Vikan


Vikan - 22.03.1968, Blaðsíða 28

Vikan - 22.03.1968, Blaðsíða 28
-O- Alexander hjartavísind- anna, suður-afríski prófessor- inn Christian Barnard, bró sér nýlega ti! Ítalíu til afslöpp- unar eftir hjartaflutningana heima fyrir. Leit hann þar inn í sjúkrahús og læknastof- ur, kom fram í sjónvarpi og heimsótti ýmis stórmenni, svo sem Giuseppe Saragat, Pál páfa, leikarana Marceilo Mastroianni, Carlo Ponti og Soffíu Lóren, „því," sagSi liann, „fyrst ég á annaS borð er kcminn til Ítalíu, má ekki minna vera en ég fái aS sjá Soffíu." Fór hiS bezta á með þsim, svo sem sjá má á þess- ari mynd og fleirum, enda bæði leikin í aS hreyfa hjörtu úr stað. Barnard og Soffía í garSinum framan við villu Ponti-hjón- anna. 0 0 Skurðlæknirinn frægi reykir ekki að sögn, en fæst auð- vitað ekki um þótt leikkonan geri það í návist hans, kveik- ir meira að segja í fyrir hana. Það mætti segja okkur að hann kynni að hreyfa við hjörtunum uppá gamla móð- inn iika, pilturinn.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.