Vikan


Vikan - 31.03.1966, Blaðsíða 39

Vikan - 31.03.1966, Blaðsíða 39
mér að koma með sér fram á ritstjórnarskrifstofurnar. Þar finn ég að hún fylgist með öllu og veit glögg skil á því, sem þar er að gerast. Samstarfsmenn hennar eru um það bil 150 og hún fylgist nákvæmlega með öllum þeirra gjörðum. Þarna talar hún mjög fjörlega í allt annarri tón- tegund. Þarna er einn starfsmað- ur sem fær hressilegar ákúrur, svo er það annar sem fær hól og létt klapp á öxlina. Á einum um. Allt virðist vera ómögulegt, þarna er vitlaus dálkur eða ó- möguleg mynd, og orðið „hneyksli" heyrist aftur og aftur. Þetta kannast ég við og brosi. Þannig er þetta á ritstjórnar- skrifstofum um allan heim dag- inn sem nýja eintakið kemur, árangurinn af margra daga striti. Þann daginn er þetta allt- af ævintýri. Spennandi ævin- týri. hvatti hann til að „láta lyklana að öllum frönskunt borgum, sem herir yðar hafa tekið í Frakk- landi, af hendi við Jómfrúna, sem send er af Guði, drottnara Himinsins. Ég er leiðtogi herj- anna, og hvar sem ég mæti liði yðar, mun ég reka það á brott.“ Og þetta varð að áhrínsorð- um. Stórir hlutar Norður-Frakk- lands komust nú undir yfirráð Karls sjöunda. Næst ætlaði Jóm- frúin að halda til Parísar. En þá liða. Þar lenti hún í átökum við Búrgunda og var tekin. Hinn búrgundíski herforingi, sem hlut átti að máli, seldi hana síðan á vald Englendingum fyrir góð- an skilding. Þeir fluttu hana í fangelsið í Rúðuborg. Því fór fjarri að Jóhanna missti kjarkinn við þessa þróun málanna; raddir hennar höfðu nefnilega sagt henni, að óvinirnir næðu henni á sitt vald, en þær höfðu líka verið nógu bjartsýnar ADVOKAT VIMM.AIt ■ SJI ÍVIXIH.Mt SKANDINAVISK TOBAKSKOMPAGNI Leverandor til Det kongelige danske Ho£ Advokat vindill :Þessi vind- ill er þægilega oddmjór; þó hann hafi öll bragðein- kenni góðs vindils, er hann ekki of sterkur. Lengd: 1X2 mm. Advokat smávindill: Gæð- in hafa gert Advokat einn útbreiddasta smávindil Danmerkur.Lengd: 95 mm. 419 stað eru þrjár stúlkur eitthvað vandræðalegar út af mynd, en fá fljótlega aflétt áhyggjum sín- um með drottningarlegu „neii“ frá Madame. Svo kemur nýja eintakið. Hún grípur það, blaðar í gegnum það og við eina opnuna hvessir hún augun. — Þetta er hræðilegt, hrópar hún og keyrir höndina í gegnum hárið og veifar handleggjunum. Hún blótar svo hroðalega að það er alls ekki prenthæft, en álit hennar er greinilegt. Hún blaðar áfram í blaðinu, næstum hvæsandi. Tvær ungar stúlkur eru á leið inn í herbergið, en þegar þær sjá hana í þessum ham, hörfa þær út aftur. Aðstoðar- ritstjórarnir koma hlaupandi úr öllum áttum og safnast í kring- um hana. Hún bendir á þetta og hitt í blaðinu og veifar höndun- Jóhanna frá Úrk Framhald af bls. 13. sveitastúlku í fararbroddi. Ekk- ert stóðst við Jómfrúnni, sem geystist beint á óvinina veifandi hvítum fána. Eftir nokkurra daga bardaga hörfuðu Englendingar frá Orléans. Það skeði þann 8. maí 1429. Þessi sigur vakti gífurlega hrifningu í Frakklandi, og urðu nú fáir þar til að efast um að Jómfrúin væri af Guði send. Varð henni nú engin skotaskuld úr því að ná Reims á sitt vald, og var Höfrungurinn þá krýnd- ur þar í dómkirkjunni og hlaut nafnið Kar} hinn sjöundi. Sú stund var hin stærsta í lífi Jó- hönnu. Skrifaði hún nú Eng- landskonungi bréf, í hverju hún borg auðnaðist henni aldrei að sjá — nema utan frá. Hún sett- ist um borgina, en liðsmenn hennar stóðu sig illa og sjálf særðist hún af bogaskoti. Létu Frakkar þá undan síga og mun það hafa verið gert samkvæmt konungsboði. Karl sjöundi var nú farinn að þreytast á hinni ráðríku jómfrú. Hann taldi sig ekki lengur þurfa á hjálp hennar að halda, og þar eð hann var gersneyddur eðallyndi, fann hann ekki til neins þakklætis gagnvart henni. Gerðust og hirðsnápar ýmsir, sem sáröfunduðu Jóhönnu, til að rægja hana við hann. Lagði hann blátt bann við öllum frek- ari sóknaraðgerðum um sinn. Jóhanna lét þetta gott heita um hríð, þótt henni væri nauð- ugt, en um síðir stóðst hún ekki mátið og hélt af stað norður í land með litlum flokki sjálfboða- til að telja henni trú um, að Frakkakonungur myndi koma henni til bjargar. En það datt því fyrirlitlega manngerpi ekki í hug, og fjendur Jómfrúarinnar fengu því að fara fram gegn henni sem þeir vildu. Fjandlið hennar var — eins og ljóst má vera af ofanskráðu — engan veginn eingöngu úr hópi Englendinga, sem auðvitað höfðu fyllstu ástæður til að vilja hana feiga. Fyrir utan Búrgunda höt- uðu áhrifamiklir franskir aðilar Jómfrúna eins og pestina, og var Parísarháskóli þar efstur á blaði. Þar sveif alþjóðlegur lærdóms- andi yfir vötnunum og prófessor- arnir þar voru ekkert hrifnir af þeirri þjóðernisstefnu, sem Jó- hanna hafði blásið upp og Karl sjöundi studdist við. í sambandi við þetta ber að hafa í huga, að hin kaþólska kirkja landsins, VIKAN 13. tbl. 30

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.