Vikan


Vikan - 31.03.1966, Blaðsíða 4

Vikan - 31.03.1966, Blaðsíða 4
1. kafli. Fraser setti gleraugun fram á nefið til að undirstrika heimskusvip- inn, sem honum þótti svo vænt um. Hann strauk fingrunum niður eftir nefinu og starði sljóum augum á möppuna sem hann hélt á. — Ég býst við, Sir, sagði hann varfærnislega, — að Modesty Blaise verði okkur afar erfið viðfangs — hér — hér, að nó í hana. Hann deplaði augunum ( óttina að stóra, gróhærða manninum, sem stóð úti við gluggann, og horfði niður á kvöldumferðina. — Eitt andartak, sagði Tarrant og sneri sér frá glugganum. — Ég von- aði, að þú myndir ekki segja þetta. — Fyrirgefið, Sir Gerald. Fraser setti upp iðrunarsvip. Ég skal kannske taka það aftur, einhvern tíma. Tarrant gekk yfir að stóra borð- inu úti í horni. Hann settist í stól- inn, opnaði skrín úr póleruðum viði, tók upp úr því vindil og kveikti í FRRMHALDSSHGH eftlr Peter 0‘Donald 1. hlutl Sagan hefst á samræðum tveggja starfsmanna leyni- þjónustunnar brezku, þar sem þeir bollaleggja um að- ferðir til að ná samstarfi við unga, laglega stúlku, sem býr á fínum stað í London og lætur lítið yfir sér. En fortíð stúlkunnar er ævintýraleg, og menn leyniþjónustunnar hafa nokkurn grun um feril hennar. Svo kemur að því að ræða við hana sjálfa, og þar með liggur við, að les- andi sögunnar sé kominn út í atburðarásina, hraða, spennandi og viðburðaríka. Fylgizt með frá byrjun. 4 VIKAN 13. tW. 'X \ 1 ^ //:/// ' : //-'. ' .///: /T.'A^/'://^/- n Ti 1 ''ÉÍImBmli

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.