Vikan


Vikan - 13.07.1961, Blaðsíða 26

Vikan - 13.07.1961, Blaðsíða 26
2®. VERDLAUN AKROSSGÁT A VIKUNNAR Sökum þess að þetta blað og tvö næstu eru unnin með lengri fyrir- vara en venjulega og það er sökum sumarleyfa er ekki gerlegt að koma við veitingu verðlauna fyrir kross- gátuna í næstu tveim blöðum á und- an. Hinsvegar verða veitt venjuleg verðlaun fyrir þessa krossgátu — 100 krónur — og það verður vænt- anlega gert í 31. eða 32. blaði. mrr // \ml°) £ ^ 1 $t/LFN H jöTum tiLNfZ ÓS/)T>- ST/FÐUZ TÓNN M/Wt/F tSL SHHt- HLjóÐl TSHKUE HL/S jpt " “ 1 /trv/ FWFfOÚR ~~3r FtSKUE TALA A rvAUT/ FRUV- EF/Z/ EK/L J _ 5i/ietrA (jRsi/J- /€ AlPA reés 5 H H l'EZt- Smipja SlUkT- DOMU/?- /AóV ♦ 1 Tala HftTt/N E/MK- staf/r ÞeAUTIZ 5//Ð/NU HL/ÓÐ ■ HNOÐ TJANNS ’AFZTt T/MA- B/L A ► TALA F/NS -i l 1 urteúeiz TJRTlft f S KRANA 5 £ A S T £ D7ZYKK- UR TELPUZ KonA £/A/3 ÖAL• 6op/ FAFLPA CND/N6 BÖLAR 'A HÚS- bVtVA/ TAla l/E/DAZ- /r/E/Zi KONU 6ÍLEINIR. TALA STXEN&- SEiei ÝFA u KEV/z/ TALA FÓP OTT/ 2 5 TAF/g ztki TYÍHLJ t/AFN- 6/FT EtNKST. SAW- s mcm A w A te s EtNS AÐ6Æ T- /N BLXsm LA6AZ- AfAL ý 'A FÆ-TI —♦ h £r y IföFfeðI'iz ONt/G Pl/KfíX dt> nJU ■— EaUMuBlnN Draumspakur maður ræður draumu fyrir lesendur Yikunnar. Kæri draumráðandi. Mig dreymdi að ég og strákur, sem ég ér mikið með vorum á balli og frændi minn og stelpa, sem hann er mikið með voru þar einn- ig. Mér fannst ég og strákurinn, sem ég var með vera ósátt en svo sættumst við og gengum út í garð. Þar sáum við regnboga og þar úti sátu frændi minn og stúlkan. Hann var með strák, en hún var að þvo þvott. Svo settumst við inn i rauðan bíl og ókum eftir breiðum livítum vegi. Binna. Svar til Binnu. Deilur milli fólks á balli eru taldar merkja erfiðleika í fjölskyldulífinu, sakir sjúkleika eða forfalla einhvers í fjölskyldunni. Regn- bogi er talinn vera ávallt merki um vandræði, sem leiða samt sem áður til hinnar mestu hamingju, sem hlutaðeigandi hefur átt völ á í lífinu. Hinn rauði bíll ,sem þið akið í eftir hvítri götu, er tákn um ástalíf ykkar, sem er undir góðum áhrifum þar sem veg- urinn er hvítur seni þið akið eftir. Kæri draumráðandi. Mig dreymdi í nótt að ég stæði í eldhúsinu heima fyrir framan vaskinn, sem er stór stál- vaskur, á vaskinum fannst mér liggja grá peysa, sem ég á. Ofan á peysunni lá straujárn og var það Intið að svíða stórann blett á peysuna. Ég tók peysuna upp og á henni voru tveir stórir lirunableííir. Ég varð reið og sár og fór að gráta út af því að búið var að eyðileggja fyrir mér peysuna og ég ásakaði einhverjar tvær manneskjur, fyrir að hafa gert það. Ég man ekki hverjar. Berdreymin. Svar til Berdreyminnar. Hin brenndu göt á peysunni eru aðaltákn þessa draums. í draumnum eru tvær óþekkt- ar man.neskjur látnar brenna þessi göt. Hér felst viðvörun til þín á að vara þig á ókunn- ugum, sem annars gætu sakað þig. Seiini- lega hefurðu gerí eitthvað á hlut þessarra manneskja án þess ef til vill að vera kuftn- ugt um það og þær valda þér skaða á ein- hvern hátt. i; Hérra Draumaráðningamaður. Mig dreymdi í nólt að ég og vinkona mín fór- iini með pabba til önimu, þegar við komum bangað fórunt við út að labba. Pegar við vor- um koinin stuttan spöl var kallað í mig í sím- ann en vinkona mín beið þar, sem hún Var komin. Svo ætluðum við að fara Iieim og leit- uðum að vinkonu minni, sem beið eftir mér um allt og keyrðum fram og aftur, en hún fann'st ekki. Þegar við keyrðum fram og aftur varð bjart og dymmt á víxl. Viltu gjöra svo vel að segja ntér livað þetta þýðir. A. G. Svar til A. G. I þessum draumi koma fram tvö airiði, sem lýsa tilvonandi vonbrigðum dreymandans. Hið fyrra cr að þú gast ekki fundið vinkonu þfna og hið síðara eru ljósaskiftin, sem þú nefnir þegar þið ókuð bifreiðinni fram og aftur í leit að henni. Þéssi ljósaskifti bcnda til breytilegrar gengni þannig að skammt verður öfganna á milli. Símhringingin er tákn um fréttir og eftir því, sem á eftir kem- ur í draumnum muntu ekki verða ánægð með þær. . Framhald á bls. 33. Ungfrú Yndisfríð Ungfrú Yndisfrið er komin á dagbókarald- urinn, og á hverjum degi skr.ifar hún nokkr- ar síður í dagbókina um atburði dagsins. Hún hefur það fyrir venju að geyma dag- bókina sina í Vikunni, en henni gengur mjög illa að muna, hvar hún lét hana. Nú skorar hún á ykkur að hjálpa sér og segja sér blaðsíðutalið, þar sem dagbókin er. Ung- frú Yndisfríð veitir verðlaun og dregur úr réttum svörum þremur vikum eftir, að þetta blað keraur út. Verðlaunin eru: Carabella undirföt. Dagbókin er á bls.......... Nafn Heimilisfang Sími .......... Síðast er dregið var úr réttum lausnum, hlaut verðiaunin: ÞURlÐUR ÓLAFSDÓTTIR, Ljósvallagötu 20, Reykjavik. 26 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.