Vikan


Vikan - 07.09.1967, Side 11

Vikan - 07.09.1967, Side 11
<$ I>arna erit þeir Sigurður Helgason, forstjóri, Dare Zinhoff, Ilaunes Kjartansson og Ásgeir Ásgeirsson. Dave Zinhoff er formaður samtaka þeirra, sem hermenn þeir, er voru á stríðsárunum á íslandi, hafa með sér. Samtök þossi heita Forgotten Boys of Iceland, skammstafað FBI. Zinhoff færði forsetanum silfurskál að gjöf, en í hana hafði verið greipt minnismerki herdeildarinnar. Ljosmyndarinn William Keith hefur ferðazt mikið um Island, og tekið mikið af myndum hérlendis. Nýlega kom út í Bandaríkjunum bók um ísland eftir Keith. Myndirnar eru gullfallegar og þetta eru eingöngu lit- myndir. Hér sést Keith afhenda forseta íslands fyrsta tölusetta eintak- af bókinni. Með þeim á myndinni eru Hannes Kjartansson og Sigurður Helgason. <-> Erling Aspelund, fulltrúi hjá Loftleiðum, frú Guðrún Thorlacius og forseti íslands. Þetta er stjórn íslendingafélagsins í New York, ásamt forseta íslands. — Talið frá vinstri: Geir Torfason, Þorgeir Halldórsson fulltrúi, Halldóra Rútsdóttir, forsetinn, Ásgeir Ásgeirsson, Stefán Watne, fulltrúi aðalverk- taka, Sigurður Helgason, forstjóri. Á myndina vantar Fleming Thor- berg, bryta. <] Úr veizlu íslendingafélagsins: Þórhallur Ásgeirsson, ráðuneytisstjóri, frú Elín Kjartansson, Pétur Thorsteinsson, frú Unnur Helgason, forseti ís- lands, og frú Lily Ásgeirsson. 4 Forsetinn ásamt frú Unni Helgason, konu Sigurðar Helgasonar. •O Hér ræðir forsetinn við þá George MacGrath, blaða- fulltrúa, og John Loughery, sölustjóra Loftleiða í New York.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.