Vikan


Vikan - 03.06.1971, Page 24

Vikan - 03.06.1971, Page 24
SAMKVÆMI Það er oft líf og fjör á sviði Þjóðleikhússins, þeg- ar tjaldið er dregið frá og liúsið er fullt af áhorf- endum. Hitt er fágætara, að gamanið hyrji á svið- inu, þegar J)úið er að draga tjaldið fyrir og allir áliorfendur eru komnir heim. Þetta gerðist þó að lokinni furmsýningu á Zonha nú í vor. Banda- ríska sendiráðið l>auð til veizlu á sviðinu og voru boðnir liinir rúmlega sjötíu þátttakendur sýning- arinnar, ásamt mökum þeirra og mörgum gestum. Vikan birtir á þessari opnu nokkrar svipmyndir úr samkvæminu á sviðinu. Hér að ofan raeðir forsaetisráðherra, Jóhann Hafstein, og kona hans, Ragn- heiður Hafstein, við Gísla Alfreðsson. — A myndinni til vinstri þakkar Gunnar Eyjólfs- son dansmeistaranum fyrir frábært starf — með kossi. Að neðan ræðir Zorba (Róbert Arnfinnsson) við hliómsveitarstjórann, Garðar Cortes, og fleiri. 24 VIKAN 22. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.