Vikan


Vikan - 18.10.1962, Blaðsíða 23

Vikan - 18.10.1962, Blaðsíða 23
Jón Skúli Sigurðsson trésmiður segist ekki vilja stærri bíl. Stærri bíll gerir ekkert annað en að eyða benzíni, kröftum og tíma. Lítill bíll er mörgum sinnum ódýrari í rekstri, mikið þægi- legri í umferð og léttari til snúninga. Það má mikið vera ef maður finnur ekki einhvers staðar stæði fyrir einn lítinn PRINZ, segir hann. „Úti á vegum er hann stöðugur 'og öruggur á vegi, þótt lítill sé, þýður, rykþéttur og spar- neytinn. Það er annars alveg ótrúlegt hvað mikið pláss er inni í bílnum, þótt manni finnist hann lítill að sjá, — þetta er næstum eins og sex manna bíll að innan ...“ — Heyrðu, Jón Skúli, við viljum engar histor- íur eða ævintýri. Bara staðreyndir. „Jæja... jæja þá ... eins og fimm manna taíll, skulum við segja.“ getraunin: 1 vinstri dálkinn vantar einn staf í eitt orð, en hægri ðálkurinn er réttur. Finnið stafinn og skrifið hann á getraunarseðilinn hér að neðan. Litla stúlkan hafði fengið að hjálpa mömmu sinni að sá í garðinn. Nokkru síðar var hún að hjálpa mömmu sinni að þvo upp, og þá kom hin eilífa spurning: — amma, hvaðan kom ég? Mamman reyndi að útskýra það eftir beztu getu, og sagði að það hefði verið sett lítið fræ í mömmu alveg eins og rófufræið í garðinn, og svo hefði litla stúlkan sprottið upp af því. Þá spurði sú litla: — Var þá mynd af mér á fræ- pokanum- Litla stúlkan hafði fengið að hjálpa mömmu sinni að sá í garðinn. Nokkru síðar var hún að hjálpa mömmu sinni að þvo upp, og þá kom hin eilífa spurning: — Mamma, hvaðan kom ég? Mamman reyndi að útskýra það eftir beztu getu, og sagði að það hefði verið sett lítið fræ í mömmu alveg eins og rófufræið í garðinn, og svo hefði litla stúlkan sprottið upp af því. Þá spurði sú litla: — Var þá mynd af mér á fræ- pokanum- -------------------Klippið hér---------------------- GETRAUNARSEÐILL NR. 5. Nafn ................... Heimili ................ Simi ........................... Stafurinn er....... VIKAN 23

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.