Vikan - 27.06.1968, Side 50
*•
RAFHA-HAKA 500 er sérstak-
lega hljóðeinangruð. — Getur
staðið livar sem er án þess að
valöa hávaða.
*
Öruggari en nokkur önnur
gagnvart forvitnum börnum
og unglingum.
Hurðina er ekki hægt að opna
fyrr en þeytivindan er STÖÐV-
UÐ og dælan búin að tæma
vélina.
RAFIIA-HAKA 500 þvottavélin yðar mun ávallt skila yður full-
komnum þvot4i ef þér aðeins gætið þess að nota rétt þvottakerfi,
þ. e. það sem við á fyrir þau efni er þér ætlið að þvo.
Með hinum 12 fullkomnu þvottakerfum og að auki sjálfstæðu
þeytivindu- og dælukerfi, leysir. hún allar þvottakröfur yðar.
Þvottakerfin eru:
1. Ullarþvottur 30°.
2. Viðkvæmur þvottur
3. Nylon, Non-Iron 90°
4. Non-Iron 90°.
5. Suðuþvottur 100°.
6. Heitþvottur 60°.
7. Viðbótarbyrjunarþvottur
40°. 8. Heitþvottur 90°.
9. Litaður hör 60°.
10. Stífþvottur 40°.
11. Bleiuþvottur 100°.
12. Gerviefnaþvottur 40°.
90°.
Og að auki sérstakt kerfi fyrir þeytivindu og tæmingu.
HMflB ER ORKIN HflNS NÓfl?
Það er alltaf sami leikurinn í henni Yndisfríð okkar. Hún hefur
falið örkina hans Nóa einhvers staðar í blaðinu og heitir góð-
um verðlaunum handa þeim, sem getur fundið Ö'rkina. Verð-
launin eru stór konfektkassi, fullur af bezta konfekti. og fram-
leiðandinn er auðvitað Sælgætisgerðin Nói.
Síðast er dregið var hlaut verðlaimin:
Ólafur Ragnarsson, Kleppsvegi 144, I. h., Reykjavík.
Vinnihganna má vítja I skrifstofu Vikunnar.
Nafn
Heimili
Örkin er á bls.
Nú er go go . . .
Framhald af bls. 14
Gerði hún þetta aðeins peninganna
vegna, því að hún væri blófátæk
skólastúlka, og hún lét þess getið
um leið, að henni fyndist slík fram-
koma viðurstyggileg.
Nú er „go go" menningin að
ryðja sér til rúms hér ó landi með
tilkomu nýs diskóteks og erum við
því að komast á heimsmælikvarð-
ann í þeirri menningu á sama hótt
og í umferðarmenningunni. Ekki er
að vita hvert þróunin í „go go"
málum íslendinga mun stefna, en
við hengjum okkur í vonina um, að
hún falli ekki í sama farveginn og
hjá frændum okkar, Dönum.
— Hvernig get ég sjósett svona
stórt skip með einni flösku?
vildir spara málarann.
50 VTKAN 25- *«■