Vikan - 10.08.1961, Blaðsíða 13
í
Ú hefur vonandi tekiö hakann
með núna, Bill. Við lmrfum
áreiðanlega á honum að halda,
um það er lýkur,“ sagði faðir
minn án þess að líta um öxl.
Þetta gerðist morgun nokkurn i
ágústmánuði. Heitt var í veðri, —
nægilega til þess, að við svitnuðum
á fingrunum. Ég svaraði: „Ég er með
liakann og litlu skófluna. Garry er með
hádegisverðinn og fiöskuna.“
Carry, systir min, sagði: „Ég vildi,
að við þyrftum ekki að höggva þetta
gamla tré, pabbi.“
Við voruin á gangi eftir stígnum
yfir Four-Chopt-liæð. Faðir minn fór
fremstur og har öxi á öxl sér og hafði
val'ið keðju um sKaftið. „Þið vitið á-
stæðuna,“ sagði hann. „Ég lief fengið
mig iullsaddan af þvi að lilusta á það,
að í hvert skipti, sem mainrna ykkar
horfi út, sjái hún ekkert annað en
furuna þá arna milli sin og þorpsins.“
Ég svaraði: „Mamma er ákaflega
góð kona, en hvað er atliugavert við
þetta útsýniV Hvað er svona almáttugt
og yfirgengilega dásamlegt við
þorpiðV“
„Slikir eru vegir kvenna,“ svaraði
faðir minn. „Þeim þykir gaman að sjá
tii nágrannanna. A veturna þykir Helly
gaman að horfa yíir akrana og sjá
ijósin í húðinni hans Jeddah.“
„Nú er þó oruggiega enginn vetur,“
sagði ég.
Við vorum á leið fram hjá rykugum
hrómherjarunnum, og Carry nam stað-
ar tii að ná sér í iuKuiyili af herjurn.
ifún rétci mér iáein. Þau voru þrungin
hragði sumarsólarinnar, sæt eins og
sykur á tungu manns.
Þrestir sátu 1 gumtrjánum beggja
vegna vegarins. Þeir gienntu upp gin-
in, ýtðu íiðrið og gatu aidrei verið
kyrrir. Sóiin var rett á móts við hæð-
iiia, kringlótt og heit eins og iogandi
eiuur í iiari manns.
Faðir minn sagði: „Verið þið nú ekki
með neitt þras. Þið heyrðuð allt, sem
ég sagöi. Þras er tii einskis. Ef viö
íeiium tréð, fáum við stundarfrið á
heiinihnu.“
Við vorurn nú komin þangað, sem
hæoin gnæfði hæst. Þar stóð iuran.
Oii öiinur tré, sem uxu í heitilandi
okkar, voru harla auvirðileg í sam-
anourði við hana. Svo krónuprúð var
hún, að umhverfis sig mynaaði hún
forsæiu á stærð við hiöðugóif. Þrjár
af kúuum okkar, — Junahyes; lfohin og
Gridge, — iagu i skugganum. Þær
sveigðu höfuðin i áttina tii okkar og
storou á okkur stórum, rökum augun-
um. Það var hér um.uil l'immtán gráð-
um kaiuara í torsæiunni en utan henn-
ar, svo aö hreytingin var áþekk þvi
aö koma inn i frystihús.
Utan forsæiunnar var hver goluvott-
ur sjóðandi heitur. 1 skugganuin var
hann hins vegar þægilegur og liress-
andi. Jarðvegurinn var þakiun göml-
um, iironslitum iurunálum. Húfur og
skjórar íiögruðu milii efstu greinanna.
Furan angaöi al sætri og hressandi
viðarkvoðulykt.
Carry lagði frá sér böggulinn með
hádegisverðinum og flöskuna. „Auð-
vitað elska ég mömmu mína,“ sagði
hún og leit um öifl lil liússins okkar.
Það sýndist litið héðan, en snoturt eins
og viðarhlaði. Carry spennli greipar
um kné sér og settist á eina af rótum
furunnar, er myndáði nokkurs ltonar
hekk, áður en liún livarf í jörð niður.
„En þegar ég er komin á hennar aldur
og hef sjálf eignazt karl og krakka,
skal ég aldrei láta þau höggva jafn-
fallegt tré og þetta,“ — hún hristi
höl'uðið, — „hvað sem öllum þorpum
liður.“
AÐIR minn lagði keðjuna niður
og hallaðist fram á öxina. „Hugs-
aðu um veturinn og eldinn,“
sagði hann við Carry. „Þessi
furuviður brennur eins og eldar
Belsihúbs." Hann renndi augunum
upp eftir stofninum, sem gnæfði góðan
spöl í loft upp, áður en neðstu grein-
arnar tóku við. Furan var gömui. Ég
veitti þvi athygli, að elding liafði merkt
hana vestan megin. Hákin eftir hana
náði alla ieið tii jarðar, en furan hafði
ufað samt sem áður.
Faðir minn liélt áíram: „Nóg af eldi-
viö tii að yija upp hjá okKur næstu ár-
in. Bill,“ — liann sneri sér að mér, —
„Bill, við fáum keöjusög lánaða lijá
Jierra Manfree í mynunni og lióggvum
og sögum hana niður i fjögurra feta
buta.“
Eg kinkaði kolii lil samþykkis. „Og
oínvið iíka,“ sagði ég. Mér leið ekki
ans Kostar vei. Það var ekki vegna
hitans; mér íeii liann yfirleitt vel i geð.
Það var aðeins þetta að standa þarna
undir furunni og tala; mér fannst hún
niusta á hvert orð. Hún liafði staðið
hérna a dögum Hattrams, afa mins.
Hann var aauður og hvíidi í kirkju-
garðinum fyrir vestan þorpið. Ég hug-
ieiddi, live oi't hann heíði staðið hérna
og horft yfir akrana, sem hann hafði
hrifið úr kióm hrjósturs og runna.
Eg ias sams konar hugsanir úr stöð-
ugu tiiiiti staioiárra augna föður míns.
„Nóg at' ofnviði, Bill,“ samþykkti
hann. „Við stýfum liana niður í stutta
húta. Hér er nog undir potlana næstu
árin.“
Lítils háttar gola hlés inn í forsæl-
una og hærði siikimjúkt hár Carryar.
Hun var mjog lik mömmu, en eltki eins
ákveðin i háttum. ÍVLömmu sá ég ekki
heðan, en ég vissi, að hún fylgdist með
okkur gegnum einhvern gluggann.
Hún var góð kona, liún mamma.
Hún átti það hara tii að fá sínar kven-
legu fiugur i hol'uðið, eins og faðir
minn sagði. Hún hafði fengið þetta
nieð luruna á heilann og gat ekki losað
hann viö það. Veturnir eru leiðinlegir
á Four-Cliopt-liæð. Ég taldi vist, að á
meðan við Carry vorum í skólanum
og pabhi annaölivort önnum kafinn
við utiverkin eða að hjálpa lil í myll-
unni, færi hún að hrjóta heilann um
hitt og þetta. Húu hafði flutzt húferl-
um frá þorpinu, þegar hún var ung
stúika. Fásinnið var henni ekki að
skapi. Þorpsskvaidriö og allt, sem þvi
fyigdi, lá enn þá í blóði hennar.
Faðir minn andvarpaði og strauk
hægri hendinni yfir gljáandi axar-
skaitið. liann gaut augunum til norð-
urs. „Hann ætlar að lara að rigna,“
sagði hann.
Við gátum séð ský á stærð við krónu
á piómutré. Það var á hægri hreyfingu.
Carry gaf skýinú gætur. Ein kúnna, —
Junabye-, — stóð upp. Hún leit heldur
álappalega út, meðan hún var að rétta
úr liðamótunum. Hún sveiflaði lialan-
um og gekk þangað, sem Carry sat.
Carry sagði: „Það er annað sltý á leið-
inni hingað.“
Við gáfum því öll gætur. Þetta ský
var líkt hinu fyrra, en fór hraðar yfir.
Það var að ná hinu fyrra; þetta var
eins og að horí'a á kapphlaup. Skugg-
ar skýjanna runnu yfir örsmá húsa
þökin í þorpinu langt fyrir sunnan.
Hópur af krákum flögraði yfir akrana
okkar úr austurátt; fjórar þeirra flugu
lágt, og skuggar þeirra liðu yfir kornið.
Þær létu þó ltornið eiga sig. Ég sagði:
„Þið vitið, að mér finnst alltaf, að
furan flæmi krákurnar i hurtu.“ Carry
og faðir minn litu á mig. „Já,“ sagði
'ég. „Þær sjá hana standa hér, þar sem
Framhald á bls. 32.