Vikan


Vikan - 04.10.1962, Blaðsíða 2

Vikan - 04.10.1962, Blaðsíða 2
Loksins! litarblœr svo eðlilegur, að öll- um sýnist hann ekta. Stórkostleg uppgötvun frá Noxzema! Hressandi Cover Girl smyrst svo eðlilega og fullkomlega. Það inni- heldur sérstök sóttvarnarcfni, sem bæta húðma of hjáipa að koma í veg fyrir húðtruflanir. Hið nýja Cover Girl er svo létt og fer svo yndislega vel á andlitinu . . . og þar að auki dásamlega gott fyrir húðina. Ólíkt mörgum „Make-ups“, sem bœta húðina ekki neitt (oft jafnvel skaða hana) fær húðin með notkun Cover Girl, sérstök bætandi efni. Berið á yður „Cover Girl Make-up“ á hverjum morgni. — Strjúkið yfir með Cover Girl stein- púðri á daginn. Með því fáið þér ekki aðeins fegurra útlit, heldur verður húðin fallegri. Það er því ekki að undra þótt Cover Girl sé uppáhalds fegurðarlyf milljóna stúlkna. NÝTT COVER GIRL með sérstakri efnasamsetningu frá Noxzema. HEILDSÖLUBIRGÐIR FRIÐRIK BERTELSEN & CO. H.F. Sími 36620. Laugaveg 178 VIKAN ogtæknin Ný öskulaus fjölþykktarolía, sem minnkar benzíneyðsl- una og bætir vinnslu vélarinnar. Eftir því sem fjölbreytni í véla- framleiðslu verður meiri, aukast kröfur til smurningsolíanna meira og meira, og stöðugar endurbætur eru því nauðsynlegar. Undanfarinn áratug hafa átt sér stað stórfelldar framfarir í smurn- ingsolíuframleiðslu og þá sérstak- lega, er hafin var framleiðsla á hreinsandi smurningsolíum. Sá galli er þó á þeim olíum, að í þeim eru málmsambönd, sem mynda öskuút- fellingar, þegar þau brenna, og á það sinn þátt í því að óhreinindi hlaðast upp í sprengihólfinu. Þennan galla hafa smurningsolíu- framleiðendur glímt við í langan tíma, en fyrir skömmu náðist sá Vísindamaður við Thornton-rann- sóknarmiðstöðina, sýnir hvemig málmefni í smumingsolíum valda öskumyndun. Hann lætur venjulega olíu annars vegar og nýju öskulausu olíuna hins vegar drjúpa úr tilrauna- glasi á rafhitaðan stimpil. Þegar smumingsolían lekur niður á stimp- ilinn, brennur hún. Á myndinni til hægri sést, að nýja olían myndar enga ösku, en venjulega olían til vinstri myndar öskuútfellingar á stimpilinn. mikilsverði árangur, að mönnum tókst að framleiða nýja tegund fjöl- þykktarolíu, sem inniheldur engin málmsambönd og myndar því ekki öskuútfellingar í sprengihólfum vél- anna. Þessi nýja öskulausa olía hefur þannig þau áhrif, að bifreiðin vinn- ur mun betur og eyðir minna benzíni. Hún er fjölþykktarolía, sem lagar sig eftir hitastigi vélarinnar og léttir til muna gangsetningu hennar í köldu veðri. Það tók vísindamenn um hálfa milljón klukkustunda í i’annsóknar- stofum að finna upp þessa efna- samsetningu og bílum var ekið á fjórðu milljn kílómetra á ýmiss konar vegum við mismunandi veð- urskilyrði til þess að sannprófa gildi framleiðslunnar. Eftir margra ára rannsóknir var olían fullprófuð i rannsóknarstofum Shell-félagsins í Thornton í Englandi.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.