Vikan


Vikan - 31.07.1969, Blaðsíða 33

Vikan - 31.07.1969, Blaðsíða 33
Mér líkar ekki við yður Framhald af bls. 13 honum, já, jafnvel hataði hann; það gat meira en verið að Mor- itzer til að hlæja hrottalega. — Moritzer, öskraði læknirinn, þegar hann fann að hann var að missa jafnvægið. Hann greip um borðstokkana, báðum megin við sig, svo greip hann um aðra árina. Hann reif hana upp af þollinum, t;l að nota hana fyrir jafnvægisstöng. Þetta lcom Mor- itzer til að hlæja hrottalega. Hann var eins og púki frá gömlu kvikmyndunum, og Feldman var skelfingu lostinn. Hann þurfti ekki að eyða tímanum í að hu.gsa til þess að berm hann með árinni, hann gerði það, hann hitti hann á hægri kiálkann og Moritzer lippaðist niður, bjána- legur á svipinn. og datt útbyrðis. Bátnum hvolfdi, og í nokkrar sekúndur hélt Feldman að hann væri undir honum. En það var hann ekki, hann sá dagsljósið, himininn. Hann stóð á öndinni, hrækti, lét frá sér allskonar óhljóð, og komst að lokum með miklum erfiðismunum á kjöl. Hann reyndi ekki að svipast um eftir Moritzer, til þess hafði hann engan tíma, það var nóg að reyna að bjarga eigin lífi, halda sér á kilinum og reyna að hrópa á hiálpa. Það hafði hvort sem var ekkert upp á sig, Moritzer var drukknaður, dauður . Það sem eftir var af frídögum læknisins á Ponchawee Manor, var síður en svo skemmtilegt. f borðstofunni var allt fullt af lög- reglumönnum, blaðamönnum, og skvaldrið og kjaftasögurnar óþolandi. Læknirinn hélt fast við skýringu sína á málinu, en hon- um var það lióst að máiið var skoðað frá ýmsum hliðum. Þettn var auðvitað slys, (dr. Feldman reyndi líka að trúa óskhyggíu sinni, að þannig hefði það verið) og drukknun Moritzers var skýrð á bann hátt, að hann hefði feng- ið högg á höfuð'ð, þegar bátnum hvolfdi. Dr. Feldman áleit ekki rétt að segja frá atvikinu með árina, hann sagði aðeins að Mor- itzer hefði verið að leika sér við að rugga bátnum. Bétt var rétt. Læknirinn var þvi dauðfeginn, þegar hann gat smeygt sér bak við stýr;ð á Mercedesbílnum og ekið sem hraðast í burt frá Pon- chawee Manor. Reyndar var hann alsæll, þegar hann kom til lækn- ingastofu sinnar á mánudags- morgun, og sá Hildu, hina ófríðu aðstoðarstúlku sina. Það var sannarlega kærkomin sjón. — Komði þér sælir iæknir, sagði hún, — skemmtuð þér yð- ur vel? — Ekki sem verst, — ekki sem verst, sagði dr. Feldman. — En það skeði dálítið leiðinlegt, slys *■ RATHA-HAKA 500 er *énrtak- lega hljóSelnangruð. — Getur ataOiO hvar aem er én þesi aO valda hávaOa. * Öruggari en nokkur önnur gagnvart forvitnum bömum og unglingum. HurOlna er ekkl hægt aO opna fyrr en þeytivindan er STÖÐV- UÐ og dælan búln aO tæma véllna. RAFHA-HAKA 500 þvottavélin yOar mun ávallt aklla yOur full- komnum þvotti ef þér aOeina gætiO þeas aO nota rétt þvottakerfl, þ. e. þaG sem viO á fyrir þau efni er þér ætllO aO þvo. MeO hinum 12 fullkomnu þvottakerfum og aO aukl ajálfatæOu þeytlvlndu- og dælukerfi, leyslr hún allar þvottakröfur yOar. Þvottakerfln eru: 1. Ullarþvottur 30* 2. ViOkvæmur þvottur 40* 3. Nylon, Non-Iron 90* 4. Non-Iron 90* 5. SuOuþvottur 100" 6. Heitþvottur 60* 7. ViObótarbyrjunarþvottur 90* 8. Heitþvottur 90° 9. LitaOur hör 80° 10. Stifþvottur 40° 11. Bleluþvottur 100* 12. G-erviefnaþvottur 40° Og aO auki sérstakt kerfi fyrir þeytlvlndu og tæmlngu. y HtfflB H DBKIN BflHS HÓfl? Það er alltaf sami leikurinn í henni Yndisfríð okkar. Hún hefur falið örkina hans Nóa einhvers staðar í blaðinu og heitir góð- um verðlaunum handa þeim, sem getur fundið örkina. Verð- launin eru stór konfektkassi, fullur af bezta konfekti. og fram- leiðandinn er auðvitað Sælgætisgerðin Nói, Síðast er dregið var hlaut verðlaunin: Haraldur Friðriksson, Lundarbrekku 2, Kópavogi. Vinninganna má vitja í skrifstofu Vikunnar. Nafn Heimili 31. Örkin er á bls. 31. tbi. VIKAN 33

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.