Vikan


Vikan - 03.06.1971, Blaðsíða 24

Vikan - 03.06.1971, Blaðsíða 24
SAMKVÆMI Það er oft líf og fjör á sviði Þjóðleikhússins, þeg- ar tjaldið er dregið frá og liúsið er fullt af áhorf- endum. Hitt er fágætara, að gamanið hyrji á svið- inu, þegar J)úið er að draga tjaldið fyrir og allir áliorfendur eru komnir heim. Þetta gerðist þó að lokinni furmsýningu á Zonha nú í vor. Banda- ríska sendiráðið l>auð til veizlu á sviðinu og voru boðnir liinir rúmlega sjötíu þátttakendur sýning- arinnar, ásamt mökum þeirra og mörgum gestum. Vikan birtir á þessari opnu nokkrar svipmyndir úr samkvæminu á sviðinu. Hér að ofan raeðir forsaetisráðherra, Jóhann Hafstein, og kona hans, Ragn- heiður Hafstein, við Gísla Alfreðsson. — A myndinni til vinstri þakkar Gunnar Eyjólfs- son dansmeistaranum fyrir frábært starf — með kossi. Að neðan ræðir Zorba (Róbert Arnfinnsson) við hliómsveitarstjórann, Garðar Cortes, og fleiri. 24 VIKAN 22. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.