Vikan


Vikan - 04.10.1962, Blaðsíða 14

Vikan - 04.10.1962, Blaðsíða 14
*o M JOHNNY AND THE HURRICANES. Eins og við sjáum hér á myndinni, eru það fleiri en hljómsvéitin hans Andrésar okkar Ingólfssonar, sem hafa sinn eigin bíl til umráða. Áhöfriina á þess- um skrautlega bíl þarf naumast að kynna, því að hvert mannsbarn hefur heyrt hennar getið, — nú og svo sér bifreið þeirra félaga um það, ef marka má myndina. w H § > Z. NH » < H < O THE VENTURES. Angelina Monti er ung og fög- ■ ítölsk söngkona, sem á sér óran aðdáendahóp í Þýzka- ndi, en þar hefur hún sungið n á fjölmargar hljómplötur rir Telefunken. Hún syngur á ölsku, spænsku og þýzku og /kir gera það vel. Auðséð þyk- á öllu, að hljómplötufirmað ílefunken hyggst tefla henni am á móti Catarinu Valente, m plötufirmað Polydor hefur sinum snærum, og er mál lanna, að Angelina Monti muni iynast Catarinu skæður keppi- Kvartettinn The Ventures er byggður upp á sama hátt og aðrar smáhljómsveitir, þar sem rafmagnsgítarinn gegn- ir aðalhlutverki, nefnilega með tveimur sólógíturum, raf- magnsbassa og trommum. The Ventures kannast flestir við, því að þeir hafa leikið inn á allmargar hljómplötur, sem hafa náð dæmafáum vinsældum. KEPPINAUTUR CATARINU.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.