Vikan


Vikan - 26.07.1962, Side 34

Vikan - 26.07.1962, Side 34
Yolanda syngur. f Framhald af bls. 28. eru á myndinni Dave Lambert, sem er sköilóttur og gráskeggjaður, síð- an er það söngkonan Annie Ross> sem er skozkrar ættar, bún söng með bijómsveitum i Englandi fram til tvítugs, en fór þá tii Bandaríkj' anna þar sem bún náði (jazz)- be.msfrægð og þá er það negrinn John Hendricks. l.ambert-Hendricks-Ross tríóið hiaut trægð lyrir jazzsöng sinn, sem nyggist á þvi að þau syngja gamlar jazzhljpmsveitarplötur tón fyrir ión og hefur Hendricks gert texta við hljómsveitarkafiana, sólór og allt hvað eina. Textar hans eru nrem snilld. Tríó jjetta hefur lialdið saman i fjögur ar, en þegar þau voru á hijómleikaferðalagi 1 Englandi fyr- ir nokitrum vikum þá greip heim- þráin um sig og Annie Ross ákvað að verða eftir þegar þeir félagar íóru aftur heim tii USA. Þeir réðu i hennar stað, söngkonu, sem um ieið var jjekktasta jazzsöngkona heims, við það að syngja í þessu iræga triói, söngkonu, sem, ótrúlegt en satt, söng hér á iandi fyrir nokkrum árum, án þess að eftir henni væri tekið, nema af þeim sem gáfu góðum jazzsöng gaum, söng- itonu, sem kallar sig Yolanda. essg. Gamla myndin. Framliald af hls. 28. á trommur og verzlar með liljóð- færij, Gísii Einarsson, tenór-saxó- íónn og harmonika (hann leikur ekki lengur, en er nú starfandi bíl- stjóri). — Sitjandi er svo borvaldur Steingrímsson, sem líklega hefur ieikið á klarinet, altó-saxófón og i'iðlu (Þorvaldur er nú búsettur í USA). ★ Halldór Hansen segir: Framhald af hls. 13. og slítur mann þannig úr sambandi við daglegar áhyggjur og annir. Það sem flesta bagar nú á dögum, er einmitt þetta, að menn losna aldrei úr þeirri spennu, sem sífelld ein- ijeiting við hin daglegu störf skap- ar, en það er einmitt orsölt ýmissa ltvilla í liinu margslungna nútíma- þjóðfélagi. Fyrir fjölmarga þeirra, sem þannig er ástatt um, gæti það áreiðanlega reynzt heillavænlegt læknisráð að byrja að iðka golf. Niðurstaðan í svari minu er því þessi: Ég stunda golf, af því að það er spennandj og skemmtileg iþrótt, andlega og líkamlega holl. ★ Svifflugmaðurinn segir: Framhald af hls. 12. meðbræður hans á jörðu niðri skjálfa og bölva norðanrokinu, íþróttir faila niður á Laugardals- velli og heita vatnið er á þrotum, eða þegar sólin skín í heiði og góðviðrisbólstrarnir dreifa sér um loftið og svifflugmaðurinn nýtur einverunnar glímandi við taflborð himinsins, þess fullviss að komast hvert á land sem er, þar sem sólin skín — en laxinn liggur i leti i *|skugga árbakkans Og stigvéíið Íekúf. Þegar skaparinn vökvar jörðina, kynnir svifflugmaðurinn sér veður- fræði, flugeðlisfræði, reynslu og affek annarra svifflugmanna Og ræðhr óráðnar gátur síns eigin fliigs. Ef. hægt að verja tómstund- um sinum betur? Ég tel svifflugið vera iþrótt íþróttanna fyrst og fremst vegna þess, að svifflug geta allir iðkað, kouur jafnt sem karlar, allt lil elli- ára og stöðugt bætt við leikni sína og þekkingu. Með virðingu fyrir öðrum íþrótt- um. ★ Ólafur Bjarki segir: Framhald af bls. 13. unum o. s. l'rv., og svo upptekinn verður maður, að allt annað gleym- ist. Þá má segja, að svarið sé að mestu komið: Eg leik golf vegna fjöl- breytni iþróttarinnar, vegna þess, að Jjað býður upp á ný og ný við- fangsefni og ef til vill ekki sizt vegna þess, að í golfi gleymir mað- ur hókstaflega öllu hinu daglega argaþrasi. ★ Brjónuð drengjaföt. Framhald af bls. 25. jafnlangar framstykkinu, er mælt á, til Jjess að fá vídd i buxurnar. Mælið á Jjannig: prjónið þar til 8 1. eru eftir á prjóninum, snúið þá við, takið fyrstu 1. óprjónaða frain af prjóninum og prjónið til baka, þar til 8 1. eru eftir, snúið liá aftur við, takið fyrstu 1. óprj. og prj. Jjar til lö '1. eru eftir. Snúið þannig við með 8 1. millibili, Jjar lil 32 1. eru báðum megin, prjónið þá umf. á enda. Takið prjóna nr. 2 og prjónið brugðning, eftir 2 cm eru gerð 2 hnappagöt, yfir 3 1., sitt hv. megin við 32 miðlykkjurnar. Hnappagötin eru gerð þannig að fella af 3 1. og fitja síðan upp 3 1. í næstu umferð yfir Jjeim affelldu frá fyrri umferð. Prjónið brugðninginn áfram þar tii hann mælist 3 cm og feilið af. Axlabönd: Fitjið upp 14 1. á prjóna nr. 2 og prj. 1 1. sl. og 1 1. hr. 42 (45) cm. Fellið af. Prjónið ann- að axlaband eins. Pressið nú öll stykkin mjög laus- lega frá röngu eða leggið þau á þykkt stykki, mælið form Jjeirra út með tituprjónum, leggið rakan klút yfir og látið Jjorna vel áður en hreyft er. Gangið frá öllum endum. Saumið saman hliðar-. og ermasauma með úrröktu garninu og aftursting. Takið upp hálsmál, 123 (129) 1. með jöfnu millibili á prjóna nr. 2 og prjónið 1 I. sl. og 1 1. br. Prjónið saman 2 1. við miðju í annarri hv. umf. (alltaf frá réttu). Prjónið 2 cm og fellið af. Saumið buxurnar saman á sama hátt og peysuna. Takið upp 90 1. í skálmarstað (helzt 4 prjóna) á prj. nr. 2. Prjónið 2 cm brugðning og fellið af. Gangið frá hnappagötunum með kappmelluspori. Festið tölur á axlaböndin, saum- ið þau föst að framan, leggið á mis- víxl og hneppið að aftan. ★ 34 VIKAN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.