Vikan - 27.06.1968, Síða 47
Fabio Manzetti, 107 viale. Curta-
tone e Montanara, I 56100 —
Piza. 19 ára gamall ítali, sem
óskar eftir bréfaskiptum við
jafnaldra stúlku. Skrifar ensku,
frönsku, þýzku, skandinavisku
málin, auk ítölsku.
Matti Juhari Varhio, Hakolalid-
en tie 1. B. 25, Lautta Saari, Hiki
20, Helsinki, Finland. Tvítugur
Finni, sem óskar eftir bréfa-
skiptum við íslenzkar stúlkur á
sama aldri.
Gunnar Sildeborn, Box 256, Lin
köping 1, Sverige. 25 ára Svíi,
sem vill skrifast á við ísl. pilta
og stúlkur á aldrinum 18—30
ára. Hann skrifar sænsku og
ensku og hefur áhuga á að safna
póstkortum, frímerkjum og
mynt.
Þrjár yngismeyjar, Björg Helga-
dóttir, Kristín Rósa Marinosdótt-
ir og Ólöf Þórarinsdóttir, allar í
Alþýðuskólanum, Eiðum, S.-
Múlasýslu, vilja skrifast á við
pilta eða stúlkur. Óska eftir
myndum.
☆
Mr. Antero Leinonen, Box 90009,
Helsinki, Finland. 24 ára gamall
Finni, sem óskar eftir að komast
í bréfasamband við 19—20 ára
gamla stúlku. Áhugamál hans
eru iþróttir o. m. fl, Hann skrif-
ar ensku, þýzku og finnsku.
Mr. W. F. J. Ewans, 34. St. John
Street, Oxford, England. Ungur
Englendingur, sem hefur mikinn
áhuga á að skrifast á við íslend-
inga. Hann hefur mikinn áhuga
á útiíþróttum og svo langar hann
til að komast til íslands.
Miss Kumiko Nagai, 855 Saids,
Moroyama-machi. Iruma-gun,
Saitana-hen, Japan. 17 ára jap-
önsk stúlka, sem langar til að
hafa bréfasamband við jafnaldra
á íslandi.
Mr. F. Agostino, Beachland, Pyes-
ton, Liverpool, Australia. 19 ára
Ástralíubúi, sem vill hafa bréfa-
samband við jafnaldra á íslandi.
Mr. Robin S, Henshaw, „Oak-
denc“, 75 Barrowford Rd„ Colne,
Lancashire, England. 17 ára
enskur skáti, sem vill komast í
bréfasamband við jafnaldra ís-
lendinga.
Slmi
21240
HEILDVERZLUN1N
HEKLA hf
Hann er ódýrastur allra gerSa af Volks-
wagen — en jafnframt einhver só bezti,
sem hefur verið framleiddur.
Hann er búinn hinni viðurkenndu, marg-
reyndu og næstum „ódrepandi" 1,2 litra,
41.5 h.a. vél. [ VW 1200 er: Endurbættur
afturós, sem er með meiri sporvídd — Al-
samhraðastilltur fjögurra hraða girkassi —
Vökva-bremsur.
Hann er búinn stillanlegum framsætum og
bökum — Sætin eru klædd þvottekta leð-
urlíki — Plastklæðning í lofti — Gúmmí-
mottur á gólfum — Klæðning ó hliðum fót-
rýmis að framan — Rúðusprauta — Hita-
blóstur ó framrúðu ó þrem stöðum — Tvær
hitalokur i fótarými að framan og tvær
aftur í — Festingar fyrir öryggisbelti.
Hann er með krómlista ó hliðum — Króm-
aða hjólkoppa, stuðara og dyrahandföng.
Eins og við tókum fram
í upphafi, þó höfum við
aldrei fyrr getað boðið
jafn góðan Volkswagen,
fyrir jafn hagstætt verð.
KOMIÐ, SKOÐID OG REYNSLUAKIÐ
árgerð 1968
Við höfum aldrei fyrr getað boðið jafn
góðan Volkswagen fyrir jafn hagsfæff verð
Mr. Gianotta Carlo, Wehntaler
122, 122, 8105 Regensdorf — ZH,
Swiss. 19 ára ítali, sem vill skrif-
ast á við jafnaldra íslenzka
stúlku. Hann vill gjarnan fá
myndir. Skrifar ensku.
Jóhann Davíðsson, B-götu 9,
Þorlákshöfn. Hann langar til að
skrifast á við stúlkur á aldrinum
12—13 ára.
Ilulda S. Benediktsdóttir, B-götu
9, Þorlákshöfn. Hún vill skrifast
á við 14—16 ára pilta.
Mr. Claude. Hary, 1A rue d‘ Oost-
ende, Luxemburg, Grand — Du-
eté de Luxemburg. Ungur Lux-
emburg maður, sem hefur mik-
inn áhuga á íslandi og íslenzkum
hestum. Vill skrifast á við 15—
16 ára stúlku.
Áður en við ráðum yður sem einkaritara ætlum við að leggja fyrir
yður nokkrar spurningar: Hvert þessara áhalda er ritvél?
25. tbi. VIKAN 47