Vikan


Vikan - 18.10.1962, Blaðsíða 8

Vikan - 18.10.1962, Blaðsíða 8
 Htál * 5 *,it**t%9*\ DYRKEYPTUR SALARFRIÐUR Það er svo auðvelt að bæta upp erfiðleikana með einni pillu, en hvað getur hlotnazt af því? Grein LAUSN FRÁ SJÁLFUM SÉR. Leið mín liggur daglega framhiá lyfjabúð. 1 glugga hennar er eftirtektarverð auglýsing: Glæs'i- leg ferðataska alsett marglitum auglýsingam’iðum. TTndir henní húkir svo svartur rakki og mænir á dýrðma: ..Ég verð nð bíða. frúin er inni að kaupa sér M. .. .“ En bað er éinmitt með auglýsingum um áeæti becca lvfs. sem tazkan er skreytt. Boð- skanurinn er bessi: M. . . . losar big við hvers kon- ar óbægindi. hvort sem er likamlegur sársauki, taueaslen. svefnlevsi eða skortur á einbeitingu. S.vo kunna að vera siúkdómar. sem bér þykir ó- bægilegt að tala um við lækni þinn. Þess þarf heldur ekk'i. Taktu M. .. . og allt mun lagast af sjálfu sér. karna er slegið á næman streng, þrá mannsins að losna við óþægindi. Vandi hvers einstaklings kann að vera æði flókinn, en hm framboðna lausn v’irðist syo einföld og auðveld. Taktu M. . . . og ’sjá, hugur binn mun sefast, sársaukinn hverfa, og þú verðnr aftur ánægður með siálfan þig. Undralvf hafa sinn sefiandi mátt. hvað sem öðr- um áhrifum þeirra Iíður. Því veldur samsetning beirra. sem neytandanum er með öllu óskilianleg. Því trúum við Iyfinu fvrir vandamálum okkar. Með bvi tekst okkur oft að halda öllu í ró á yfirborð- inu og tryggia bað, að atferli okkar falli árekstra- laust í hinn almenna farveg, sem við köllum ,,nor- mal“. Hin auðfengna lausn er of þægileg til þess, að við komum auga á sjálfsflóttat’ilhneiginguna i þessu atferli. Þvert á móti: Við þykjumst oft vera að skeiða fram úr sjálfum okkur, hefja getu okk- ar upp i æðra veldi. — „Vér mælum alltaf með S. .. ., ef þér eruð þreyttur eða kjarklaus. S... . veitir yður nýja orku“. Þannig get ég að lokum keypt mér ofurmennskupillur, hreinlega pakkaðar í plastöskjur. Engin ástæða væri til að fjölyrða um þetta, ef margur vaknaði ekki óþægilega til veruleikans að nýju. Jafnvel töfralyf hafa aðeins tímabundinn sefjunarmátt. Þegar hann þrýtur, verða þau óvirk. um sálkreppur og sálgreiningu eftir Dr. Matthías Jónasson. Hin forna kvöl brennur að nýju. En þegar ég ætla að fleygja hinu tæmda hylki, er ég kannske orð- 'inn þvi svo háður, að ég get ekki án þess verið. Svefnleysið, sem gerði vart við sig endrum og eins, þjáir mig nú stöðugt. Taktu M. . . ., og þú losnar við öll óþægindi; S. . . . véit’ir þér nýja orku. Auktu skammtinn, reyndu ný undralyf — flóttinn frá sjálfum þér er hvort sem er orðinn óstöðvandi! Töfralyfianeytandinn kemst alltaf í þrot að lok- um, oftast þegar of seint er orðið að snúa v’ið. En hann viðurkennir það sjaldan. Oftar gerir hann undralyfsleitina að inntaki lífs síns, leit að undra- Iækni eða undralyfi. Lausnin frá sjálfum sér, sem hann þráði, hefur nú snúizt þannig, að hann hefur misst af sjálfum sér. STJNDRUN EÐLISORKUNNAR. Þó að töfralyfið valdi aðeins yfirborðslækningu, grípur bað ósjaldan djúpt inn í eðl’i neytandans og getur jafnvel sundrað þvi frá rótum. Þau áhrif levna þó á sér, því að breytingin gerizt smátt og smátt og yfirleitt ekki fyrst og fremst i ytra hátt- erni. En nánar skoðað liggur Ginnungagan rmlli unnrunalegrar heilbrigði, sem hlítir ósiálfrátt stig- máli árevnslu og hvildar, og þéirrar heilbrigði, sem hin brautauvlýstu töfralyf eiga að tryggja. Um betta hefur nú fengizt átakanlega sannfær- andi dæmi: Hin svonefndu Conterrirm-hörn, sem heimsblöðin hafa haft á forsíðum sínum um nokk- urra vikna skeið. Contergan er — e’ins og lesend- ur vita Afiaust — svefnmeðal, sem kom á markað- inn 1957. Það var talið hafa flesta kosti góðs svefn- Ivfs, framar öllu þó þann, að ekki er hægt að fremia siálfsmorð með því. Það náði líka strax gevsilegum vinsældum, seldist betur en nokkurt annað svefnlvf, bréiddist út t’il margra landa, þó að sum bönnuðu notkun þess. En svo kom uppgjörið. Iskyggilega mörg böm fæddust hrvllilega vansköpuð, þau vantaði útlimina fsvonefnd phokomedia). Síðan 1958. ári eftir að Contergan-svefnlyfið kom á markað, hefur þess- Framhald á bls. 30. 8 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.