERÍ BORG SKIPHOLTI 35. • SÍMAR 511 7010 og 847 1600 • petur@galleriborg.is AÐEINS 5 % SÖLULAUN AF ÖLLUM VERKUM SEM KOSTA 200.000 EÐA MEIRA Tökum dæmi : Samkeppnisaðili sem tekur 20 % í sölulaun og 25 % uppboðsgjald, selur mynd á tvær milljónir. Þá þarf kaupandinn að greiða 2,5 milljóniren seljandi fær aðeins 1.600.000 til sín. Mismunurinn er 900.000 ! Hver mundi vilja selja bíl á tvær milljónir og borga 900.000 í sölulaun ? Vinsamlegast hafi ð samband sem fyrst við Pétur Þór í síma 511 7010 eða 847 1600 STÓRVAL STÓRVAL Skipholti 35 105 Reykjavík. Sími 511-7010 Gsm: 847-1600 petur@galleriborg.is Skipholti 35 105 Reykjavík. Sími 511-7010 Gsm: 847-1600 petur@galleriborg.is 21.40 CSI: New York SKJÁREINN 21.10 Glæpahneigð SJÓNVARPIÐ 20.30 Ástríður STÖÐ 2 EXTRA 20.25 Glee STÖÐ 2 20.00 Into the Blue STÖÐ 2 BÍÓ > David Arquette „Karlmönnum er sagt að þeir eigi að vera kvensamir og harðir naglar en einmitt það getur eyðilagt allt fyrir þeim.“ Arquette fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Time Bomb sem Stöð 2 Bíó sýnir í kvöld. kl. 22.00. 06.35 Into the Blue 08.25 Manchester United. The Movie 10.00 An Inconvenient Truth 12.00 The Sandlot 3 14.00 Manchester United: The Movie 16.00 An Inconvenient Truth 18.00 The Sandlot 3 20.00 Into the Blue Ævintýramynd með Jessicu Alba og Paul Walker. 22.00 Time Bomb Hryðjuverkamenn hafa komið fyrir sprengju á íþróttaviðburði í Washington. Aðalhlutverk: Angela Bassett og David Arquette. 00.00 Out of Sight 02.00 Jackass Number Two 04.00 Time Bomb 06.00 Take the Lead 17.30 Chevron World Challenge Út- sending frá Chevron World Challenge mót- inu í golfi en mótið er hluti af PGA-mótaröð- inni í golfi. 20.30 Meistaradeild Evrópu: Frétta- þáttur Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu þar sem skyggnst er á bak við tjöldin og við- töl tekin við leikmenn og þjálfara. 21.00 Spænsku mörkin Allir leikir um- ferðarinnar í spænska boltanum skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 22.00 Bestu leikirnir: ÍBV - ÍA 23.09.01 Árið 2001 börðust ÍBV og ÍA hat- rammlega um Íslandsmeistaratitilinn í knatt- spyrnu. Það var því sannkallaður draumavið- ureign fyrir knattspyrnuáhugamenn þann 23. september þegar ÍBV og ÍA mættust í úrslita- leik í lokaumferðinni á Íslandsmótinu. 22.30 Atvinnumennirnir okkar: Ólafur Stefánsson Að þessu sinni verður einn dáðasti sonur íslensku þjóðarinnar heimsótt- ur til Ciudad Real á Spáni. 23.10 World Series of Poker 2009 Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 07.00 Everton - Tottenham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.05 Arsenal - Stoke Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.45 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 18.40 PL Classic Matches Manchester City - Tottenham, 1994. 19.10 PL Classic Matches Wimbledon - Newcastle, 1995. 19.40 Watford - QPR Bein útsending frá leik í ensku 1. deildinni en með liði Wat- ford leikur Heiðar Helguson en hann er í láni frá QPR. 21.40 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjunum skoðað gaum- gæfilega. 22.40 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 23.10 Watford - QPR Útsending frá leik í ensku 1. deildinni. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego, áfram!, Kalli litli Kanína og vinir og Krakkarn- ir í næsta húsi. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Beauty and the Geek (8:10) 11.00 The Moment of Truth (13:25) 11.45 60 mínútur 12.35 Nágrannar 13.00 Facing the Giants 14.45 ET Weekend 15.30 Gavin and Stacey (5:6) 16.05 Barnatími Stöðvar 2 Njósnaskól- inn, Ruff‘s Patch og Áfram Diego, áfram! 17.03 Bold and the Beautiful 17.28 Nágrannar 17.58 Friends (18:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.52 Íþróttir 18.59 Ísland í dag 19.16 Veður 19.25 The Simpsons (12:25) 19.55 Two and a Half Men (8:24) Charlie Sheen og John Cryer snúa aftur sem Harper-bræðurnir ólíku, Charlie og Alan. 20.25 Glee (6:22) Frumleg og skemmti- leg gamanþáttaröð sem gerist í menntaskóla þar sem metnaðarfullur kennari og fyrrver- andi nemandi skólans ákveður að setja aftur saman sönghóp skólans sem gerði einmitt stormandi lukku í sönghópakeppnum á árum áður. 21.10 So You Think You Can Dance (14:25) Sjötta þáttaröðin í stórskemmtilegri þáttaröð þar sem leitað er að næstu dans- stjörnu Bandaríkjanna. 22.40 So You Think You Can Dance 23.30 K-Ville (2:11) Hörkuspennandi saka- málaþættir um félagana Marlin og Trevor. Þeir eru afar ólíkir en vinna mjög vel saman sem verðir laganna og beita ósjaldan ansi óhefð- bundnum aðferðum til að framfylgja rétt- vísinni. 00.15 True Blood (11:12) 01.15 Tarnation 02.50 Rescue Me (10:13) 03.35 Facing the Giants 05.25 The Simpsons (12:25) 05.50 Fréttir og Ísland í dag ▼ ▼ ▼ ▼ Mér fannst ég aldrei hafa heyrt neitt fallegra en þegar sonur minn kornungur fór að söngla vögguvísur eftir heimsóknir hjá ömmum sínum. Nú nokkrum vikum síðar er væmið brosið stirðnað á vörum mínum, því „1,2,3 áfram Latibær!“ heyrist æ oftar. Ha? Hvenær í ósköpunum lærði hann þetta? Eru markaðsöflin í alvörunni búin að krækja í son minn, og það fyrir tveggja ára aldur? Já, það er víst þannig, enda eru krakkar eins og ryksugur sem sjúga allt upp í hausinn á sér sem gengur á í kringum þau. Ég fékk vísbendingu um hvernig framtíðin verður í heimsókn hjá vinafólki mínu um daginn. Fimm ára dóttir þeirra sat inni í herberginu sínu í dúkkuleik. „Hagkaup – í fimmtíu ár fyrir Íslendinga,“ sagði hún við dúkkurnar og skálaði við þær. Stelpan er söngelsk og elskar sviðsljósið og snerist svo um stofugólfið og söng sjálf undir grípandi auglýsingastef frá Símanum. Þegar mamma hennar ætlaði eitthvað að leiðbeina henni greip hún frammí fyrir henni og sagði: „Mamma! Verum bara léttar og spilum golf.“ Með þessa áhrifagjörnu litlu límheila er ekki skrýtið að auglýsendur keppist um plássið á milli barnatímanna fyrir fréttir. En þeir keppast svo sem líka um okkur hin, sem einnig erum með heila sem drasl límist við þótt viðnámið sé ef til vill orðið aðeins meira. En mikið vildi ég óska að ég gæti skipt sumum óþolandi slagorðum út fyrir eitthvað eigulegra. Leiðinlegasta slagorð sem ég þekki og losna ekki við úr höfðinu er „Kjarnafæði pepperóní... Alvöru pepperóní... Af því það er Kjarna- fæði pepperóní!!!“ Hver bjó þetta til? Og gerði hann það bara til þess að koma mér í vont skap? VIÐ TÆKIÐ HÓLMFRÍÐUR HELGA SIGURÐARDÓTTIR ÓTTAST UM LÍMHEILANA Mamma, verum bara léttar og spilum golf

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.