Vikan - 03.06.1971, Blaðsíða 3
21. tölublað - 27. maí 1971 - 33. árgangur
Reimleikar
í Roslagen
EFNISYFIRLIT
í greininni „Það er reimt í
Roslagen“ segir frá óskilj-
anlegum atburðum, sem
gerðust í Noregi ekki alls
fyrir löngu. Slíkir atburðir
eru alltaf að gerast ein-
hvers staðar, einnig hér á
landi, og vekja jafnan
forvitni.
Sjá blaðsíðu 8.
GREINAR BU.
Það er reimt i Roslagen 8
Palladómur um Matthías Á. Mathiesen 10
Það er hollt að reiðast 16
Ég er fæddur sex árum fyrir tímann 28
Samkvæmi
á sviðinu
Þegar tjaldið hafði verið
dregið niður að lokinni
frumsýningu á Zorba í
Þjóðleikhúsinu, hófst sam-
kvæmi á sviðinu fyrir alla
hina mörgu þátttakendur
sýningarinnar og fleiri
gesti. Við birtum mynda-
syrpu úr samkvæminu
á blaðsíðu 24.
Harriet Anderson segir,
að það sé hollt og hverjum
manni nauðsynlegt að
reiðast. Hingað til hafa
menn trúað hinu gagn-
stæða, en hver veit nema
leikkonan hafi rétt fyrir
sér? Sjá nánar í viðtali
á blaðsíðu 16.
KÆRI LESANDI!
Smásaga þessarar viku er gam-
ansaga eftir bandariska smá-
sagnahöfundinn O’Henry. Hánn
var uppi 1802-1910 og var afar
vinsæll höfundur á sinum tíma og
er mikið lesinn enn í dag. Líf
hans var ærið tilbreytingasamt. 25
ára gamall hafði hann reynt sitt
af hverju, en tók />á að senda dag-
blöðum skopgreinar og teikning-
ar. Árið 1891/ keypti hann viku-
blaðið Iconoclast, breytti því i
bráðskemmtilegt skop- og ádeilu-
blað og myndskreytti það sjálfur.
En blaðið bar sig ekki, og þá gcrð-
ist O’Henry blaðamaður við Hous-
ton Post og skrifaði þar fastan
þáill daglega. Árið 1898 var hann
dæmdur í fimm ára fangelsi fyr-
ir að hafa dregið sér stórfé, er
hann var gjaldkeri í banka löngu
fyrr. Fangelsisvist skáldsins var
stytt i þrjú áir vegna góðrar hegð-
unar. í fangetsinu tók O’Henry að
skrifa smásögur sér til afþreying-
ar og náði góðum tökum á því
formi. Smásögur hans vökiu
mikla athygli. Þegar hann var aft-
ur orðinn frjáls maður gcrði hann
samning við blaðið World í New
York og skrifaði eina smásögu
fyrir það á viku fyrir 100 dollara.
Fyrsta bók hans, Cabbages and
Kings, kom iit árið 190h og síðan
hver af annarri. Bækur O'Henrys
seljast e.nn geysilega mikið, og
sögur hans hafa verið þýddar á
fjöImörg tungumál.
SÖGUR
Heimkoman, gamansaga eftir O'Henry 12
Ugla sat á kvisti, framhaldssaga, 2. hluti 14
Þar til dauðinn 4. hluti aðskilur, framhaldssaga, 32
ÝMISLEGT
Sumargetraun Vikunnar, 4. hluti 6
Samkvæmi á sviðinu, myndasyrpa 24
Sundbolatizkan 26
Lestrarhesturinn, lítið blað fyrir börn, um-
sjón: Herdis Egilsdóttir, kennari. 39
FASTIR ÞÆTTIR
Pósturinn 4
Simplicity-snið 23
Heyra má 18
Myndasögur 35, 37, 38
Krossgáta 32
Stjörnuspá 31
í næstu viku 50
FORSÍÐAN
Þótt ekki gefist oft tækifæri til aS sóla sig á
Islandi, þarf kvenfóikið að fylgjast með tízk-
unni í sundfötunum eins og öðrum klæðnaði.
Og hver veit nema sumarið verði nú einu sinni
heitt og sólrikt? Sjá fleiri myndir á bls. 26.
VIKAN
Úígefandi: Hllmir hf. Ritstjóri: Gylfi
Gröndai. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, Matthildur
Edwald og Ómar Valdimarsson. Útlitstelkning:
Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastjórar: Slgriður
Þorvaldsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir. — Ritstjóm,
auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Sklpholti 33.
Símar: 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð i lausa-
sölu kr. 60,00. Áskriftarverð er 575 kr. fyrir 13 tölu-
blöð ársfjórðungslega eða 1100 kr. fyrir 26 blöð
misserislega. Áskriftargjaldið greiðist fyrirfram.
Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, mai og ágúst.
22. TBL. VIKAN 3