Vikan


Vikan - 11.10.1962, Blaðsíða 38

Vikan - 11.10.1962, Blaðsíða 38
BIFREIÐIN, SEM VEKUR HVARVETNA ATHYGLI ★ New, ingenious ventilation system ★ New, wider, comfier rear seat •k New, larger luggage compartment — 23 % bigger ★ New instrument panel — larger glove compartment k New large wrap-around rear window ★ New, higher powered engiae — 42 h.p. N A L 96 SCNSATIO S A AB 5-secat — 42 h.p. NEW SWEDISH CAR WITH AIRCRAFT QUALITY from Sweden's most modem automobile plant STUTTUR AFGREIÐSLUTÍMI. SÖLUUMBOÐ: JÓHANNES KRISTJÁNSSON H.F. AKUREYRI. Sveinn Björnsson & Co. Hafnarstræti 22. — Reykjavík. sem hún sat við arininn. Og þar þurfti ekki að vera urn neinn uppspuna að ræða. Það gat ekki orðið sérlegum erfiðleikum bundið að koma því þannig fyrir að hún gengi af vitinu. Hún hafði alltaf ístöðulítil verið, taugaveikluð 'og áhrifanæm. Og nú, þegar andlát móðurinnar, peningahvarfið — og sú fráleita firra, að unnt mundi að ná sambandi við þá gömlu gegnum miðil — höfðu hrundið henni úr jafnvægi, hlaut það að vera tiltölu- lega auðvelt að reka á smiðshöggið og auka svo á taugaspennuna, að ekki þyrfti meira með. Þegar þeim árangri væri náð, lá næst fyrir að sjá svo um að nágrannarnir fengju að vita hvernig ástatt væri með Noru. og þegar svo slysið eða sjálfs- morðið væri orðið tímabært, mundi auðvelt að leiða fram næg vitni . . . Hann hrökk skvndilega upp af bessum hu.rrleiðineum sínum við bað. að Nora laut stöðugt. nær arn- inum: hallaði sér fram og starði inn í eldinn. — Greig . . . stundi hún. Ég sé hana .. . ég sé hana . . . — Pvar? spurðí Pann hæðnisle^a. f eldinum. kannski? Það kæmi mér J ekki á óvart, að hún væri í eid’num ... bað er að seHa, ekki í eldinum á okkar arni. heldur dá- h'tið stærri og þar sem heitara brennur . .. Hann rak upp hlátur. —Greig, kveinaði hún. Nú hef- urðu hrakið hana á brott. Nú er hún horfin. Rödd Noru titraði. -— Bull og þvaður. hrevtti hann út úr sér. En svo áttaði hann sie. •Tæíp. iæia ... það er svosem mein- laust. þótt þú revnir nð komast í samhand við hnna. að því tilskildu. að bú leitir bar ekki neinnar nð- stoðar frá öðrum. Op mundu eftir að =nvria hana um neningana. Nú æt.la éa- að svipast dálítið um hérna inni í húsinu. Fann Ipitaði í öllum herbr,rr'i:.im, og héit nð lokum inn : herbergið, bar sem teriírdamóðir hans sáluga hafði búið hiá heim árum saman, unz hún gaf unp öndina. Hann hik- aði andartak í dvrunum. Rekkjan, þar sem hún hafði iegið þegar hann myrti hana. var snyrtilega uppbreidd og allt í röð o" reglu. Og svæfillinn, morðvopnið, lá ofan á ábreiðunni. Hann herti -upp hugann og gekk inn fyrir þröskuldinn. Og svo tók hann að leita í hverjum krók og kima þar inni. Hann leitaði í fatnaði gömlu konunnar. skúffum og tösk- um, lyfti upp gólfábreiðunni, gætti undir rekkjuna, athugaði meira að segja veggþiljurnar vandlega. En árangurslaust, og loks gafst hann upp. Um miðja nótt vaknaði hann svo við það að Nora stóð á öndinni í rekkju sinni. — Hvað ... — Þey, hvíslaði hún. Það er ein- hver umgangur inni í herberginu hennar. — Láttu ekki eins og .. . Hann þagnaði við, þegar hann áttaði sig allt í einu á því, að þetta var ein- mitt eins og það átti að vera. Geð- bilunin var einmitt að byrja að gera vart við sig. — Hvers vegna ferðu ekki inn og athugar hvað um er að vera? spurði hann. — Ég ... ég þori það ekki, Greig, hvíslaði hún. Vilt þú ekki fara? — Ég? Nei, ég ... Enn þagnaði harin við. Jæja, allt í lagi. Það er bezt að ég skreppi óg aðgæti hvað um er að vera. Hann steig framúr rekkju sinni og gekk að svefnherbérgisdyrum gömlu konunnar. Ýtti hurðinni gætilega frá stöfum og gægðist inn. Tjöldin höfðu ekki verið dregin riema til hálfs íyrir gluggana, tunglið skein inn og allt var eins draugalegt og hugsazt gat og annarlega hljótt. Hann veitti því allt í einu athygli, að hann stóð þarna á þröskuldinum og starði án afláts á rekkjuna, rétt eins og hann ætti von á að sjá þá gömlu þar fyrir. — Fjaridinn hafi það, tuldraði hann. Þetta er þó ekki að gera mig brjálaðan líka ... — Vitanlega ekki neins, hvæsti hann, þegar hann kom aftur í svefn- herbergi þeirra hjónanna, og Nora spurði hann titrandi röddu hvers hann hefði orðið var. Honum gekk þó ekki sem bezt að festa svefninn aftur. Það var ým- islegt, sem hann var að bollaleggja. Hvernig væri það til dæmis, að hann tæki sig til og svæfi nokkrar nætur inni í herbergi gömlu konunnar? Þá gæti hann komið þar af stað eins konar draugagangi, sem yki á taugaspennu eiginkonunnar. Nora skelfdist við, þegar hann kom fyrst fram með þessa uppá- stungu. — Sofa þar inni? En ... getur það ekki verið hættulegt, Greig? spurði hún. — Þú þarft ekki að bera neinn kvðboga fyrir því, varð honum að orði. En sé eitthvað á sveimi þar inni, vil ég sjálfur komast að raun um það. Um kvöldið háttaði hann svo í rekkju tengdamömmu sálugu. Hann tók svæfilinn með dðkkrauða ver- inu og þeytti honum út að vegg; það var nóg að hann teygði úr sér á morðstaðnum, þótt hann þyrfti ekki líka að hafa morðvopnið sjáift fyrir augum sér. Hann hafði gegnt sínu hlutverki, svæfillinn sá ama, og Greig hugsaði með sér, að hann skyldi brenna honum við fyrsta tækifæri. — Og svo er það draugagangur- inn, tautaði hann, þegar hann heyrði klukkuna á arinhillunni slá tólf á miðnætti. Það var þá, sem aftur- göngurnar gerðu venjulega vart við sig, að sagt var. Þegar klukknaslög- in voru þögnuð, tók hann að umla og stynja, öldungis eins og sú gamla var vön að gera, þegar að áhrif lyfjanna, sem hún sullaði í sig jafnt og þétt, tóku að segja til sin. Hann hafði svo oft og iðulega heyrt þess- ar stunur, að honum veittist auð- velt að herma þær eftir. Hann umlaði og stundi eins og friðvana andi, lágt fyrst í stað en síðan hærra, unz han kveinaði og stóð á öndinni ... og heyrði ein- hverja hreyfingu inni í svefnher- bergi þeirra hjóna, sem sannaði honum, að Nora hefði veitt athygli hverju fram fór. Þá lokaði hann augunum og lézt sofa sem fastast, þegar hún kom aeðandi inn og kveikti ljósið. Oreig, æpti hún upp yfir sig Hvað gengur eiginlega á? Það var oldungis eins og mamma sáluga Hann pirði augun á hana, þar sem hún stóð á þröskuldinum, klædd náttfötunum einum saman._____Hvað 38 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.