Vikan


Vikan - 21.09.1961, Page 20

Vikan - 21.09.1961, Page 20
<[ 1. Slaufa hnýtt úr silki-„musulín“- efni. Efnið: 30 cm á breidd og 90 cm á lengd. 3. Slifsi, sem sniðið er eftir skýr- ingarmyndinni. Sniðin eru þannig gerð, að ferningar, 5x5 cm, eru strik- aðir á pappír, sniðin síðan teiknuð og klippt út. Efnið i slifsið er 40 cm af 70 cm breiðu silkiefni. Sníðið slifsið, og látið snúa á ská í efninu. Saumið það sam- an, þar sem merkt er x á sniðinu, og að neðan. Snúið því við, rúllið saman vel út i brúnina, og þræðið tæpt. Gerið hinn helming slifsisins eins. Sníðið nú 8 cm breiðan skárenn- ing og að lengd eftir hálsmálinu. Saumið hann saman, og snúið við. Yfirdekkið hraapp úr efninu, og [> látið hann koma yfiri samskeytin; sjá mynd. <] 2. Rós, sem keypt er tilbúin, einnig má búa til úr silkiefni. • • * ö í?, 4. Kragi saumaður eftir sniðinu úr [> hörlérefti. Efnið: 45 cm af 70 cm breiðu efni. Sníðið 2 stk. Leggið þau réttu mót réttu; saumið fótbreidd frá brún, snúið við, rúllið saman út í brúnina, þræðið og pressið. Gangið frá efsta hluta kragans með 3ja cm breiðu ská- bandi. W' 5. Lítið stykki i hálsmálið og upp- <4 slög úr „piké“-efni. Sníðið uppslögin eftir sniðinu úr tvöföldu efni. Leggið þau saman réttu mót réttu. saumið, og snúið við. Rúllið sauminn vel út í brúnina, og þræðið tæpt. Saumið 4 hnappagöt. Efni: 50 cm af 90 cm breiðu efni. 9. Kragi úr mjúku baðmullarefni. Saumið kragann eftir sniðinu úr tvö- földu efninu. Saumið hann saman, og gangið frá honum eins og hinum krögunum. Saumið hnappagat, og festið hnapp neðst á kragann, eins og sést á myndinni. Eíni: 1,10 m af 70 cm breiðu efni. V 6. Tvöfaldur skárenningur saumað- ur úr alsilki. Efni: 45 cm af 90 cm breiðu efni. Sníðið skárenninginn um 3—3% cm breiðan. Sníðið með 1% cm breiðu saumfari. Saumið renninginn saman, snúið honum við, tyllið á hálsmálið, og hnýtið slaufu. 0 p % s V 0 2. A J h V — N 8 1 \ i / n \ / f \ \ % v / 1 \ \ \ \ X J ' A \ * \ y \ 1 ; 3 1 \ 4\ V xz X Xf \ < 7. Skárenningur sniðinn um 4 cm breiður og eftir lengd hálsmálsins, saumaður saman eftir þræði, brotinn saman, pressaður, gengið frá honum að neðan með skábandi, — að lokum þræddur við hálsmálið þannig, að 3 cm standi upp. Efni: 25 cm af 70 cm breiðu efni. 8. Kragi saumaður eftir sniðinu úr [> „piké“-efni. Sníðið kragann tvöfald- an, saumið saman eftir x merkingu, snúið honum við, rúllið saumfarið vel út í brún, og þræðið tæpt. Bryddið innri hluta kragans með skábandi. Búið til 2 skárenninga í ermarnar á sama hátt og skárenningur í hálsmálinu á 7. mynd var gerður. Skárenningarnir eiga að vera % cm styttri en ermarviddin. Hnýtið slaufu að framan. E'fni: 70 cm af 90 cm breiðu efni. 20 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.