Vikan


Vikan - 18.06.1970, Qupperneq 30

Vikan - 18.06.1970, Qupperneq 30
HEYRA MÁ Cþó 1 ægra íátO ÖMAR VALDIMARSSON Þá liggja fyrir niðurstöðutölur í kosningunni um „ÓSKA- HLJÓMSVEITINA 1970“, sem getið var um í 18. tölublaði, 30. apríl, sl. Því miður getur ekki orðið af því að hljómsveit- in sem lesendur VIKUNNAR kusu komi fram í sjónvarps- þættinum „í góðu tómi“, þar sem þeir sjónvarpsmenn töldu þátttöku ekki hafa verið nóga, en aðeins 120 manns skiluðu seðlum. Þess í stað kemur Trúbrot fram í þættinum, og verð- ur það í síðasta sinn sem sú hljómsveit kemur fyrir almenn- ingssjónir fyrir þær breytingar sem nú eru að eiga sér stað þar, og er nánar getið um það á öðrum stað hér í opnunni, í myndatextum. Úrslit urðu þessi: Gítar: Björgvin Gíslason, Náttúru ........... Gunnar Þórðarson, Trúbrot ............ Birgir Hrafnsson, Ævintýri ........... Finnur Stefánsson, Óðmenn ............ Arnar Sigurbjörnsson, Ævintýri ....... Gunnar Guðjónsson, Roof Tops.......... Ólafur Þórarinsson, Mánar ............ Vignir Bergmann, Júdas ............... Erlingur Björnsson ................... Þorgils Baldursson, Acropolis ........ Kári Jónsson, Mods.................... Bassi: Rúnar Júlíusson, Trúbrot ............. Sigurjón Sighvatsson, Ævintýri ....... Jóhann G. Jóhannsson, Óðmenn ...... Sigurður Árnason, Náttúra ............ Pétur Kristjánsson, Pops ............ Jón Pétur Jónsson, Roof Tops.......... Jóhann Kristinsson, Tilvera ......... Finnbogi Kjartansson, Júdas ......... Smári Kristjánsson, Mánar ........... Páll Einarsson, Acropolis ........... Jón Kristinn Cortes, Blues Company . Ómar Skúlason, Combó Þórðar Hall . Tómas Tómasson, Mods ............... Orgel/Píanó: Karl Sighvatsson, Trúbrot ............ Sveinn Guðjónsson, Roof Tops . . . Magnús Kjartansson, Júdas ........... Egill Eðvarðsson, Combó Þórðar Hall . Þorsteinn Hauksson, Tatarar ......... Þórir Baldursson .................... Ólafur Torfason, Acropolis .......... Saxófónn: Guðni Pálsson, Roof Tops............. Jón Trausti Hervarsson, Kútter Max . Kristinn Svavarsson, Blues Company . Sigþór Hermannsson, Acropolis ....... Flauta: Jónas R. Jónsson, Náttúra............ Gunnar Þórðarson, Trúbrot ........., . Vignir Bergmann, Júdas .............. Áskell Másson, Combó Þórðar Hall . . . Ragnar Gunnarsson, Kútter Max ... Kristinn Svavarsson, Blues Company Trommur: 28 21 20 12 12 8 5 3 2 1 1 34 32 15 11 7 7 3 2 2 2 1 1 1 62 23 21 5 2 1 1 91 6 6 3 71 23 5 5 3 2 atkv. Gunnar Jökull Hákonarson, Trúbrot ....................... 60 atkv. — Sigurður Karlsson, Ævintýri ............................ 15 — Ari Jónsson, Roof Tops .................................. 13 — — Sveinn Larsson ........................................... 7 — Ólafur Garðarsson, Tilvera .............................. 6 — — Reynir Harðarson, Óðmenn .............................. 6 — Ólafur Sigurðsson, Pops ............................... 5 — — Rafn Haraldsson, Náttúra ............-................. 3 — — Áskell Másson, Combó Þórðar Hall ....................... 2 — Ragnar Sigurðsson, Mánar ................................. 2 — Söngvari: Shady Owens, Trúbrot .................................. 35 atkv. atkv. Björgvin Halldórsson, Ævintýri .......................... 35 — Jónas R. Jónsson, Náttúra .............................. 26 — — Ari Jónsson, Roof Tops ................................. 10 — ■Rúnar Júlíusson, Trúbroí ................................. 7 — — Jóhann G. Jóhannsson, Óðmenn ............................. 6 — Kristín Ólafsdóttir ...................................... 5 -—• Pétur Kristjánsson, POPS.................................. 4 —- — Þuríður Sigurðardóttir ................................... 3 — — Ingibjörg Guðmundsdóttir, BG frá ísafirði ................ 2 — Ólafur Þórarinsson, Mánar ................................ 2 — — Benedikt Torfason, Acropolis ............................. 2 — Ingi Hermannsson, Logar .................................. 1 — — Engilbert Jensen ......................................... 1 — Grétar Guðmundsson, Combó Þórðar Hall .................... 1 — (frá Súgandafirði) atkv. Magnús Kjartansson, Júdas ................................ 1 — __ Halldór Kristinsson....................................... 1 — __ Gunnar Jónsson, Mods ...................................... 1 — Eins og sjá má var þátttaka slæm, og því er ég þeim sjónvarps- mönnum algjörlega sammála — að vendilega hugsuðu máli. Þá tel atkv. ég úrslitin alls ekki sanngjörn í nokkrum atriðum, og það er greini- legt að þeir sem kusu fóru meira eftir vinsældum en gæðum, þó skýrt hafi verið tekið fram að þetta var fyrst og fremst kosning um gæði. Til sönnunar máls míns vil ég benda á að það voru heilu seðl- arnir sem komu inn, merktir einstaka hljómsveitum. Nokkrar hljómsveitanna hafa nú hætt, það er að segja Combó atkv. Þórðar Hall og Acropolis, og aðrar eru að stokka all-hressilega upp — og má búast við að þegai þessar línur komast á prent verði fleiri hættar og nýjar komnar í staðinn. Það er sumarhugurinn í popp- — fólkinu okkar og er þetta ekki einungis skemmtilegt heldur og nauðsynleg þróun. Stöðnun listamanna, hvort það eru hljóðfæra- leikarar eða aðrir, er nefnilega eitt það ömurlegasta sem til er. 30 VIKAN 25-tbl-

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.