Vikan


Vikan - 15.11.1962, Blaðsíða 10

Vikan - 15.11.1962, Blaðsíða 10
„Það er ekki hægt að sjóða matinn inni, því þá verður ólíft fyrir hita. Venjulega er maturinn steiktur á teini yfir kolaeldi utan húss, en vanda- samari matur, svo sem svínakjöt, er vafið í pálmalauf og sett við það ýmiss konar aldin og bragðbætandi jurtir til krydds, þetta er sett í sekk eða eins konar poka, eftir að magi skepnunnar hefur verið fylltur með glóandi kolum, pokanum síðan stungið í holu, sem grafin hefur verið í jörðina og svo mokað yfir. Þegar steikin er tilbúin, tylla menn sér á jörðina umhverfis, gera sér gott af kjötinu og drekka ávaxtasafa með.“ VIKflN RÆÐIR VIÐ FRÚ KRTRtNU VALLIS, SEM HEFUR VERIÐ BÚSETT Á HAWAII OG SEGIR HÉR FRÁ HÁKÖRLUM, FLÓÐUM, ELDGOSUM OG HÚLRDIINSI Á P/IR RDÍSAREYJUNNI. „Setztu hérna hjá mér ástin mín, horfðu á sólarlagsins roðaglóð ...“ Þegar við heyrum Ijóðlínur sem þessar sungnar við dillandi strengjaspil, faer ímynd- unarjflið byr undir báða vaengi, — og okkur verður ósjálfrátt hugsað til Hawaii, ríkis rómantíkurinnar. Þó höfum við næsta óljós- ar hugmyndir um Hawaii að öðru leyti. Við vitum að vísu nokkurn veginn hver er lega ov stærð þessa f'arlæga eylands, Svö fram- arlega sem við höfum ekki alveg gleymt landafræðinni, sem við lærðum fofðum í barnaskólanum, og iim hítt þykjumst við hafa óyggjandi vissu, að á Hawaii búi aÍVeg óvenjulega rcmantískt fólk, sem láti hvefjum degi nægja sína þjáningu og gefi sér góðan t'ma til að ciansa og syngja og gera að gamni sínu. Þau okkar, sem hafa. fjörugast ímyndunarafl láta sig dreyma um þessar dulareyjar ævintýranna við öli möguleg tækifæri, sjá í huganum sandorpnar strendur þaktar hávöxnum pálmatrjám, sem hneigja krónur sínar í kvöldkulinu, ungar og girni- legar meyiar stígandi Hula-dans í mánaskin- inu og æðisgenffnar átveizlur þreyttar við snarkandi langelda, þar sem gengið er um með barmafull föt hinna lystilegustu k'-ása, ba?ði hrárra og soðinna. Og augun fyllast 10 VIKAN Myndirnar hér á opnunni eru allar af frú Kristínu Waliis, sem brá sér i ýmsa búninga fyrir okkur.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.