Vikan


Vikan - 31.03.1966, Blaðsíða 5

Vikan - 31.03.1966, Blaðsíða 5
honum. — Athyglisverð kona, Fras- er, sagði hann og horfði ó þykkan reykinn hringast upp í áttina að flúrosent Ijósinu. — Ef þú hefðir verið lítið einstæðisbarn á munað- arleysingjahæli í Austurlöndum ár- ið 1945, geturðu þá ímyndað þér, að þú værir kominn svo langt, að þú gætir setzt i helgan stein tuttugu og sex ára gamall, með yfir hálfa milljón sterlingspunda í handraðan- um? Ég meina auðvitað lítið ein- stæðings stúlkubarn! Fraser renndi huganum yfir þau svipbrigði, sem hann átti yfir að ráða, og valdi ofurlítið óánægðan svip með stút á vörunum. Tarrant virti svipinn fyrir sér og kinkaði kolli í viðurkenningarskyni. — Mergurinn málsins er, hélt hann áfram, — að við getum senni- lega ekki fengið hana fyrir pen- ingana. Að minnsta kosti ekki taxta leyniþjónustunnar upp á tvö þús- und pund á ári. Fraser lyfti hendinni og beygði baugfingurinn lítið eitt til að klóra ofboðlítið í hársvörðinn undir þunnu hárinu. — Sumir hafa köllun til starfsins, sagði hann beggja blands. — Já, sagði hann. — Fiún virð- ist hafa taugar til þessa lands. Tarrant gretti sig á vindilinn sinn. — Og þegar allt kemur til alls, þá kaus hún að setjast hér að, en ég held ekki heldur að það sé rétt að fara með lúðraþyt til að vinna hana á okkar band. — Þvingun, sagði Fraser og reyndi að vefa saman launung, vogun og ógeð í einn svip. Hon- um mistókst, og Tarrant hristi höf- uðið með meðaumkun. — Nei — ekki þvingun. Ég held ekki, að við höfum það sem til þess þarf, Fraser, og okkur nægir ekki ólundarsamvinna. — Mér þætti gaman að vita, hvort. . . Fraser lét orðin svtfa f loftinu, meðan hann valdi blað úr möppunni og starði á það að nauð- Framhald á bls. 43. VMiH § j j B fi j jÆ , ] 1 11 *; '! Æ ] 1 8 fil 1 p§ 1 i- ■ . .. . ... ./• ' 1 . fi 1. r"*"* 1 * 'wm** ifl i0m MiWi A ii fiiiuiiiiiiú ’&iiiíii; iHíÍÍHiHÍi: íiJVÍtS. * , ' , VIKAN 13. tbl. g

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.