Vikan


Vikan - 07.09.1967, Blaðsíða 3

Vikan - 07.09.1967, Blaðsíða 3
í NÆSIIIVIKII för íslenciings Boftleíð- is yfir Allandshafið Það var fyrir þrjátíu árum. Dagurinn var 6. maí 1937. Hið risavaxna, þýzka Zeppelin-loftskip, Hind- enburg, skreið niður úr skýiaþykkninu, sem hvíldi í kyrru loftinu yfir New Jersey. Það var að Ijúka ferð frá Frankfurt til Bandaríkjanna, þegar skyndilega kom Fyrsla upp eldur í skipinu. Á þrjátíu og tveimur sekúndum var þessi áttahundruð og þriggja feta langi loftrisi orðinn alelda. Af níutíu og sjö manneskjum, sem voru með skipinu í þessari síðustu ferð þess, létust þrjátíu og sex — og með þeim framtíð loftskipanna. VIKAN hefur haft upp á einum íslendingi, sem ferðaðist með Hindenburg frá Þýzkalandi til Bandaríkjanna. Mað- urinn er Þóroddur E. Jónsson, heildsali, og í næsta blaði birtum við viðtal við hann um ferðalagið með þessu fræga loftskipi. Af öðru innlendu efni má nefna viðtal við Hallfreð Orn Eiríksson, cand. mag., sem nefnist MeSan menn- irnir hafa málið halda sögurnar áfram að verSa til. í þætti Andrésar Indriðasonar, Eftir eyranu, segir frá hinni vinsælu bítlahljómsveit Dátum, sem hættir nú í haust. Þá kemur síðari hluti greinarinnar DauSinn er á hælum þeirra allra, þar sem rakin er nákvæm- lega leitin að stríðsglæpamönnum nazista. Og ekki má gleyma smásögunni og framhaldssögunum, Angeli- que og Tígristönn. BRÚÐKAUPSVEIZLA ÁN BRÚÐGUMA, ferða- saga frá Marokkó eftir Delphine Beckett, myndskreytt af höfundi ............... Bls. 4 ÚRSLIT í SUMARGETRAUN VIKUNNAR Bls. 4 SÆNSK STÚLKA HÉLT EKKI KLAUSTURLÍFIÐ ÚT Bls. 8 FORSETINN í NEW YORK, myndaopna úr heimsókn forseta Islands til Bandaríkjanna Bls. 10 EVA BÍÐUR EFTIR ADAM, smásaga ......... Bls. 12 TÍGRISTÖNN, framhaldssaga um ævintýri Modesty Blaise, eftir Peter O'Donnel.. Bls. 14 EFTIR EYRANU, þáttur Andrésar Indriðasonar um nýjustu dægurlögin .................. Bls 16 DAUÐINN ER Á HÆLUM ÞEIRRA ALLRA, grein um leitina að stríðsglæpamönnum nazista, fyrri hluti............................. Bls. 18 ANGELIQUE í BYLTINGUNNI, framhaldssag- an um þessa vinsælu frönsku ævintýrakonu Bls. 22 HEKLA BIÐUR AÐ HEILSA, grein og myndir frá Grikklandi eftir Jökul Jakobsson, rit- höfund .................................... Bls. 24 VIKAN OG HEIMILIÐ, þáttur Guðríðar Gísla- dóttur .................................... Bls. 46 ÚTGEFANDI: IIILMIR IIF. Ritstjóri: Sigurður Hrciðar. Mcðritstjóri: Gylfi Gröndal. lllaðamaður: Dagur Þorlcifsson. Útlitstcikning: Snorri Friðriksson. Dreifing: Óskar Karlsson. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholt 33. Símar: 35320 - 35323. Pósthólf 533. — Verð í lausasölu kr. 35. Áskriftarverð er 470 kr. órsþriðjungslega, greiðist iyrirfram. Prentun og myndamát Hilmir hf. FORSÍÐ&N Claudia Cardinale, kvikmyndaleikkonan fræga, ei heldur betur skrautbúin á forsíðunni okkar að þessu sinni. Myndin er tekin af Richard Avedon Ijósmyndara, sem valdi Claudiu til þess að verc fyrirsætu í myndaflokki, sem hann nefnir: Lífið i Ameríku á því herrans ári 1967. HUMUR I VIKUDYKillH Ef ég á að segja mitt álit, þá finnst mér þeir vera búnir að fá nóg! Allt í lagi, maturinn er tilbúinn, kallaðu í mannskapinn! Spurðu pabba þinn um það, vinur- inn! Úrið hans pabba er alveg vatnsþétt. Ég fyllti það áðan og það kemur ekki dropi út úr því. 36. tbi. vikan 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.