Vikan


Vikan - 14.06.1962, Qupperneq 42

Vikan - 14.06.1962, Qupperneq 42
COLGATE EYÐIR ANDREMMU VARNAR TANNSKEMMDUM Þegar þér burstið tennurnar með COLGATE Gardol tannkremi myndast virk froða scm smýgur inn á milli tannanna og .... hverfur þá hvers konar óþægiieg iykt úr munni .... en bakteriur sem valda tannskemmdum skolast burt. Hjá flestum fæst þessi árangur strax og reglubundin burstun með COLGATE Gardol ver tennurnar skemmdum og heldur þeim skinandi hvítum. EKKERT TEKUR FRAM GÓÐRI HIRÐINGU TANNANNA OG REGLUBUNDINNI BURSTUN MEÐ COLGATE Gardol tannkremi. 42 VIKAN Læknirinn ... Frh. Framhald af bls. 38. — Mamma, eigum við ekki að koma niður að sjónum. Mig langar að fara i bað .... Það var Súsanna, sem kom hlaup- andx inn. Hún kleif upp í rekkjuna tii móður sinnar og vaföi örmunum u.u hais henni. — Það er ailt oí kalt til þess enn, elskan min. Nei, ekki Þessi ólæti, mamma er ekki almenniiega vöknuð. Svona, farðu nú. Ug litla telpan kleif aítur niður a góifið og hljóp tii Eívu. — Nei, Það er ekki kalt. Eva írænka segir að við getum íarið i oað. Getum við ekki farið strax .... — Þaö er heizt til langt fyrir Súsónnu aö ganga alla leið ofan að sjónum, mælti Eva enn. Mér var að uetta i hug að pú gætir ekið okkur pangað. Þu parft vitanlega alls ekki aö tara i bað, ef Þér finnst of kalt tii Þess. (Jg Þú hefur áreiðanlega fuila Þörf fyrir að koma út i sólina og fá Þér friskt ioft við sjóinn. Lnian tók aö ieita aö öskjunni með hoiuðverkjartöllunum. Henni féii aiis ekki vei að veröa að segja Evu osatt, pvi aö nermi iéil ljómandi vel við hana; altur á motx varö Því ekki neitaö, aö ýmislegt varö henni örð- ugra viö að iast, eftir að hun kom a heimiixö — bæöi var hún meira neima viö en Einar, og a Þeim tima aagsxns, sem hanu var fjarverandi. — Aö hverju ertu aö leita, spurði Eva. A ég að hjáipa Þér? — 'foíiunum mmum, svaraði Lilian. Eg hef svo óskapxegar xtvalir i höíð- ínu. Og yegar svo er, Þoii ég aiis ekki að koma Ut í sóiskinið. Eva hló. — Heldurðu Þá, aö Það sé orðið svo heitt í veðri, og Það strax að morgninum. — Eva mín, mæiti Lilian biðjandi. Geturöu ekki tekið Eúsönnu litlu með Þér V Satt bezt að segja, Þá er Það svo margt, sem ég Þarí að koma t verk hérna inni við, Það er að segja eí eitthvað dregur xir kvöhnni í höfð- inu, að ég má varla vera að sinna henni. — Jú, vitanlega get ég Það, ef Þú vilt. Það er iakast að ég skuh ekki hafa barnasæti á skellinöðrunni minni; Þá gæti ég reitt hana. — Við verðum að sjá svo um að Þú íáir Það, svaraði Liiian. E’n i dag hijótið Þiö að geta skroppið Þetta gangandi. Eg get sagt Þér Það, að Súsanna litla er mesti góngugarpur. Og svo getiö Þið vitanlega hvilt ykk- ur á leiðinni. Takið með ykkur nesti, smurðar brauðsneiðar og berjasaft, Þá Þurfið Þið ekki að vera komnar heim fyrir hádegisverð. — Þá höfum við Það Þannig. Á ég að biðja Brit að færa Þér kaffi í rúmið? — Já, elskan gerðu Það. Og fyrir alla muni .... þið getið verið eins lengi og ykkur iystir. Ég er því feg- in, að þurfa ekki að hafa Súsönnu á hælum mér allan daginn. Og svo. nota ég þá tækifærið til að taka til i línskápnum .... — Það gerir maður yfirleitt þegar rignir, varð Evu að orði. Jæja, þá förum við. Bless á meðan. Lilian létti óumræðilega þegar her- bergishurðin féll að stöfum á hæla Þeim. Ekki varð henni þó sérlega mikið úr starfi, þegar hún komst loks á fætur. Hún ræddi að visu matarkaup- in við eidabuskuná, samdi lista yfir þau og pantaði síðan hjá kaupmann- inum í sima — en hnskápinn opnaði hún ekki. Og Brit þurrkaði rykið af húsgögnunum og þvoði gólfin, eins og hún var vön. En Lilian var óróleg og eirðarlaus, og virtist ekki i skapi tii að heíjast handa um neitt. Hun reikaði um stoí- urnar en geröi eKKi neitt, sem verk gat Kaiiazt. uoks settist hún inn i uagstotuna meö dok x nondum, byrj- aöi að lesa, en gat ekki einbeitt sér aö efmnu. Aö stundu hðinrn haföi hun iokaö DOkinni og fagt hana íra sér. Eat og bexö, poröi ekki einu sinni aö vikja sér ut 1 garömn; ei simmn hringdi, vuai hun umfram aht veröa sjaxt iyrir svörum. Og hvers vegna hringdi hann ekki? 1 gær haiöi hann þo gert raö íyrir aö pau mttust attur i kvoid, en Þau noiöu samt ekki getaö akveöiö neitt, Þar eo hun var excki viss um hvort kixuur xxeioi næturvorziu. Nú vissi nun aiiui' a moti aö svo var, en Þar ao auki var Eva booin lieim tii Uretu Eteii. jjetta var því aut í ems goöu iági og nugsazt gat. fieiim var bara oskiijaniegt hvers vegna iiann hnngdi ekki. nnnars haiöi hann veriö dáhtiö unuariegur i viömoti í gærkvoid. unuariega aivorugeiinn og tamaii. iiemii feii ekki vio hann, pa sjaidan nann var í snkum nam. uaö var em- imtt giaöiynm hans og anyggjuieysi, sem iienni leh bezt vio nann. pao viir nog tynr nana aö haia Lengt or- iug sm einum trékarh. Hún naföi oeitt oíiuíu raöum tU aö koma í veg lynr ao iiann væri stoöugt meo nugann í sjukianusmu og nja sjuknnguin, Þegar nann átti tomstundir neima. En nun var íyrir iongu oröin uppgefin a þvi; hatöi seo paö tntoiUiega tijott, aö paö mundi meö oiiu arangursiaust. Paö leynui ser ekm aö stariiö var nonum aut — eöa ao nnnnsta kosti meira viröi en nokkuö annao i htinu. GUEi'AV LANGE' naiöi komiö tU iViikiasands eimmtt Þegar Euian var aö salast ur ieiöinuuni. og mnan skanuns var pao hann, sem geröi nenni nversdagsmoskmia bærnega, veitti hn nennar i annan og óitkt unaðsiegri farveg. Að sjálísögðu þótti henni vænt um Einar eitir sem áður — en Iiann hatði starfið og kaus ber- sýmiega að lata við það sitja. Það var þvi ekki nema sanngjarnt að hún heiði eitthvaö líka, sem orðið gat henni tii yndis og alÞreyingar. Gustav var einmitt giæsiiegur og kát- ur strákur, tilvaiinn sem eiskhugi. bamt sem áður var Einar kjölfesta tilveru hennar, eins og fyrr; það var undir honum komið, að hún gæti lií- að i vellystingum praktuglega, og því vildi hún ekki með neinu móti breyta. En hvað gat eiginlega gengið að Gustav. Hann hlaut að vita að hún mundi sitja og biða Þess að hann hringdi. Þannig hafði hann aldrei hagað sér áður. Hingað til hafði það alltaf verið hún sem ákvarðaði og hann sem fór eftir því. Hvað var það nú aftur, sem hann hafði verið að gefa í skyn í gær? Að hún gerði ekki annað en hafa hann að leiksoppi, en sjálfum væri honum þetta hjartans alvara. Jú, víst vildi hún að honum væri það alvara — einungis að það væri honum ekki svo mikil alvara, að það eyðilegði skemmtunina fyrir þeim báðum. Framhald í næsta blaði.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.